Íslendingur - 07.07.1954, Side 3
Miðvikudagur 7. júlí 1954
ÍSLENDIItCUR
8
Strásyknr
frá Brazilíu, góðuj' til sultugerðar,
kr. 2.65 kg.
Ódýrari í heiluin sekkjum.
Hafnarbúðin h.f.
og útibú
Kanadiikt hveiti
„White Cap“, kr. 2.80 kg.
Sekkurinn kr. 135.00.
Hafnarbúðin h.f.
og útibú
Mýkomid
Kvenmoccasínur úr leðri, 4 litir.
Kven-sumarskór, brúnir, með kínahæl (tékkneskir).
Kven-inniskór, nýjar tegundir.
Strigaskór, uppreimaðir og lágir, allar stærðir.
Gúmmístígvél, há og lág, allar stærðir.
Skóhlíjar og bomsur, karlmanna.
Brúnir inniskór, karlmanna.
Brúnir sandalar, karlmanna.
Hvannbergsbræður
Skóverzlun.
Síldarstúlhir
Þær stúlkur, sem óska eftir að komast í væntanlega
síldarpönnun og síldarsöltun
hjá oss í sumar, eru góðfúslega beðnar um að láta
skrifa sig niður sem fyrst.
Frystihús KEA
Sími 1108.
Akureyrarbær.
Innheimto bæjargjalda.
TILKYNNING
Þar sem ég hef orðið var við, að sumum þykir verra að
þurfa að greiða gjöld sín til bæjarins á venjulegum skrif-
stofutíma, hef ég ákveðið að hafa skrifstofuna opna til mót-
töku greiðslu á bæjargjöldum jyrst um sinn á fimmtudögum
til kl. 6 e. h. ,
Bæjargjaldkerinn á Akureyri,
Jón Norðfjörð.
Nýtt, vandað rúmgott
íbnðarhúi
Auglýsing
frá Héraðslækni
Bólusetning gegn bólusótt og
barnaveiki fer fram á Berkla-
varnastöðinni í júlí, ágúst og
sep'ember á mánud. kl. 2—3
e. h. — Sjá greinargerð hér-
aðslæknis á öðrum stað í
blaðinu í dag.
Héraðslœknir.
Barnlaus lijón
óska eflir tveim herbergjum
og eldhúsi til leigu sem fyrst.
A. v. ú-
Vantar telpu
10-12 ára, til að gæta barna.
SIGURÐUR JÓNASSON,
Gránufélagsgötu 4.
Matvöruverzlun
til sölu nú þegar.
Hagkvæm kaup.
RAGNAR JÓHANNESSON,
sími 1620.
Óska eftir íbúð
í haust. Tverint í heimili.
Jón Júl. Þorsteinsson
kennari
Gilsbakkaveg 15
sími 1379
í Mýrahverfi er til sölu nú þegar og laust 1. október næstk.
Upplýsingar veitir
Björn Halldórsson
sími 1312.
Vcflii SGnarieyfa
verður prentsmiðjan lokuð frá 14. júlí
(n. k. miðvikudegi) til mánudags 26.
júlí.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
Gránufélagsgötu 4 - Akureyri - Sími 1024
Vantar telpu
10—12 ára eða svo til að
gæta barna hálfan eða allan
daginn.
ÁSTA SIGMARSDÓTTIR
Brekkug. 3 — Sími 1026
Síldarstúlkur
vantar til Siglufjarðar.
Upplýsingar gefur
Þorbjörg Guðmundsdótlir
Aðalstræti 6.
Nr. 7, 1954.
AUGLÝSING
fró Innflutningsskrifstofunni.
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember
1953 um skipan innflulnings- og gj aldeyrismála, fjárfesting-
armála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum
skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júlí til og með 30. septem-
ber 1954. Nefnist liann „Þriðji skömmtunarseðill 1954“,
prentaður á hvítan pappír með grænum og brúnum lit. Gild-
ir hann samkvæmt því sem hér segir:
Reitirnir: Smjörlíki 11—15 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki, hver reitur.
Reitirnir: Smjör gildi hvor fyrir sig fyrir .aðeins 250 grömm-
um af smjöri (einnig bögglasmjöri), en ekki fyrir
500 grömmum, eins og prentað er á þá. Þarf því
nú báða þessa reiti til kaupa á hálfu kg. af smjöri.
Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur-
og rjómabússmjör, eins og verið hefir.
„Þriðji skömmtunarseðill 1954“ afhendist aðeins gegn því,
að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Öðrum
skömmtunarseðli 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi,
svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 30. júní 1954.
Innflutningsskrifstofan.
Spegilgler
Spegilglerið er komið.
Glerslípunin h.f.
Byffgingaeíni
— margs konar —
er ætíð HAGKVÆMAST að kaupa í
Bygoingavöruveril. Tómasar Björnssouar h.f.
Akureyri___________Sími 1489
AUGLÝSIÐ í ÍSLENDINGI
Húsnæði
1—2 herbergi og aðgangur
að eldhúsi cskast til leigu.
Uppl. í sima 1731.
lllÍN(‘SgH
Geirs Jónassonar, Hamarstíg 2 (fimm herbergi og eldhús
m. m.), er til sölu og laus til íbúðar með haustinu. — Nánari
upplýsingar veilir undirritaður sem og Geir sjálfur meðan
hann er staddur í bænum.
Björn Halldórsson
sími 1312.