Íslendingur


Íslendingur - 05.05.1954, Síða 5

Íslendingur - 05.05.1954, Síða 5
Miðvikudagur 5. maí 1954 , ÍSLENDINGUR 5 Árni G. Eylands: I. Hver vill reyna 9 Um 25 ára skeið hafði ég all- mikil afskipti af innflutningi bú- véla. Má víst með nokkrum sanni segja, að ég vek!i upp þann „draug“, er gerði bændur óðfúsa að afla sér nýrra véla, oft að ó- reyndu, eða lítt reyndu. Er áber- andi, hve íslenzkir bændur eru djarfari í þeim sökum heldur en s'éltarbræður þeirra annars stað- ar á Norðurlöndum. Má bæði gott og það sem lakara er, um það segja, eftir því hvernig á er lltið. Ein afleiðing þessarar djörfungar bændanna er sú, að hér veltur á afarmiklu að ráða bændum aj fullri samvizkusemi, feslu og þekkingu, lá’a ekkert skrum né öfgar komast þar að. Þannig hefi ég leitast við að vinna. Um árang- urinn er ekki mitt að dæma, en eitt er mér ljóst, að er ég fyrir 8 árum hvarf frá störfum á vett- vangi búvélainnflutnings og leið- beininga þar að lútandi, þá voru þeir tímar komnir, að rétlmœU var aS gera stórauknar kröfur til þeirra leiðbeininga, er bœndum voru í té látnar. Aukin menntun og mannafli gerði það réttmætt. Draugurinn vill ekki skilja við gerninga- manninn. Þrátt fyrir þetta hefir hið ó!rú- lega skeð, búvélareimleiki nokkur hefir haldið áfram að fylgja mér Sá draugur, sem ég ætlaði að losa mig við, hefir ekki yfirgefið mig með öllu, og enn fer þessu fram svo, að ég fæ ekki að gert. Enn leita nýjungarnar á, og enn er spurt, og enn liggja góð og glögg svör ekki nægilega laus fyrir. Enn virðist þörf áhugamanna á þessu sviði, auk hinna embættislærðu manna, sem úrræðaskyldan hvíl- ir á. Um leið verður starf áhuga- mannsins erfiðara og ábyrgðar- fyllra. Nú á hann dóm fræða og vísinda yfir höfði sér, en sú er ból meina, að enn er til hæstiréttur. hœstiréttur reynslunnar. Hann dæmir áhugamanninn harðlega, ef honum misferst í uppástungum og ráðleggingum, en hann dæmir mennina með frumkvæðis- og fræðsluskylduna og lærdómsþekk- inguna ennþá harðara, ef þeir bila, þegar bændur reyna á þá. Alltaf kemur nýtt til! þeir gera, jafnvel hvað sem hver >egir. í fullri vissu um það kem :g til lesenda íslendings og minn- s' á nokkur atriði í búvélatækn- nni, sem ég geri ráð fyrir að eim séu meira eða minna ný, og þeim leiki ef til vill hugur á að ílhuga. letri piógar, henfugri herfi. Alltof fáir bændur hafa enn komizt upp á að nota hjólatrakt- orana s'na, heimilistraktorana, fullum fetum við jarðvinnsluna. En þó þokast í' áttina um það eðlilega viðhorf, að hinar s'.ór- virkustu vélar ræktunarsamband- anna brjóti landið og grófvinni það, en bónd nn taki svo við með sínum vélum, sér til sparnaðar og rœktuninni til bóta. Þannig á það að vera, umferðavélarnar eiga ekki að heftast við smánostur í flögum, þegar heimavélin stendur athafnalaus. Umferðavélin getur ekki nema einstöku sinnum geng- ið frá flögum á heppilegasta hátt, því veldur árstími og tíðarfar, brot á því er ein mesta meinsemd- in í ræktuninni í mörgum sveit- um. Úrræðið er skynsamleg verka- skipting milli umferðavinnu og heimilisvinnu. AS plægja vel. í upphafi slíkrar vinnuskipt- ingar, er plæging ekki mikið at- riði, heifingin verður aðalatriði. En lengra ber að stíga. Næsta skref er að plœgja líka með heim- ilistraktornum. Fyrst flög, sem unnin eru í annað sinn, síðar og einnig gamlar beðasléttur og ann- að