Íslendingur


Íslendingur - 07.07.1954, Side 6

Íslendingur - 07.07.1954, Side 6
6 ÍSLENDINGUR &OOOCO©©©©©©©©©©©®©©©©©© Miðvikudagur 7. júlí 1954 &S«S‘X*0 '>©©©000©00©00«íí>-íí<&S Hurðarskrár og HANDFÖNG, krómuS, með ckiltum. Verzlun Eyjafjörður Ii.f. gömlu Bergen. Þá sungu börnin á segulband íyrir norska útvarpið. Islenzkur maður í Bergen, Jón Sigurðsson véls'.jóri hjá Berg- enska félaginu, Dýrfirðingur að ætt, reyndist okkur mesta hjálpar- hella og greiddi fyrir okkur svo sem hann mátti. Bæði í Alasundi og Bergen mynduðust vináttu- bönd með börnunum, sem líklegt er að verði varanleg. Mánudaginn 21. júní var liald- ið til Voss og sungið þar í kirkj- unni um kvöldið. Hafði Trygve Ritland ræðismaður undirbúið þá hljómleika, og gis'.um við í Lýð- háskólanum í Voss. Daginn eftir fórum við með Iest til Osló og dvöldum þar 4 daga. Sendiráðið og ræðismaður íslands í borginni liöfðu undir- búið komu okkar iil borgarinnar og dvölina þar. Bauð ræðismað- urinn okkur í hringferð um Osló til að skoða markverðustu staði og í ferð með lystibát út Osló- fjörð. Á föstudaginn var boð fyrir hópinn hjá sendiherrahjónunum, Bjarna Ásgeirssyni og konu hans. A Iaugaidagskvöldið söng kórinn á tveim slöðum úti á Bygdö, í Folke'eatiet og Bygdö Söbad. Þar voru mörg þúsund manna saman- kcmnir, m.a. samkórar Norður- landa, er höfðu þá söngmót í Osló, og var kórnum tekið þarna forkunnar vel. Og svo vor haldið heirn. Dag'nn eftir, sunnudaginn 27. júni, var svo flogið heim og dval- ið í Reykjavík í 4 daga. Á þriðju- dagskvöld söng kórinn þar í Gamla Bíó við góða aðsókn og á- gætar viðlökur. Einnig söng hann á segulband nokkur lög fyrir út- varpið, sem félagið Tonica ætlar að taka upp á plötnr. Á fimmtu- daginn bauð bæjarstiórn Reykja- víkur hópnum til Þjngvalla, og á föstudagskvöld var komið heim. — Yfirleitt tókst ferðin mjög vel, segir skólastjórinn. — Börn- in reyndust vel í all?> staði, las- leiki enginn að ráði, op erum við, sem fylgdum þeim, þakklát fyrir prúða framkomu þeirra og um- gengni. Vil ég svo biðja blaðið að'koma á framfæri fyrir okkur þakklæti til hinna mörgu, er studdu að þv', að kórinn gæti far- ið för þessa, og þá fyrst og fremst til bæjars'jói'nar Akureyrar, sem veit'i rausnarlega fjárupphæð til hennar. Að vísu eru fjármálin ek.ki að fullu komin í lag, en von- andi leggst okkur eitlLtvað íil. Það er ánægjulegt, aið för þessi skvldi ganga að óskum og börnin vera komin heim heilu og’ höldnu, og er ekki lítils um verts að þau EmaeHeraðar fötur 2 stærðir Galv. fötur Þvoffabalar galv. MjóSkurflutninga- fötur 15 1. kr. 135.03, 20 1. kr. 155.00 GarSkönnur Berjafötur Olíubrúsar 5 og 10 1. Alumin. fötur 1, 2 og 4 1. Vcrzlim Eyjafjörður li.f. Dagana 10.