Íslendingur - 07.07.1954, Page 5
Miðvikudagur 7. júlí 1954
í SLENDINCUH
Ríkisstiérfiii liinr li útvegun
léisfjór til í
Sjálfstæðisilokkurinn vili stuðla að
því, að sem ílestir geti biiið í eigin
húsnæði
Undanfarin ár hefir húsnæðis- frumvarp
eklan tvímælalaust verið eitt af 1951—52
Alþingi veturinn
heimild til handa
mestu vandamálum fjöldamargra
einstaklinga. Á þeim stöðum, þar
sem atvinna hefir verið næg, hefir
eftirspurnin eftir íbúðarhúsnæði
verið það mikil og stöðug, að
hvergi nærri hefir reynzt unnt að
fullnægja henni, þrátt fyrir mikl-
ar byggingarframkvæmdir. Sér-
staklega hefir borið á þessum
vandræðum í höfðuðstaðnum og
einnig töluvert hér í bænum.
Að sjálfsögðu veldur fólksfjölg
unin fyrst og fremst húsnæðis-
vandræðunum. En taka verður þó
fullt tillit til þess, að efnahagur
manna hefir yfirleitt batnað það
mikið að undanförnu, að fleiri
og fleiri ge!a veitt sér það að búa
í góðu húsnæði, ef það er þá á
boðstólum. Má því vonast til þess,
að heilsuspillandi húsnæði hverfi
úr notkun á næstu árum.
Vöntun ó lónsfé
til bygginga.
Það hefir gert einstaklingunum
erfiðast fyrir við að koma sér
upp íbúðarhúsum, að lánveitingar
bankanna lil þeirra framkvæmda
hafa verið af mjög skornum
skammti. Fæstir eru svo efnum
búnir, er þeir ráðast í að byggja
eða kaupa íbúð, að þeir þurfi
ekki á lánsfé að halda. Leitað er
til vina og venzlamanna,
þraulalendingin eru lánsstofnan-
irnar, enda eðlilega^t að þangað
sé leitað.
Síðan Veðdeild Landsbankans
hætli að hafa fé til útlána, hefir
tilfinnanlega vanlað lánsstofnun,
sem hefði það höfuðverkefni að
lána út á hús. Margir sparisjóðir
hafa þó hlaupið myndarlega und-
ir bagga með mönnum í þessum
efnum og veitt lán út á fasteignir
til lengri tíma.
ríkissfjóri\inni til öflunar láns-
fjár til íbúðabygginga. Miðaði
frumvarp þetta að þvl að gera
veðdeild Landsbankans á ný starf-
hæfa og útvega henni nauðsynlegt
starfsfé. Var lagt til, að ríkis-
stjórninni væri í þessu skyni
heimilað að taka allt að 30 millj.
kr. lán til kaupa á bankavaxta-
bréfum veðdeildarinnar. Það
varð úr að vísa frumvarpinu til
ríkisstjórnarinnar til nánari at
hugunar, og hún reyndi síðan að
finna leiðir til útvegunar á lánsfé
til húsabygginga. í Rvík hefir
bæjarstjórnarmeirihlutinn á marg
an hátt aðstoðað menn við að
koma upp íbúðum m. a. nieð lán-
veitingum. Eins og kunnugt er
hefir Akureyrarbær hlaupið und-
ir bagga með all-mörgum með
lánveitingum úr Byggingarsjóði.
Hefði bærinn sjálfsagt gert stærra
átak í þeim efnum, ef fé hefði
verið fyrir hendi.
frá ríkisstjórninni, er
kemur saman í haust.
Alþingi
Viðhorf
Sjálfstæðisflokksins.
Það hefir verið stefna Sjálf-
stæðismanna, að stuðla ætti að
því að sem flestir gælu búið í
eigin húsnæði. Með því væri hag
einstaklingsins og þjóðfélagsins í
heild bezt borgið.
TI þess að létta undir með
mönnum, sem í frístundum sínum
ynnu að því að koma sér upp
íbúðum, fengu Sjálfstæðismenn á
Alþingi því framgengt, að ekki
þyrfti að greiða skatta af eigna-
auka, sem stafaði af slikri auka-
vinnu. Til þess að ráða nokkra
bót á iánsfjárvandræðunum
fluttu nokkrir Sjálfstæðismenn
Mikið
hagsmunamál
Það skiptir miklu, að ríkis-
stjórninni takist nú að finna skyn-
samlega og varanlega lausn
þessum málum, ekki sízt eftir að
frjálst er orðið að reisa íbúðar
hús af venjulegri stærð. Það á-
stand er með öllu óþolandi, að
ekki sé liægt að fá nokkurn hluta
byggingarkostnaðar að láni i
lánsstofnun. Þau lán þurfa að
vera iil nokkuð langs tlma, 15—
20 ára lán með viðhlítandi vöxt-
um.
Sparifjárinnlög hafa nú aukizt
hjá bönkunum og ekki nema eðli-
legt, að nokkur hluti sparifjárins
festist í fasteignalánum.
wmmám
til greiðslu á því, er við þurfum
að kaupa frá öðruin löndum.
