Íslendingur


Íslendingur - 21.12.1949, Blaðsíða 8

Íslendingur - 21.12.1949, Blaðsíða 8
Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Þökkurn viðskiptin á árinu. Yörubílastöðin Túngötu 1. stcndUiöuv Miðvikudagur 21. desember 1949 U MSLÖG fylgja öllum JÓLAKORTUM frá oss. Bókaverzl. Edda h.f Hálíðamessur í Akureyrarprestakalli: Aðfangadagskv kl. 6 Akureyri (F. J. R.). Jóladag kl. 2 Akureyri (P.S.) Jóladag kl. 2 Lögmannshlið (F. J. R.). 2. jóladag kl. 2 Akureyri (F. J. R.). 2. jóladag Glerárþorpi barname6sa kl. 2 (P. S.) Gamlaárskv. kl.6 Akureyri (P. S.). Nýársdag kl. 2 Akureyri (F. J. R.). Nýársdag kl. 2 Lögmannshlíð (P. S.). Sunnudagaskóli A kureyrarkirkj u verður annan jóladag (26. des.) kl. 10,30 f. h. — 7—13 ára börn í kirkj- unni og 5—6 ára börn í kapellunni. — Bekkjastjórar mætið kl. 10,30. — Sunnu- dagaskólabörn athugið: Æskulýðsblaðið kemur út á morgun (fimmtudag) og kost- ar 2 krónur. Komið á xnorgun kl. 10.30 f.h. upp í kirkjuna til þess að selja blaðið. Æskulýðsfélag Akur- tyrarkirkju. — Allar deildir: Jólafundur og ljóshátíð verður á jóladag kl. 5 í Akureyrarkirkju. — Nýr verðlaunagripur verður afhentur. Félagar mega taka með sér einn gest. Akureyringar! Munið eftir fuglunum í Andapollinum og við húsin ykkar. — Lát- ið þá ekki líða skort í vetrarhörkunum. Ljóshálíð Æskulýðsjélagsins. A jóla- fundi Æskulýðsfélagsins jóladag kl. 5 í Akureyrarkirkju verður framkvæmdur fallegur jólasiður, en hann er sá, að hver einstakur þátttakandi fundarins kveikir á kerti meðan sunginn er sálmurinn: Heims um ból, helg eru jól. — Er þessi siður víða tíðkaður á jólum. Stádentajélagið á Akureyri heldur íund annað kvöld (fimmtud. 22. des.) kl. 830 að Gildaskála KEA. Gamalt áheil á Akureyrarkirkju kr. 20 frá N. N. Móttekið á afgr. fsl. Sent áleiðis. Vinnustojusjóði Kristneshœlis hafa bor- izt þessar gjafir: Frá KrÍ6tínu Sigurðar- dóttur, Kristnesi kr. 50,00, frá Kristínu Árnadóttir, Eiðsvallagötu 7, Ak. kr. 100,00, frá Sigrúnu Gísladóttur og Vigfúsi Vig- íússyni, Akureyri til minningar um Gísla Vigfússon kr. 1000,00. Beztu þakkir, Jónas Rajnar. Gjajir til Minningarlunds Jóns biskups Arasonar: Hallgrímur Aðalsteinsson, Stað- arhóli 50 kr., Aðalbjörn Tryggvason Ytra- Laugalandi 10 kr., Fanney og Kristján Ytri-Tjörnum 50 kr., Þuríður og Baldur s. 6l. 100 kr., Þórarinn Þorbjarnarson s. st. 20 kr., Theodór Kristjánsson s. st, 50 kr., Auður Helgadóttir, Björk 10 kr., Helgi Daníelsson, s. st. 50 kr., Árni Jóhannesson og fjölskylda Þverá 100 kr., Rósa Jóns- dóttir, Þverá 100 kr., Fjölskyldan Jódísar- stöðum 300 kr., Guðmundur Jónatansson Litla-Hamri 100 kr., Kristján Bjarnason Sigtúnum 50 kr., Garðar Sigurgeirsson Staðarhóli 100 kr., Valdimar Sigurgeirs- son s. st. 20 kr., Aðalsteinn Helgason Ong- ulsstöðum 10 kr., Ragnar Bollason s. st. 100 kr., Þórður Jónatansson s. st. 100 kr., Kristinn Slgurgeirsson s. st. 100 kr., Þor- gerður og Halldór s. st. 100 kr., Halldór Pétursson s. st. 10 kr., Þórhallur Halldórs- son s. st. 50 kr., Svanhvít Friðriksdóttir, Laugalandsskóla 60 kr. Ný barnastúka. Nýlega var stoínuð ný barnastúka á Dalvík. Framkvæmdu nokkr- ir félagar Umdæmisstúku Norðurlands á Akureyri stofnunina, en Þóra Jónsdóttir, stórgæzlumaður unglingastarfs, hafði und- irbúið hana. Stofnendur voru 71. Stúkan hlaut nafnið „Leiðarstjarnan" nr. 136. — Gæzlumaður stúkunnar er Freyja Antons- dóttir. Guðspekistúkan „Systkinabandið“ held- ur fund þriðjudaginn 27. des. n. k. kl. 8,30 e. h. á venjulegum stað. — Jólafundur. Frá Amtsbókasajninu: Lokað verður frá 23. des. til 4. janúar, nema opið til útlána fimmtudag 29. des. Nœsta blað íslendings kemur út mið- vikudaginn 4. janúar n. k. Aðaljundur Fegrunarjélags Akureyrar, var haldinn 4. des. s. 1. Fullgildir félags- menn eru nú á fjórða hundrað. Vegna fjár skorts hefir félagið á þessu ári, eigi getað hafið fjárfrekar framkvæmdir, heldur beitt sér fyrir því, að yfirvöld og einstaklingar, létu hreinsa til, og flytja burtu gamla skúra og annað rusl, og hefir talsvert n- unnist í því