Íslendingur


Íslendingur - 05.03.1952, Blaðsíða 2

Íslendingur - 05.03.1952, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 5. marz 1952 K u 1 d a ú 1 p u r Höfum fengið nýjar glæsilegar tegundir af kuldaúlpum, fyrir börn og fullorðna, frá Vinnufatagerð ís- lands h.f. Silkivatt fóðr- Jarðarför mannsins rníns Sigurðar Sigurðssonar, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 29. f.m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. marz kl. 1.30 e.h. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Þórunn Hallgrímsdóttir. aðar, með hettu og hettu lausar. Mýkomið: Númeratorar Dagsetningarstimplar Blýantsyddarar á borð Teiknipennar Cellul.: — Realustikur — Gráðubogar — Horn. Axel Kristjánsson h.f. Bóka- og ritfangaverzlun. Kvenkápur með liettu Ný'jar tegundir, nýtízku snið og litir. Aðeins nokkur stykki af hverri gerð. Nærfata- prjónasilki Bleikt og svart. Dún-léreft . Bleikt, blátt og grænt. Yvkomiið: Kr. 23.90 mtr. Bréfabindi Verzlunarbækur. Axel Kristjánsson h.f. Bóka- og ritfangaverzlun. 1 — mimmmmmmmmmi mmmmmmmmmj SÚGmKUNAPKI Bændur Súgþurrkun er að ryðja sér til rúms og er ekki sí/t hér á íslandi nauðsynleg fyrir þá bændur, seni vilja skapa öryggi í rekstrinum og liag- kvæman rekstur. Stofnkostnaður er að vísu hár. en mikið er < veðt. Vér niumiin liafa súgþurrkunarta-ki með snigil- blásara til afgreiðslu í vor, með öllu tilheyrandi og nægilegum Jnýstingi fyrir hið smávaxna ís- lenzka gras. F.innig getum vér afgreitt liiua vel Jrekktu og ódýru ARMSTRONG-SIDDELEY dieselvélar, ef annar aflgjafi er ekki lyrir hendi. Vélarnar eru útbiinar með sjálfvirkum hraðastilli og eru Jress vegna líka tilvaldar sem aflvélar við raf- stöðvar. Bændur Vér látum greiðlega í té allar upplýsingar, ef þér eruð í hugleiðingum tim súgþurrkun, raf- stöð eða hvort tvetrjna. mmmmmmmmmmjmmmmmmmi Ef aTlgja.fi er ekki fyrir héndi, leitið tilboða hjá oss á Armstrong Siddeley dieseivélum, 5—7 pg 14—20 hestafla, sern verða til algreiðslu í vor. — Loltkældar, engin frost- hætta, hándræsing, enginn rafgeymir. Vér getum líka gefið tilboð í rimlagólf og annast smíði á stokkahlerum. Allt :t akv;eðis\erði. Umboðsmaður vor á Akureyri, Magntis Árnason, vélsmiður, sími 1532, hefur ávallt algengustu varahluti á lager. Aðalumboð l'yrir Annstrong-Siddeley. X'irðingarfyllst, Londssmidjnif Sími 1G80 — Reykjavík mmmmmi mm

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.