Þingflokkur Krata
óskiptur með
herverndinni
Þótt flestir landsmenn líti á
núverandi hervernd sem illa
nauðsyn og þingmenn þeir, er
samþykktu hana á sínum tíma,
hafi einnig gert það, þá stóð þing-
flokkur Alþýðuflokksins heill og
óskiptur ineð herverndarsamn-
ingnum. Kannske hefir hann
aldrei staðið óklofnari um nokkr-
ar aðgerðir Alþingis. Þrátt fyrir
það hefir Alþýðumaðurinn sífellt
a skipað sér við hlið kommúnista
og hálfbræðra þeirra í Þjóðvörn
í afstöðunni til herverndarinnar
að hætti hins nýja formanns
flokksins. Varnarleysi landsins á
viðsjárv'erðuin tímum virðist því
vera ritstjóranum hugfólgið. Fyr-
ir þær sakir er hann sínöldrandi
yfir svonefndri „hernaðarvinnu“,
og lieldur því fram í blaði sínu,
að ríkisstjórnin sé með ráðnum
hug að „fjötra lífsafkomu þjóð-
arinnar“ við hana. Sjálfur veit
hann, að þar fer hann með blekk-
ingar. Ríkisstjórnin hefir einmitt
lagt á það ríka áherzlu í samning-
um um innlent vinnuafl
Richard Beck
Framh. af 1. síðu
Og prófessor Beck, sem fluttist
vestur árið 1921, og hefir aðeins
tvívegis áður komið heim, á Al-
þingishátíðina 1930 og Lýðveld-
ishátíðina 1944, undrast þær
miklu framfarir, sem orðið hafa
hér heima milli heimsóknanna,
og þá einkum í verklegum og
tæknilegum efnum.
— Ég er með fangið fullt af
kveðjum heim, segir hann. —
Ekki aðeins til ættingjanna og
sveitunganna, heldur til fjallanna,
fossanna, dalanna, því að margur
Vestur-íslendingurinn hugsar eins
og Káinn kvað:
Biðja skal þig síðsta sinn:
Svani og bláum fjöllum,
hóli, bala, hálsi og kinn
heilsaðu frá mér öllum.
— Og mér er það sérstök á-
nægja, bætir hann við, að njóta
I hér á Akureyri gistivináttu skóla-
meistarahjónanna, sem hafa búið
olckur hjónunum nokkurra nátta
dvöl í heimavist þessa ágæta
skóla, þar sem ég hóf mína fyrstu
skólagöngu í æsku.
Svo kveðjum við þessa ágætu
| fulltrúa íslands í Vesturheimi,
a vegum þökkum kveðjurnar þaðan og
Lán til smáíbúða og
til útrýmingar á
hcilsuspillandi húsnæði
Þá hafa núverandi stjórnar-
flokkar staðið að því sem einn
maður að útvega fé til smáíbúða-
bygginga. Voru í því skyni lán-
aðar út á s. 1. ári 16 millj. kr. og
en gert er ráð fyrir því, að ríkis-
stjórnin útvegi og láni í ár allt að
20 millj. kr. til smáíbúðanna. Þá
hafa bæjarfélögin fengið all veru-
legar upphæðir frá ríkinu til út-
rýmingar á heilsuspillandi hús-
næði m. a. af tekjuafgangi ársins
1951.
Enda þótt þessi fyrirgreiðsla
hafi hvergi nærri hrokkið til
þess að fullnægja þörfinni hefir
hún þó komið að miklu liði. Lán
þessi hafa verið tryggð með veð-
rétti í viðkomandi húsum, en á
undan þeim liafa mátt hvíla lán
allt að kr. 100 þús.
Feigðarspá
Alþýðumannsins
Ja, nú er það svart, maður!
mun mörgum hafa hrotið af
munni við lestur Alþýðumanns-
ins 22. f. m., þar sem ritstjórinn
lýsir efnahagsástandi þjóðarinn-
ar á þann veg, að allt sé að fara
í kaldakol, vegna þess að verð-
mæti útflutningsins sé minna en
innflutningsins. Telur hann rík-
iss!jórnina sofa til „fárs og
fremstu nauða“, og muni hún
fyrirfara efnahagslegu sjálfstæði
landsins, ef þjóðin ekki vakni og
taki í taumana. Og frjálsa verzl
un telur hann „skæðuslu leyni
árás, sem gerð hefir verið i
sjálfstæði Iandsins!“
Því fer þó sem betur fer alls
fjarri, að við höfum leitt yfir
okkur glötun með þeim stórvirkj-
um, sem unnin hafa verið í tíð
tveggja siðus'u ríkisstjórna:
Sogs- og Laxárvirkjununum nýju
og áburðarverksmiðjunni m. m.,
þótt við höfum ekki samtímis
getað greitt með framleiðslu-
vörum okkar allar eínivörur og
vélar til þeirra. Og þó við verð-
um að telja „hernaðarvinnu“ ó-
æskilega eins og herverndina,
getum við ekki gengið fram hjá
því, að meðal annars vegna
síðari
varnailiðsins, að það yrði á. biSjum að heilsa ættingjunum
hverjum tíma að takmarkast af þar
þörfum framleiðsluatvinnuveg-
anna, þannig að varnarliðið fengi
ekki meira vinnuafl hér, en það i
sem afgangs væri nauðsynlegum
störfum við þjóðarbúið. Hins-
vegar hafa samherjar ritstjórans
við „Þjóðviljann“ orðið ókvæða
við, ef fækkað hefir verið mönn-
um í „hernaðarvinnu“ á vorin,
er bjargræðistíminn fer í hönd
og kallað er eftir auknu vinnu-
afli til landbúnaðarstarfa, síld-
veiða og s.'ldverkunar.
