Íslendingur


Íslendingur - 02.02.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 02.02.1950, Blaðsíða 4
SVALT OG BJART# e. Jakob Thorarensen I.—II. Bókaverzlun Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4, Akureyri Uuuluumí Fimmtudagur 2. febrúar 1950 SMOKINGFÖT sem ný, á frekar háan og grannan mann, lii sölu miðalaust. — A. v. á. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. L. n. k. sunnudag. — V. S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju vstður á sunnu- daginn kemur, kl. 10,30 f. h. — 7—13 ára börn í kirkjunni, en 5—6 ára börn í kapellunni. — Bekkja- stjórar munið að mæta kl. 10. rE'skulýðsjélag Akur- tyrarkirkju. 2. deild, hmdur í kapellunni d. 8,30 e, h. n. k. sunnudagskvöld. Munið að koma með klúbbskrána., — 3. deild, fundur mánu- dagskvöld í kapellunni kl. 8,30 e. h. Mun- ið eftir klúbbskránni. (Myndataka). — Þeir sem enn hafa ekki fengið klúbb- skrána fá bana á fundum deildami'a. — 1. deild, fálagar í tenniskíúbb, liandbolta- klúbb(drengir) og bridge-kiúbb eru beðn- ir að koma saman til viðtals klukkan kort- er yfir sex í kvöld (fímmtudag) í kapell- unni. . ' Hjúskapur: Þann 28. janúar s. 1. voru gefin saman í hjónaband Arnfriður Jó- hanna Jóhánnsdáttir og Johanni Sigjiór Björnsson, veíkamaður.'' Þánn 28. janúar s. í. voru gefin saman í hjóriaband Krlstín Sigurðardóttir ffá Sjávarbakka og Styrihir Gúnnarsson, sjó- maður. í gær voru gefin saman í hjónaband Hólmfriður Þorláksdóttir 'og Eiríkur Bjarnar Stefánsstín, húsasmíðanemi. ' — Heimili þeirra er að Hrfseyjárgötu 2. ( Hinn áriegi fiáböflunardagur kvðnna- deildár Slysavarnafélagsins verður súnnu- daginn 5. féhrúar að1 Hótel Nórðurlandi. Klj, 2 bazar, kl. 3 kaffisala, kl. 8.30 skemmtun pg ' dansfeikur. Merki vferða seld allan daginn. "'■" ArshátiS K.A. verður haldih' að' Hótel Norðurlandi laugardaginn 11. febr. ki. : 8 *, h. Þátttökulisti. í Bókaverzlun Guhnl. Tr.- JÓTrs-onar. Félagar! ■ Athugið að skrifa ykkur hið fyrsta- eða fyrir 7. ji. m. vegna jiess hve aðsókn er mikil. Athngið glugga- aúglýsingar um skemmtunina. Skemmtinefndin. Frá starjinu í . kr.istniboðshúsinu Zíon næstu viku: Sunnd. kl. 10,30 sunnudaga- skóli, kl. 2 dréngjafundur (eldri deild), kl. 8,30 almenn samkoma (fórnar sam- ■ kolna),‘séra Jóhanfi Hlíðar talar. Þriðud. kl.‘ 5,30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikud.' kl. 8,30 biblíulestur og bæna- stund. —■ Fimmtud. kl. 8,30 fundur fyrir úiígar stúlkur. Laugard, kl. 5,30 drengja- fuiidur, yngri deild. Áhéit á Strandarkirkju frá ónefndum-.kr. 10.00. StórhríSarmót 1950. Svigkeppni karla og kvenna í öllum flokkum verður n. k. sunnudag kl. 1.30 fýrir ofan Knararberg. Ferð verður fyrir keppendur og starfs- inenn kL 12.30 frá Hótel KEA. Höfnin. Skipakomur: 27. jan. Skjald- breið, 28. Hekla og Kalla, 29. Jörundur, 30. Brúarfoss, 31. Snætell (fór samdægure til Grímseyjar að lesta fisk). Leikjélag Ákureyrar sýnir „Pilt og stúlku“ i).. k. sunnudagskvöid. Senuilega verður