Íslendingur


Íslendingur - 09.01.1952, Side 1

Íslendingur - 09.01.1952, Side 1
XXXVIII. árg. Miðvikudagur 9. janúar 1952 1. tbl. Aftaka veður um land allt s.l. ♦----------------—— laugardag. Bátur ferst, liíkr fjuka, fólk slassist. Eitt hið versta aítakaveður, er komið hefir í minnum manna gekk yfir landið sl. laugardag. — Var vindhraðinn sumstaðar fár- viðri og mikil úrkoma með. Setti niður mikinn snjó á Suðurlandi, svo að örðugt hefir reynst að koma mjólk til Reykjavíkur, en hér nyrðra var úrkoman regn. Síðan hefir lengst af verið rysju- veður með nokkru frosti. Tals- verðar bilanir urðu á raftaugum og stórskemmdir á símalínum, einkum um austurhluta landsins, og mun viðgerðum enn ekki vera lokið. Tveggja báta frá Akranesi var saknað í veðrinu: Sigrúnar og Vals. Komst Sigrún til hafnar á sunnudag eftir mikinn hrakning, en Valur hefir ekki komið fram. Bjarghringar úr honum hafa fundist við Mýrar. Á bátnum voru þessir 6 menn: Sigurður G. Jónsson, Akranesi, skipstjóri. Sveinn Traustason, Hólmavík, 1. vélstjóri. Ingimar Traustason, 2. vélstjóri, bróðir Sveins. Brynjólfur Kolbeinsson, Isafirði. Guðmundur Hansson, Reykjavík. Sævar Sigurjónsson, Akranesi. Valur var eign h.f. Ásmundar á Akraríesi. Veðrið ó Akureyri. Hér á Akureyri var óstætt veð- ur með hellirigningu. Um há- degisbilið var Bragi Eiríksson framkvæmdastjóri á leið upp í sjúkrahús ásamt tveim ungum sonum sínum í slórri yfirbyggðri bifreið. Er hann kom að suðaust- ur horninu á Lystigarðinum, rak á byl mikinn, er þeytti bifreið- inni fram af veginurii, og rann hún og valt ofan brekkuna, unz hún stöðvaðist á melbarði fyrir ofan liúsið nr. 47 við Hafnarstr. Bragi og annar drengjanna urðu lausir við bílinn á leiðinni, en hinn drengurinn ekki. Menn bar þarna brátt að, og íluttu þeir feðg- ana í sjúkrahúsið. Reyndist Bragi talsvert marinn á baki, og liggur hann enn í sjúkrahúsinu. Dreng- irnir sluppu hinsvegar að mestu ómeiddir og fóru heim um kvöld- ð. Margir fleiri bílar fuku og unnu út af veginum á brekkun um, enda mátti telja háskalegt að ika þar meðan verst lét. Þennan sama dag var Björn Porvaldsson í Grafarholti staddui úti í skúr heima hjá sér, er rokbyl- ir svifti skúrnum af grunni og feykíi honum nokkurn spöl. Hlaut 3jörn allmikil meiðsl og var flutt- Ji' j sjúkrahúsið. Fleira fólk kom il aðgerðar í sjúkrahúýð þenna dag, sem hafði særst við að fjúka i girðingar eða meiðst af bylturn Ein kona handleggsbrotnaði. Þak tók af skúi' að Brautarhóli við Akureyri, er í voru 4 hestar. Sakaði þá ekki, en er þeim hafði verið hleypt út, fauk ein hliðin úr skúrnum. Ljósastaurar brotnuðu fan við bæinn, og var viðgerð fyrst lokið á mánudagskvöld. Plötur og hellur tók all-víða af húsaþökum, en erígum varð það að slysi. Slcautafélag Akureyrar var itofnað 1. janúar 1937 fyrir til- ílutan nokkurra áhugamanna, og arð það því 15 ára síðasla nýárs- dag. Stofnendur voru 18 að tölu og angflestir úr innbænum og Fjör- mni. Fyrstu stjórn félagsins skip- ðu þeir Gunnar Thorarensen, skrifstofustj., Kristján Geirmunds .on, fuglafr. og Ágúst Ásgríms- son, verkam. Tilveru sína átti félagið um margra ára skeið örfáum áhuga- nönnum að þakka, því að það naul lengi einskis opinbers stuðn- ings. Hinsvegar átti það þegar í upp- hafi nokkrum allgóðum skauta- mönnum á að skipa. Markmið fé- iagsins var að auka og efla alls- Örðugar ílug samgöngur. Ekkert hefir verið flogið milli \kureyrar og Reykjavíkur síðan í föstudaginn var og þar til í gær. ’á kom flugvél frá Flugfél. ís- mds norður um hádegisbilið og .veimaði lengi yfir- bænum en ?neri síðan suður aftur. Var þá dinimt hríðarél í innfirðinum, svo að ekki taldist hættulaust að fljúga fram á „Mela“, en þar 'biðu 25 farþegar eftir vélinni. -— Auðvelt mundi hafa verið að lenda hér rétt innan við bæinn, ef hinn fyrirhugaði flugvöllur þar hefði verið tilbúinn. Annars er þetta ekkert einsdæmi, að flugvél- ar verði að snúa við vegna dirnrn- viðris í innfirðinum, þótt lend- andi væri í næsta nágrenni bæjar- ins. Onnur flugvél kom í gær og lenti á Pollinum. Tók hún farþega suður. Talsverðir heyskaðar urðu á bæjum í nágrenni bæjarins, m. a. á