Íslendingur


Íslendingur - 04.11.1944, Side 4

Íslendingur - 04.11.1944, Side 4
Stormluktir Pottar, emaileraðir Vatnsglös. Vöruhúsið li.f. Alltaf eitthvað nýtt! Herramorgunsloppar Herraskyrtur Herrasokkar, (100% ull) Smábarnasokkar Dömusilkisokkar, sv. og misl. (réttur hæll). Þverslaufur, einlitar Grammofónplötur í miklu úrvali Danslagahefti Amerískir eyrnalokkar nýjasta tízka Armbönd Hilluleggingar Skíðapeysur Silkitau Leggingar Stímur (allir litir) Belti Ermafóður Greiðslusloppar Satínfóður ENNFREMUR: Brjóstsykur ; Brenni Súkkulaði. j ÁSBYRGI Skipagötu 1 Saltfiskur þurrkaður. Vöruhúsið h.f. Söngfólk Kirkjukór Akureyrar óskar eftir söngfólki, körlum og kon- um. Talið við Jakob Tryggva- son, organleikara, Norðurg. 16, n. k. mánudag kl. 6—8 síðdegis. Sími 168. Gott lierbergi sem næst miðbænum, vantar mig. STEFÁN BJARMAN, Hótel KEA. Ahiit á EIHheimiBg Slcjeldarvík gefast vel Sjómenn og aðrir, mitmist Kaupum hreinar LÉREFTSTUSKUR Prentsmiðja Bjöms Jónssonar h. f. Laugardaginn 4. nóvember 1944 TILKYNNING 1. Fiskilínur, öngultaumar, þorskneta- slöngur, reknét og reknetaslöngur 2. Dragnætur, dragnótatóg, lóðarbelg- ir, stálvír, manilla, sisal, botnvörpu- garn, fiskbindigarn og fisumbúðir Sé um bútun að ræða á köðluni og vírum, má smásöluálagningin vera 10% hærri S. Allsktmar útgerðar- og skipavörur ekki taldar annarsstaðar ........ Þegar innflytjandi selur vörur þær, sem um ræðir í 1.—3. lið, beint til notanda, er honum heimilt að nota smásöluálagningu þá, sem leyfð er í flokkum þessum, þegar keypt er af innlendum birgðum. 4. Rúðugler ......................... 5. Ritföng og pappírsvörur (lindar- pennar með ábyrgð ekki taldir með) 6. Leðurvörur allskonar, ótaldar ann- ars staðar ...................... 7. Suðusúkkulaði .................... 8. Olíuvélar og olíuofnar ........... 9. Ræstiduft, sódi, fægilögur, skóáburð- ur og bón........................ 10. Snyrtivörur ...................... 11. Rakvélar, skeggburstar, rakblöð og tannburstar ..................... 12. Hjúkrunarvörur ................... 13. Krydd, kokosmjöl, sýróp, súputen- ingar og súpuefni og ýmsar vörur matarkyns í glösum, dósum og pökk- um, ótaldar annars staðar ....... 14. Makkarónur, kókómalt, te og kakaó 15. Niðursuðuvörur: Niðursoðið græn- meti, ávextir, súpur í dósum, barna- fæða og allskonar ávaxtamauk .... 16. Reikningsvélar, ritvélar og önnur skrifstofuáhöld ................. . a.-lL— irksálagningu á eftir sem hér segir: Ht'ildsala Smásala Keypt frí keypt innanl. úti. 10% 20% 30% 12% 25% 35% 12% 35% 50% 27% 65% 85% 20% 45% 60% 15% 40% 50% 13% 40% 50% 15% 30% 40% 20% 40% ( 50% 20% 45% ' 55% 25% 50% oo% 15% 42% 53% 25% 50% 20% ■ 40% 15% 45% 55% 30% 17. Byggingavörur: Þegar byggingavöruverzlun flytur inn vöru og selur af birgð- um til annars aðila, sem hefur opna verzlun með bygginga- vörur, gegn innflutningsleyfi, má byggingavöruverzlunin reikna sér og krefja viðkomandi aðila um þóknun, er nemi allt að helming álagningar, sem heimilt er að leggja á vörúna, og skoðast þóknun þessi sem hluti af heildarálagningunni. 18. Á engar vörur, hvort sem þær eru innfluttar eða framleiddar hér á landi, og sérstök verðlagsákvæði gilda ekki um, má leggja meira en 25% í heildsölu og 50% í smásölu, nema sérstakt leyfi verðlagsstjóra komi til. Vérzlun er þó aldrei heimilt að leggja meira á vöru í heildsölu eða smásölu en hún hefur áður gert. Þegar verzlun fær vörutegund, sem hún hefur ekki i, erzl- að með áður og sérstök verðlagsákvæði gilda ekki um, skal leita samþykkis verðlagsstjóra á söluverði hennar. Þó telst ekki um að ræða nýja vörutegund í þessu tilliti, ef vara er frábrugðin annarri, sem áður hefur verið eða samtímis er verzlað með, einungis livað snertir gerð eða gæði, en er notuð til þess að fullnægja samskonar þörfum. Er þá óleyfilegt að ákveða hærri álagningu en samtímis eða na*st á undan hefur verið á hlið- stæðum vörum i sömu verzlun. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til l'ramkvæmda að því er snertir vörur, sem tollafgreiddar eru, eða keyptar af inn- lendum heildsölubirgðum frá og með 16. október 1944. — Reykjavík, 11. október 1944. Verð/agss tjórín n Nýja vélasamstæð' an við Laxá tekin til notkunar. Framh. af 1. síðu settu saman vélarnar í Ljósafoss- stöðinni færu að því búnu norð- ur og settu niður vélarnar við Laxárstöðina. Vegna óviðráðanlegra á- stæðna hefir þetta verk tekið, miklu lengri tíma en gert var ráð fyrir. Stafar það af því, að verk- ið við Ljósafoss tók lengri tíma en búizt var við. Höfðum við því ekki eins mikil not af hinum amerísku fagmönnum og æski- legt hefði verjð, og hefir verkið verið unnið að mestu leyti undir stjórn stöðvarstjórans, Ágústar ■Halblauh, en á fráganginn Jáuk hinn ameríski sérfræðingur miklu lofsorði. Sem dæmi um ófyrirsjáanleg- ar tafir má nefna það, að bíða varð 3 vikur eftir einu stykki frá Reykjavík, vegna þess að engar ferðir féJlu norður á því tíma- lúli. Byrjað var að r'eyna vélarnar í ágústmánuði í sumar, en lang- ur tími gengur í að ná fullri vissu um, að allt sé eins og það á að vera, svo seni 'legur, smurn- ing, öryggisútbúnaður o. s. frv. Með þessari viðliót hefir Ak- ureyrarbær ca. 3000 kw. til um- ráða. Þegar ákveðið var að bæta 3000 kw. við, virtist þetta vera all-veruleg viðbót, en með tilliti lil þess, live notkunin hefir vax- ið mikið tvö síðustu árin, er elcki útlit fyrir arinað en að þessi , viðbót verði fullnotuð innan skamms. I ræðu þeirri, er Indriði Helga- son flutti, slcýrði hann frá því, að sumir Jjæjarlrúar teldu sig elcki verða vara hinnar auknu orku. Ástæðan til þess væri ekki sú, að skortur væri á fram- leiðslugetu rafmagnsins, heldur lægi hún í ófullkomnu bæjar* kerfi. Það væri lílct með Raf- magnsveitu og vatnsveitu. Bæj- arbúar, sem hefðu grannar vatnspípur, gætu ekki búizt við að þær flyttu nema ákveðið magn af vatni. Þótt vatnsveitan væri aukin um helming mundu pípurnar, sem lagðar eru í hús- in ekki flytja meira vatn en áð- ur. Þannig gætu raftaugárnar ekki flutt nema ákveðna orku rafmagns, þótt nóg raforka væri fyrir liendi við Laxá. Þegar bú- ið væri að ganga frá nýjum kerf- um í allar götur bæjarins og leggja frá þeim leiðslur inn í liúsin, þyj'fti ekki að kvíða orku- skorti. Unnið væri stöðugt að endurnýjun bæjarkerfisins, en vegna erfiðleika á öllum inn- flutningi vantaði sumstaðar enn þau tæki, er þarí til að tengja jarðstrenginn við húsakerfin. Þorsteinn Stefánsson þakkaði rafveitustjóra og stöðvárstjóra fyrir hönd bæjarins alla þá fyrir- höfn og erfiði, er þeir liefðu á sig lagt við að koma þessu mann- virki upp, en á þeim liefði það fyrst og fremst mætt. Þá slcýrði liann frá fjárhag virkjunarinnar og stofnkostnaði. Er Jcostnaður við hana orðinn um 4,6 milj. kr. og skuldir um 4,5 milj. krónur. Til aukningar og umbóta á bæj- arkerfinu hefir verið varið um 1,3 milj. króna síðan 1938‘og mun tekjuafgangi rafveitunnar fyrst um sinn varið til að lialda því starfi áfram, en þar er enn mikið verkefni fyrir höndum. Jónas Þór skýrði frá því, að ýms héruð og kauptún í Eyja- fjarðar- og Þingeyjarsýslum legðu mildð kapp á að fá raf- magn frá Laxárvirkjuninni, en viðbot sú, sem nú væri fengin mundi enganveginn fullnægja þeirri eftirspurn. Væri rafveitu- nefnd því á einu máli um ]>að. að nú þegar bæri að heíjast handa um undirbúning að virkjun í stærri stíl. Akureyrarbær átti því láni að fagna, að ljúka aðalverkinu við virkjun Laxár áður en verðbólg- an hófst. Getur hann því selt borgurum sínum ódýrara raf- magn í framtíðinni en þeir bæ- ir, sem hófu virlcjunarfram- kvæmdir á verðbólguárunum. Og enda þótt margir telji það nú skammsýni, að hafa ekki strax í byrjun keypt báðar vélasam- stæðurnar, og virkjunin því orð- ið nokkru dýrari en þurft hefði að vera, þá sýnast efnahagsá- stæðúr og afkomuhorfur þessa mikla fyrirtækis mjög viðun- andi. AUGLÝSIÐ í „ÍSLENDINGI11 TILKYNNING Að gefnu tilefni skal það fram tekið, að allar jambúðir um gosdrykki frá Efnagerð Akureyrar h. f., sem ég hefi sölu- umboð fyrir, eru lánaðdr, og lier því Heiðruðum viðskiptavin- um að halda þeim veJ lij haga, þar til þær verða sóltar heitn til ] þeirra, þeim að kostnaðailausu. Jafnframt skaJ það tekið fram, að algerlega er óheimilt | að afgreiða til annarra aðila Sana-flöskur og kassa, og treysti ] ég á samstarf allra kaupenda að Sanagosdrykkjum í því efni. Virðingarfyllst, 1 Valgarður Stefánsson l»«iMMiwiiiiiMiwiiiiiiiMiiiMiiOTwmwMBmMiiiiiiiiwiaaTO^

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.