þetta síðasta sýning leiksins. Almennan dansleik lieldur knattleikja- deild K. A. í' Sáffikómuhúsinu laugardag- inn 4. fehr. — Sjá götuaugl. SjónarhœS. Sunnudagaskóli fyrir börn og unglinga kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 á suiinudögum. — Allir velkómnir! AKUREYRINGAR, ungir og gamlir! Ef þið viljið hlusta á söng og hljóðfæra- slátl, stuttar ræður eða vitnisburði ungs fólks, komið Jiá næsta laugardagskvöld kl. 8,30 í Sjónarhæðasal. TIMINN í STRIÐI VIÐ DAG. Dagur hefir oft réttilega gagn rýnt það fyrirkoinulag, að allár erlendar vörur, hvert á land sem þær eigá að fara, skuli vera tekn- ar í laíid í Reykjavík og urnskip- að þar til flutnings út til annarra hafna, þar eð slíkt auki injög kostnað og geri vörurnar dýrari. En Tímion er-nú heldur á ööru máli. Sunnudaginn 22. janúar birtir hann feitletraða ran>r,a- grein á 3..síðu, og segir þar með- al annars:. »Sannleikurinn er sá, að fyrir atvinnumál Reykjavíkur skiptir fátt meira máli en að Reykjavík sé gerð ódýr umskipunarhöfn, þvi að annárs mun mikil verzlun og vöruflutaingar færast héðan og fylgja því mikil atvinnurýrn- un.« Það er ekkert um að villast. Tíminn telur fátt skipta »meira máli« en að vörum allra lands- manna sé umskipað í Réykjavík, því .að annars geti >>mikil verzl- un« og »vöruflutningar« færst þaðan og. til einhverra ánnarra staða. .. . Hvað myndi Dagur hafa sagt, ef Morgunblaðið hefði leyft sér slík skrif? BLEKKINGAR Á SÍÐUSTU STUNDU. Dagur sem út koin daginn fyr- ir koshíngarnar, spyr, hvar sjá- ist »atvinnuframkvæmdir iðnrek- andans sem ; Sjálfstæðismenn hömpuðu mest 1942.« Segir síðan frá því, að iðnrek- andi einn hér í bæ hafi stillí sér- kennilegum auglýsingaspjöldum út í glugga sína fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar 1942, og að málgagni Sjálfstæðísmanna hér hafi þótt þessi »áróðursað- ferð« ágæt. Kunnugir vita að hér er átt við J. S. Kvaran, er rak liér skógerð um nokkurra ára skeið. En hitt kannast enginn við, að Sjálfstæð- ismenn hafi »hampað« J. S. Kvar an á nokkurn hátt, og enn síður er unnt að finna því stað, að ís- lendingi ltafi þótt auglýsinga- starfsemi Kvarans ágæt. Vill ekki Dagur nefna eitthvert dænti um það? Þá segir Dagur, að vélakostur skógerðarinnar hafi verið flutt- ui til útlanda. Þar fer blaðið með bláköld ósannindi. Vélarnar eru ófar^ar úr landi ennþá og starf- ræktar af J. S. Kvaran h.f. Þær hafa aðeins skipt um eigendur. Þessar blekkingar og ósann- indi kemur Dagur með á síðustu stundu fyrir kosningar á sömu bláðsíðu og hann varar rnenn við að trúa blekkingafregnunt, sem koma kunni »á síðustu stundu.