Barnakórinn
Fyrlrheft
ríkissi'jómarinnair.
í málefnasamningi stjórnar-
flokkanna er kveðið á um það,
að finna þurfi leiðir, sem tryggðu J hernaðarvinnunnar
húsbyggjendum lánsfé til lengri heimsstyrjaldarárunum gátum
tíma. Yrði að stefna að því að við stigið risaskref í tækni-
leysa þetta mál til frambúðar,, legum efnum, endurnýjað fram-
þannig, að allir, sem hæfust leiðslu'ækin, byggt iðjuver og
handa um að byggja sér íbúð, skipað atvinnuháttum vorum eft-
ættu víst að geta fengið nokkurn ir nýjustu tízku og tæknl. Þessi
hlula byggingarkostnaðar að láni harmagrátur og eymdarvæl blaðs
með viðunandi kjörum. Er nú ins um óhagstæðan viðskipta-
unnið að þessum málum og má jöfnuð er því ástæðulítill, á með-
gera ráð fyrir ákvéðnurrríillögum an við öflum nægilegs gjaldeyris
Læknar á
Alþingi •
Alþýðumaðurinn segir 29. júní,
að „það sem fyrst og fremst“ hafi
ráðið afstöðu krata í bæjarstjórn
ísafjarðar við að hafna Kjartani
Jóhannssyni sem yfirlækni við
sjúkrahús ísafjarðar, hafi verið
þingmennska hans, og hafi Kjart-
an sýnt mikið ábyrgðarleysi í því
að sækja urn starfið.
Engin nýlunda getur það talizt,
að læknir gegni þingmennsku, og
nægir að benda á það, að héraðs-
læknir úr Rangárvallasýslu heíir
setið á Alþingi mörg kjörtímabil
undanfarið og ekki verið fengizt
um, og að Alþýðuflokkurinn átti
sjálfan landlækninn á Aljiingi á
sínum tíma. Og við síðus'.u Al-
þingiskosningar hafði Alþýðu-
flokkurinn sjálfur þekktan lækni
í baráttusæti á lista sínum í
Reykjavík og vann öllum árum
að því að hann næði kosningu.
Og fáir munu verða til að trúa
því, að það sé ríkjandi skoðun í
embættismannaflokknum, að
embættismaður megi ekki sitja á
Alþingi eða þingmaður gegna op-
inberu embætti!
Framhald aj 1. siðu.
sem hefir búið þar í 30 ár, og
Þorgerður Brynj ólfsdóttir frá
Krossanesi.
Viðtökur í Álasundi voru svo
frábærar, að við höfðum ekki lát-
ið okkur dreyma um neitt þvílíkt.
Forseti bæjarstjórnar sagði í
ræðu, að kórinn væri bezta send-
ingin, er Álasundsbær hefði feng-
ið frá vinabæ sinum á íslandi, og
margir lélu orð falla um, að Ak-
ureyrarbörnin bæru af öllurn
barnahópum, sem þangað hefðu
komið að prúðmannlegri og hált-
vísri framkomu.
í Bergeei og Osló.
Morguninn eftir fórum við
með strandferðaskipinu Lofoten
til Bergen, og var gífurlegur
mannfjöldi staddur á bryggjunni
til að kveðja hópinn.
Til Bergen komum við kl. 4 að
morgni næsta dags (19. júní), og
klukkan 8 kom telpnakór útvarps-
ins í Bergen niður á bryggjuna og
heilsaði okkur með söng. Ræðis-
maður Islands, Trygve Ritland,
hafði undirbúið komu okkár og
reyndist okkur frábærlega vel þá
daga, er við dvöldum þar, bauð
okkur í skemmtiferðir og um
borgina til að skoða hana. í Ber-
gen var telpunum skipt niður til
dvalar á heimilum telpnanna í út-
varpskórnum og drengjunum á
heimili íslandsvina í borginni, og
nutu þau alls staðar frábærrar
gestrisni.
í Bergen var tvisvar sungið.
Fyrra skiptið í Konserthallen,
nokkur lög í hljómleikahléi lúðra-
hljómsvei'ar, og öðru sinni úti á
I