efni. Félagið hefir þó á eigin kostnað tekið að sér að skipuleggja og rækta svæðið ntilli Bjarkarstígs og Ham- arstígs, og er nú lokið undirbúningsvinnu. V'erður sáð í svæðið næsta vor, og plantað þar trjám. Formaður félagsins var endur- kjörinn, Finnur Árnason. Stjórn og full- trúaráð var að mestu endurkjörlð. Félagið þakkar öllum stuðningsmönnum sínum og starfsliði, fyrir góða satnvinnu á líðandi ári, og óskar öllum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Jafnfratnt heitir það á alla Akureyringa að slyðja félagið og styrkja í starfscmi Jtess á komandi ári. Dánardœgur. Nýlátinn er að Espihóli í Eyjafirði Jóhannes Þórðarson fyrrum bóndi í Miðhúsum, Itátt á níræðisaldri. Árbók l'erðajélags Islands er kominn út. Félagar í Ferðafélagi Akureyrar geta vitj- að bókarinnar til Þorsteins Þorsteinsson- ar. Höjnin: Skipakomur: Hekla 15. des., Gylfi, kom af veiðum 15. des., Svalbakur 16., Esja 17., Hekla 20. des. Hjónaejni: Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Alda Bjarnadóttir, Norðurgötu 33, Akureyri og Stefán Skafta- son, stud. med. frá Siglufirði. Sjónarhœð. Sunnudagaskóli kl. 1 og al- menn samkoma kl. 5 á sunnudag (jóla- dag). Engin samkoma á annan dag jóla. Jólasamkomur i Kristniboðshúsinu 'íion: I Jóladag kl. 8,30. 2. jóladag kt. 8,30. Gaml- árskvöld kl. 11, áramótasamkoma í félagi við hjálpraiðisherinn. Nýársdag kl. 8,30. Séra Jóhann Hlíðar annast samkoinurnar. Ailir velkomnir. Barnastúkurnar „Satnúð“ og „Sakleys■ ið“ hafa jólatrésfagnað fyrir félaga sína á Hótel Norðurlandi miðvikudaginn 28. des. n. k. kl. 1 e. h. Aðgöngumiðar verða af- Alyktun um fræðslukerfið Aðalfundur Ræktunarfélags Norð- urlands var haldinn á Akureyri 10. þ. m. Auk venjulegra fundarstarfa var rælt um að félagið beitti sér fyrir búnaðarfræðslu meðal annars í framhaldsskóluin í Norðlendinga- fjórðungi, og var áætluð nokkur fjárupphæð í þessum tilgangi. Enn- fremur var samþykkt svohljóðandi ályktun í einu hljóði: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands, haldinn 10. des, 1949, lítur svo á, að fræðslu málakerfi Iandsins þurfi hið bráðasta gagngerðar endur skoðunar, einkum ineð tilliti til þess, að meiri áherzla verði lögð á virka kennslu í málefn um og störfum landbúnaðar ins, og öðru því, er snertir at vinnulíf þjóðarinnar.“ j Úr stjórninni gekk Stefán Stefáns son, Svalbarði og var hann endur í kosinn. héntir í Skjaldborg þriðjudaginn 27. des. kl. 10—12 f. h. Börnin eru áminnt um að greiða þá ógoldin árgjöld. Filadelía. Samkomur um jólin verða í Vcrzlunarmannahúsinu, Gránufélagsgötu 9, sem hér segir: Fimmtudag 22. des. almenn samkoma kl. 8,30 e. h. — Jóladag kl. 4 safnaðarsamkoma og kl. 8,30 e.h. almenn samkoma. — Á annan jóladag: Sunnu- dagaskóli kl. 1,30 e. h. Oll börn velkomin. — Gamlárskvöld kl. 10,30 alruenn sam- koma. — Nýársdag kl. 8,30 e. h. almenn samkoma. — Allir velkomnir! Hjálprœðishérinn. Jólaog- og áramóta- samkontur: Jóladag kl. 8,30 Ilátxðasam- koma. 2. jóladag kl. 8,30 Jólatréshátíð fyr- ir almenning, aðg. kr. 4,00. Þriðjud. 27. des. kl. 2 Jólafagnaður sunnudagaskólans. Miðvikudag 28. des. kl. 3 Jólafaghaður fyrir börn, aðg. kr. 2,00. Miðvikud. 28. des. kl. 8,30 Jólafagnaður Æskulýðsfélagsins. Fimmtud. 29. kl. 3 Jólafagnaður fyrir eldra fólk. Föstud. 30. des. kl. 8,30 Jóla- fagnaður fyrir Heimilasambandið. Gaml- árskvöld kl. 11 Vökuguðsþjónusta í Zíon, sameiginleg með Kristniboðsfélaginu. Gleðileg jól! Orðsending til hverfisstjóra Sjólfstæðisflokksins. Hverfisstjórar eru beðnir að mæta ó skrifstof- unni til viðtals næstu daga og taka hverfaskýrslur sínar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Skrifstofan er opin daglega fró kl. 10—12 og 2—6. Skrifstofa Sjólfstæðisflokksins. Margskonar sælgæti í jólapokana. VÖRUHÚSIÐ h.f. Teskeiðar nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ h.f. Kventöskur með gjafverði. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. Jólavindlana verður bezt að* ikaupa í VÖRUHÍJSIMJ II F

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.