« SKRÍTNAR SPURNINGAR. Dagur s.l. laugardag beinir 5 spurningum til íslendings, sem eru mjög barnalegar, svo sem hverjir ráði skattalöggjöfinni, hve marga fulltrúa Framsókn eigi í Niðurjöfnunarnefnd, og hvort opinber gjöld séu lögð á K E A lögum sainkvæmt. Tilefni þessara skrítnu spurn- inga munu vera greinar, sem birzt hafa í íslendingi um nauð- syn þess, að Alþingi taki sam- ívjnnulöggjöfina frá 1921 til end- urskoðunar og breyti henni í það. Iiorf, að samvinnufélögin standi undir útsvarsbyrðum bæjarfé- laga í sanngjörnu hlutfalli við aðra gjaldendur. Það, að álagning útsvara á samvinnufélög sé lögum sam- kvæm, breytir engu unt nauðsyn- ina á endurskoðun laganna. Vitanlega liefir hvorki Fram- sóknarflokkurinn né nokkur ann- ár einn flokkur á þingi, bolmagn til að breyta lögunum og því síð- ur bæjarstjórn Akureyrar. En hún göeti auðveldlega haft áhrif í þá átt, með því að beina ein- dreginni ósk til Alþingis um end- urskoðun Iaganna, enda á Akur- eyrarbær þar rneira í húfi en nokkurt annað bæjarfélag á landinu, eins og svo oft hefir verið sýnt fram á með óhröktum rökum. . ; 5 UMSÆKJENDUR UM BÆJARSTJÓRASTARFIÐ Blaðið hefir frétt, að eftirtald- ii 5 menn sæki um bæjarstjóra- stöðuna hér: Steinn Steinsen, bæjarstjóri Guðmundur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Jón Þorsteinsson, lögfræðingur Steíán Ág. Kristjánsson, skrifstofustjóri Bergur Sigurbjörnsson viðskiptafræðingur Óbrennt kaffi Braga kaffi Kaabers kaffi Ludvig Davids kaffibætir. VÖRUHÚSIÐh.f Sfrósykur, fínn Molasykur Púðursykur Kandíssykur Flórsykur Vanillusykur Skrautsykur. VÖRUHÚSIÐ h.f Vanilledropar Sítrondropar Möndludropar Kardem.dropar VÖRUHÚSIÐ h.f. Gott gerduft VÖRUHUSIÐ h.f. HÉILSUVERND, tímarit Náttúrulækningafélags ís- lands, 3. hefti 1949, er nýkomið út, fjölbreytt og vandað að efni og frá- gangi. Úr efnisinnihaldi má nefna þetla: Græni Krossinn í Sviss (Jón- as læknir Kristjánsson). Leið út úr ógöngum, hugleiðingar um tóhaks- nautn (Vilhjálmur Þ, Bjarnar). — Vörn og orsök krabbameins III: Krabbamein er hægfara eitrun (Björn L. Jónsson). Heitur matur og krabbamein. Rannsókn á áhrif- um mataræöisins um meðgöngutím- ann á sængurkonuna og barniS. Lungnakrabbi og reykingar. Spurn- ingar og svör. Uppskriftir. Félags- fréttir o. fl. Ritstjóri er Jónas Krisljánsson, læknir. Auglýsið í Islendingi! Karlmannsjakki fannst í miSbænum s.l. laugar- dagsmorgun. Geymdur hjá Jóni SigurSssyni, NorSurgötu 38. - NYJA BIÓ - Sýnd um helgina. ÞRJÁR RÖSKAR STÚLKUR fbstudagskvöld kl. 9 BRASKARARNIR OG BÆNDURNIR Spennandi kúrekamynd meS ROD CAMERON og grínleikaranum FUSSY KNIGHT Bönnuð’ innan 14 ára. Skjaldborgor-bíó GLEYM MÉR El Stórkostleg og falleg söngva- mynd ineS hinum heimsfræga söngvara BENJAMINO GIGLI, sem syngur m. a. kafla úr þess- um óperum: „Rigoletto“ — „Carmen“ — „Aida“ — „Lohengrin“ — „Tanphaúser“ o. fl. Þetta er ein bezta og. frægasta mynd þessa rnikla söngvara. —- DANSKUR TEXTI. Hjálprœðislierinn, Strandg. 19 b, Fimmtud. 2. febr. kl. 8,30 Norsk forening, föstud. 3. febr. kl. - 8,30, söng og hljómleikasamkoma, sunnu- dag kl. 11 Helgunarsamkoma, kl. 2 Sunnudagaskóli, kl. 8,30 HjálpræS- issamkoma, mánudag kl. 4 Heimila- sambandsfundur, kl. 8,30 ÆskulýSs- félagiS. — VeriS hjartanlega vel- komin á samkomurnar. .

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.