land i túnum, sem ekki er nægilega slétt og þarf því að end- urrækta. Sá bóndi, sem er kom- inn upp á það, hikar ekki lengur við að brotplægja nýlt land til ræktunar, ef landið er greiðfœrt og ekki erfitt til vinnslu, fremur en að kasta öllum sínum nýrækt- aráhyggjum á ræktunarsamband- ið og jarðýtuna. Til þess að þetta megi verða þarf bónd.’nn að eiga góðan og hentugan p-óg, sem er fremur brotplágur en akurp'ógur, en því er nú verr, að bændum hafa að- allega verið seldir miður hentug- ir akurplógar með traktorunum, sem þeir hafa keypt. gott aftan í hina minni heimilis- traktora og hin dýrari fjórskiptu akurherfi. En það nýja, sem ég vil nefna sérstaklega, er henlug fjaðrahcrfi. Ég tel, að flög fá st í raun og veru aldrei nægilega vel unnin og jöfnuð undir sáningu, nema að vinnslunni hafi verið lokið með góðu fjaðraherfi, sem unnið hefir verið hratt með í flaginu. Norskt fjaðraherfi af nýrri gerð, vinnubreidd 193—245 cm. Fjöldi tinda 20—28. Þyngd 230—290 kg. Herfið fœst með gúmmíhjólum eða stálhjólum eftir vild. Nú er völ á be’ri og hentugri ] ir myndin eina gerð þeirra, sem fjaðiaherfum heldur en verið hefir, og mjög við hæfi heimilis- traktora með vökvalyftu og þrí- tengingu fyrir vinnuvélar þær, sem unnið er með. vel myndi henta við Ferguson og minni heimilistraktora. Loks vil ég nefna ensku skreppuherfin („Pilch Pole), sem um er rætt á bls. 261 í bókinni Danskar verksmiðjur hafa haft Búvélar og ræktun. Þau hafa enn forgöngu um að smíða þessi e.’gi verið reynd hér á landi, en herfi, sem eru frábrugðin eldri ég er enn sama sinnis, að þau eigi fjaðraherfum að því, að fjaðra- erindi hingað til lands, að það sé tindarnir eru mjórri og þykkri að minnsta kosti ómaks vert að heldur en á eldri herfunum. Þau reyna þau bæði í flögum og á fást með mlsmunandi þéltspttum graslandi. Þau fást nú gerð fyrir fjaðratindum, sem er mikið al- vökvalyftu og þrí'engingu og við riði, og við hæfi allra venjulegra hæfi heimilistraktora eins og þeir fjaðra'raktora. Norskar verksmiðjur eru einn- ig farnar að srníða slík heifi, sýn- gerast að stærð hér á landi. Árni G. Eylands. Brotplógurinn Hydrein. Er ekki ráð að reyna nýrri og betri úrræði? í Noregi er farið að smíða þrí- tengda plóga með brotplógasniði, til notkunar við hj ólatraktora eins og Fordson Major, Ferguson o. þ. 1. traktora. Plógur við hæfi Fordson Major nefnist Hydrabant en plógur við hæfi minni traktora svo sem Fer- guson nefnist Hydrein. Meðfylgj- Maður hefir ekki undan, sem j andi inynd sýnir stærri gerðina, vill í frístundum sínurn renna en annars eru þeir eins að gerð, hýru auga til hins nýja í tækni og að mestu, aðeins stærðarmunur. búskap. Þar sem liði er á að skipa hafa vísindamennirnir ekki und- an að reyna hið nýja. Má þá nærri geta, hvar vér stöndum, þegar ekkert er gert til þess að reyna hið nýja áður en bændurn- ir grípa það. Enn er hér ekki nema um tvennt að velja: að láta sér nægja það sem er, eða að troða fyrri slóð, að bœndurnir reyni sjálfir. Hið fvrra er ekki að skapi bændanna, hið síðara munu Eins og myndin sýnir, er plóg- urinn þrítengdur við traktorinn og honum stjórnað með vökva- lyftunni, það er því hægt að kom- ast að með plógnum við að plægja út í horn og á skurðbakka o. s. frv. Slíkir plógar eru óreyndir hér, en ég fæ ekki be'.ur séð en að þeir eigi vel við, og að framför væii að notkun