Syðri-Varðgjá, Jódísarstöðum, Björk, Gilsbakka, Æsustöðum og Núpufelli, en nánar fregnir af þeim hefir blaðið ekki fengið. kyns skautaíþróttir og var fyrst í stað helzt lagt kapp á listhlaupa- æfingar og íshockey. Skaraði Ágúst Ásgrímsson framúr í báð- urn þeim greinum, og mun hann hafa verið bezti Iisthlaups-skauta- maður á landinu á sínum tíma. Keypti félagið áhöld, sem til þurfti að iðka íshockey og lét þýða úr ensku íshockey-reglur. En eins og kunnugt er, er sá leik- ur einn sá hraðasti, sem til er, þar sem ekki kemur annað til en lík- amsafl og fimi. Einnig lærðu nokkrir félagar (pillar og stúlkur) að dansa vals á skautum eftir hljóðfæraslætti. Hélt félagið skautamót í Stór- hólmanum í Eyjafjarðará árið 1941. Var þar keppt í hraðhlaupi Framh. á 2. síðu. ÁEþingi Sauk ekki störfum fyrir jól. Þótt gert væri ráð fyrir áð AI- þingi lyki störfum fyrir jól, heppnaðist það ekki. Var þingið kvalt saman á ný 3. þ. m. Margir þingmenn fóru heim til sín í jóla- leyfinu, þ. á. m. þingmaður Ak- ureyrar, Jónas G. Rafnar. Fór hann aftur suður 2. janúar. Fyrri umræða um fjárhagsáætl- un Akureyrarkaupstaðar fyrir ár- ið 1952 fór fram á fundi bæjar- -stjórnar milli jóla og nýárs, en síðari umræða í gær, en þá var endanlega frá henni gengið. Milli umræðna hækkuðu gjaldaliðir á- Niðurjöfnun útsvara nam í fyrra kr. 7.235.340 kr., og er því um mjög mikla hækkun að ræða Rafmagnið skammfað. I ofviðrinu á laugardaginn minnkaði vatnsrennslið í Laxá svo mjög, að rafveitan tók upp skömmtun á raforku á mánudags morgun. Var bænum skipt í tvo liluta, og hafði hvor liluti raf- magn að deginum um tveggja stunda skeið til skiptis. Símasam- bandslaust var við Laxárstöðina þar til í gær, en þá var vatns- magnið í ánni vaxandi. Skömmt- uninni var hætt í gærkvöldi. ætlunarinnar um fullar 400 þús. krónur, og var útsvarsupphæðin hækkuð að sama skapi. Niður- stöðutölur tekju- og gjaldamegin urðu 10,8 millj. kr. Ilæstu gjaldaliðir á áætlun eru þessir: á þessu ári, þegar þess er gætt, að útsvarsupphæðin gelur hækkað frá áætlun um allt að 10%. Shautdfétsg iorepr II dro. íélíi befr eflt 09 mhið m holjustu vetmr- íþrótt ceshulýðs bœjirias - shautiíþróttiaa. Fjirkifsictlin bsjerins ofireiid i icr. Útsvör áætluð 8,1 millj. kr. Stjórn kaupstaðarins ........................... 538100 kr. Löggæzla ..................................... 449600 — Þrifnaður (snjómokstur, götu- og sorphreinsun) 570000 — Vegir og byggingamál .......................... 1364000 — Lýðlrygging og lýðhjálp ....................... 1410000 — Framfærslumál .................................. 755000 —- Menntamál ..................................... 1058900 — Framlag til fjórðungssjúkrahúss ................ 500000 — Grj ótmulningur ................................ 370000 — Fasteignir ..................................... 515000 — Heilbrigðismál ................................. 155400 — Eldvarnir .................................... 166700 — Reksturshalli sjúkrahússins.................... 250000 — Til nýbyggingar við sundstæðið.................. 200000 — Framlag til byggingarlánasjóðs ................. 200000 — Til slökkvistöðvarbyggingar .................... 200000 — Lán til Laxárvirkjunar.......................... 500000 — Lán til flugvallatins ...................... 160000 ______ Til brúargerðar á Glerá.......................... 100000 — — verkamannabústaða, skv. lögum ............... 175400 — — eftirlaunasjóðs (framlag) .................. 125000 — Vegna atvinnubóta haustið 1951 ................. 120000 — Til íþróttavalla ........................... 100000 Ovænt og óviss útgjöld ........................ 150000 — Helztu tekjuliðir: Skattar af fasteignum ........................ 299000 kr. Tekjur af fasteignum ....................... 250000 Endurgreiddir fátækrastyrkir ................... 170000 — Sætagjald kvikmyndahúsa ......................... 20000 — Lántaka ........................i........... 500000 — Ýmsar tekjur .................................. '812450 — Útsvör ........................................ 8729900 —

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.