Íslendingur - 05.05.1954, Síða 3
Miðvikudagur 5. maí 1954
ÍSLENDINGUR
GLUGGATJALDAEFNI, fallegt og mjög ódýrt kr. 14.50 metrinn.
STORES-EFNI, STORES-BLÚNDUR og MILLIVERK, margar breiddir.
EVELYNE-EFNI, fallegt í nýjustu litum. — BLÚSSU-EFNI, ,hvít.
Frd AMARO-búðimi:
Fjölbreytt úrval af smiiarkjólaefnuiii frá kr. 12.65 metrinn
^oooooooooooooooooooooooooooooqoooooooooooooooo<
Svefnsófarnir
af nýju gerðinni líka æ betur, eftir því Bem
fólkið kynnist þeim.
Þér, sem stofnið heimili í vor og flytjið í nýja
íbúð, — alhugið, hvort þetta er ekki einmitt það,
sem yður vantar.
Jón Hallur.
Járnpípnr,
§vardar og: galvaniscradar
Vz, 3Á, 1, W2, 2, 2V2, 3 tommu
fyrirliggjandi í
Byðflingayöruverzl. Tómasar Björnssonar h|
Akureyri. — Sími 1489.
CCCCCCCCCCCOCCCCOQOOCOCCQCOCCCCOCOCOCOCCOCCOCOCC
Nnmaráætlnii
fró 1. apríl 1954 milli Reykjavíkur og eftir-
taldra borga:
Stajangur frá: — mánud. — föstud.
til:
Osló frá:
til:
Kaupmannahöjn frá:
til
Gautaborg frá:
eftir 27. maí: til
til
eftir 27. maí: fra
til
NEW YORK fra
til
cftir 27. maí: frá
til
— miðvikud. — sunnud-
-— mánud. — fös'ud.
— miðvikud. — sunnud-
—- mánud. — föstud.
— miðvikud. — sunnud-
— fimmtud.
— laugard.
Hamborg frá: — mánud. — föstud.
— miðvikud. — sunnud.
— mánud. — fimmtud. — föstud.
— sunnud. — miðvikud. — laugard.
— þriðjud. — laugard.
— mánud- — föstud.
— þriðjud. — föstud. — laugard.
— mánud. — fimmtud. — föstud.
í sumar verða flugvélar Loftleiða h.f. sex daga
vikunnar í Reykjavík ó austur- og vestur-leið
yfir Atlantshafið.
Nýju fargjöldin: aðra leiðina báðar leiðir
Stafangur ... kr. 1470.00 kr. 2646.00
Osló ... kr. 1470.00 kr. 2646.00
Kaupmannahöfn ... kr- 1600.00 kr. 2880.00
Gautaborg ... kr. 1600.00 kr. 2880.00
Hamborg ,... kr. 1778.00 kr. 3201.00
New York ,... kr. 2807.00 kr. 5053.00
SENDIFERÐABÍLL
(Fordson) til sölu.
Tækifæriskaup! A.v.á.
BIFVÉLAVIRKJA
eða vanan viðgerðamann
van'ar okkur nú þegar.
Jóhannes Kristjánsson li. j.
Sími 1630.
Til fermingjargjafa
ÚR,
vönduð og falleg, í miklu
úrvali. Ennfremur fjölbreytt
úrval af
klukkum,
smáum og stórum.
BJARNI JÓNSSON, úrsmiður
Hafnarstræti 85
Afgreiðslu annast:
Ferðaskrifstofa ríkisins, Akureyri
Loftleiðir li.f.
Síml 81440
BCOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOQOOQQOOQOOOOOOOOOOOOOOOQt
STOFA TIL LEIGU
í Hólabraut 15. Aðgangur að
baði og síma.
JÓN EINARSSON, sími 1851.
Vil kaupa
kettling
PÁLL EINARSSON
Sími 1729 eða 1136
Atviima
Vandvirk stúlka,
helzt vön saumum, getur
komist að nú þegar.
B. Laxdal
(Saumastofan)
I dag:
Ný
karlmannafataefni
(Köflótt)
Dragtaefni
Kópuefni
\ev%X. B. Lnxdnl
RENUZIT
hreinsunarefni
Hnseign til söln
Austurhluti íbúðarhússins nr. 16 við Lækjargötu hér í
bænum, tvö herbergi, eldhús og geymsla, ásamt tilheyrandi
eignarlóð, sem að nokkru er ágætur kartöflugarður, er til
sölu og laus til afnota. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs.
Akureyri, 3. maí 1954
Sveinn Bjarnason
Brekkugötu 3.
(ðgnfreMóli Ihureyrðr
Sýning verður á handavinnu og teikningum nemenda í
skólahúsinu n. k. sunnudag (9. maí). Opin frá kl. 10 árd. lil
kl 10 að kvöldi.
Gagnfræðaskóla Akureyrar 3. mai 1954.
ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri.
500QOOOOCOOQOOOCOCCOOCCCCQOOOOOOCQCQCOCOOOOOOQCOS
Turnbyggingar
SBE tekur að sér turnbyggingar í sumar, ef nægilega marg-
ar umsóknir berast um byggingu turna. Þeir, sem æ'.la að fá
hraðsteypumót félagsins til turnbygginga, eru beðnir að
senda undirrituðum skriflega beiðni fyrir 15. maí og til-
greina hæð turna. Þeir, sem hafa talað við mig og ráðgert
turnbyggingar, eru einnig beðnir um að endurnýja pantanir
sínar. Áætlað er að byggingakostnaður á 6 m. turni verði um
15 þúsund kr. og á 12 metra turni um 25 þúsund kr.
Árni JÓNSSON, Gróðrarstöðinni.
AkuceymrAptkk
O. C. THORAREN.SEN
HAFNARSTRATI 104 SIMI 32
Bændur
og aðrir eigendur landbúnaðarvéla!
Þegar þér veljið smurningsolíu á vélar yðar, þurfið þér ekki
að vera í neinum vafa.
VACUUM o g WAKEFIELD
smurningsolíur hafa áratuga-reynslu hér á landi, sem annars
staðar, og þurfið þér eigi annað en að snúa yður til einhvers
af benzínstöðum vorum ellegar til skrifstofu vorrar á Akur-
eyri, til þess að fá upplýsingar um verð og annað þeim til-
heyrandi.
OLIUVERZLUN
ISLANDSr