þeirra, samfara auk- inni notkun hj ólatraktora jarðvinnslu heima fyrir. við Þó eru það herfin. Diskaherfi eru mest notuð. Fjöldi bænda hefir orðið fyrir ærnum skaða við að kaupa ó- merkileg diskaherfi, sem að allri gerð og þyngd eru akurherfi, lít- ilfjörleg til að vinna nýplægju eða grófherfað land, eins og um- ferðavélarnar skilja við það, t.d. þegar unnið er með plógherfi. Engan vafa tel ég á því, að bændum henta miklu betur tví- skipt diskaherfi, með stórum, slerkum diskum, helzt skertum, bil á milli diska 8—9 þuml., held- ur en fjórskiptu akur-diskaherfin, sem þeir hafa keypt í tuga- og jafnvel hundraða tali hin siðustu ár. Nú er nóg völ á slíkum brot- herfum, og jafnvel þó þau komi ekki til, er gott diskaherfi tví- skip’, með 6 þuml. bili milli diska, stærð 10—12 diskar, alveg eins Þankabrot Framh. af 4. siðu inu. Þegar safnað' hefir verið fáanleg- um munum scra Matthíasar, er næ ta skrefið að búa húsið að venjulegum húsgögnum. Það er nijög auðvelt að gefa heimilinu svipað útlit og lands- siður var um síðustu aldamót á Akur- eyri og í öðrum íslenzkum kaupstöð- um. Þá sýnir safnlð aldarfarsmynd slíkra s!aða. Að síðustu kemur ný hiið á málinu, em ekki liefir verið rædd fram að þessu .... Matlhías ritaði mikið og um íjölbreytt efni utan Ijóða sinna. Þ\ú þarf að safna öllu í eina heild. Kvæði, sem snerta samtíðarmenn, skipta hundruðum. Rétt væri að safna myndum af sem allra flestum þeim mönnum, sem skáldið hefir ort um cða ræðir um í blaðagreinum sínum og bókum. Með þesstun hætti er hægt að grea safnið svo fjölbreytt, að það verði bókmennta.kóli að kynnast því.“ BÆJARSTJÓRN virðist hafa tekið þessu erindi vel, því á síðasta iundi sínum samþykkti liún að fela bæjar- ráði að leita samninga við eigendur Sigurhæða um kaup á húsinu, sem yrði afhent bænum 14. maí 1955. Oddeyringur skrifar: „SAMKVÆMT samþykkt lieilbrigð- isnefndar var skúrbyggingin við barna- leikvöllinn á Oddeyri rifin s.l. haust. Er völlurinn nú hælislaus fyrir börnin og ógirtur að norðanverðu, en tæpur mánuður þangað til lcikvelllrnir eiga að taka til starfa samkværat venjunni. Og þar rem á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1954 eru 60 þús. krónur til ný- byggingar á Oddeyrarleikvelli, langar mig til að spyrjast fyrir um, hvort ekki eigi að fara að taka þar til höndunum. Tugir heimila á Oddeyri bíða eftir Bilreiðaeisn fsienðinga Samkvæmt skýrslum vegamála- skriístofunnar, sem birlar eru í marz-hef!i Hagtíðinda, hefir bif- reiðaeign Islendinga í árslok 1953 verið 6846 fólksbifreiðar, 4370 vörubifreiðar og 291 bif- hjól. í Reykjavík var samanlagð- ur bifreiðafj öldi (fólks- og vöru- bifreiöar) 5538 og í Gullbringu- og Kjósarsýslu (Hafnarfjörður meðtalinn) 1102. Þriðja stærsta bifreiðaumdæmið er Akureyri og Eyj afj arðarsýsla með 755 bifreiö ar, þá Árnessýsla með 604, Borg- arfjarðar- og Mýrasýsla með 324 og Þingeyjarsýslur og Húsavík með 3Ö5. Af fólksbifreiðum eru 1549 jeppar (22.6%), 856 Ford (12.5%) og 518 af hvorri teg- und, Austin og Chevrolet. Alls eru 23 fólksbílategundir með 50 eða fleiri vagna, en auk þess 59 aðrar tegundir. Af vörubifreið- um eru Chevrolet-bifreiðarnar 26.7% af allri vörubifreiðaeign- inni og 21.9% Ford. Af fólksbif- reiöum voru 293 almenningsbif- rciðar með sætum fyrir fleiri en 6 farþega.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.