—14. júní s. 1. fór fram námskeið í bindindis- fræðslu á vegum Bindindisfélags kennara í Bindindishöllinni í Reykjavík. Formaður íélagsins, Hannes J. Magnússon, skólastjóri selti námskeiðið og stjórnaði því, unz hann fór af landi brott, en þá tók Brynleifur Tobíasson, á- fengismálaráðunautur við stjórn þess. I reglugerð um bindindisfræðslu frá 1936 er svo ákveðið, að bind- indisfræðsla skuli fram fara í öll- um skólum. En í reyndinni er hún mjög lítil. Þarf hún að byggjast upp frá rótum. En til þess vantai ýmsar bækur. Verið er að rita handbók handa kennurum í þessu efni, en þá vantar stutta lesbók handa börnum með myndum og línuritum. í sambandi við þetta er nauðsynlegt að fram fari í Kennaraskólanum leiðbeiningar um tilhögun bindindisfræðslu. Aðalleiðbeinandi námskeiðsins var Erling Sörli, skrifstofustjóri, frá Oslo. En hann hefir mikla reynslu í að stjóra slíkum nám- skeiðum í Noregi. Á námskeiðinu voru flutt erindi og voru umræð- ur um flest þeirra. Þá voru sýnd- ar tvær kvikmyndir, sem notaðar hafa fengið góða dóma fyrir prúðmannlega framkomu. Mikla vinnu hefir undirbúningur þess- arar söngfarar kostað og auk þess ærið fé. En mest hefir vinnan að sjálfsögðu mætt á söngstjóranum, Björgvin Jörgenssyni, við að æfa kórinn undir ferðina og stjórna honum. Hvert erfiði það er, eiga ekki allir jafn auðvelt með að skilja. Blaðið hefir fengið til yfirlest- urs nokkrar umsagnir norsku blaðanna um kórinn, og mun e.t. v. síðar birta sýnishorn af þeim, er rúm þess leyfir. Handklæðadregill Flónel hvítt, blátt, bleikt, röndótt nærfataflónel og myndaflónel Khaki brúnt, grænt, hví’t Dúnhelt og fiðurbelt léreft Sfórezar og netofin gardínuefni Sundbolir barna, unglinga, konu og karla, í miklu úr- vali Rifflað flauel rautt, brúnt, grænt, blátt, gráít. Verzlun Eyjaf jörður li.f. -ooooooooooooooooooooooo eru við bindindisfræðslu hjá frændþjóðunum á Norðurlönd- um. Þessi erindi voru flutt á nám- skeiðinu: Erling Sörli: Áfengismálið frá siðrænu og uppeldislegu sjónar- miði, 2 erindi. Erling Sörli: Áfengið og þjóð- íélagið, 2 erindi. Erling Sörli: Bindindisfræðsla í skólum, 4 erindi. Kristján Þorvarðsson, læknir: Um eðli og áhrif áfengis. Alfreð Gíslason, læknir: Krón- isk ofdrykkja og afleiðingar henn ar. Níels Dungal, prófessor: Tó- baksnautn og skaðsemi hennar. Brynleifur Tobíasson: Áfengis- iöggjöfin íslenzka og bindindis- starfsemin á íslandi. Jón Oddgeir Jónsson: Samband áfengisnautnar og umferðarslysa. Esra Pétursson, læknir: Áfeng- isnauln og slysahætta. Alls komu 30 þátttakendur á námskeiðið, en ekki tóku þeir all- ir þált í öllu námskeiðinu. í sambandi við námskeiðið fór fram aðalfundur Bindindisfélags kennara. Var þar einkum rætt um bindindisfræðsluna í skólunum. Þá var gerð sú lagabreyting, að nemendum Kennaraskólans var heimilað að gerast aukafélagar. í stjórn voru kosnir: Hannes J. Magnússon, form. Ilelgi Tryggvason, varaform. Jóhannes Óli Sæmundss., ritari Kristinn Gíslason, gjaldkeri. Eiríkur Sigurðsson, vararitari. Þeir Brynleifur Tobíasson og Þórður Kristjánsson báðust ein- dregið undan endurkosningu. Strigastígvél fyrir konur og karla, nýkomin. Verzlun Eyjafjörður li.f. íOOOO©©©©©©©©©©©©©©©©©©©; ^OOOOOOOOOOOOOOOíT&OOOOOOt Karlmannanærföt síðar buxur, hnepptar, og nærskyrtur með löngum erm- um, fást nú hjá Verzkm Eyjafjörður h.f. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ — Ég þarf aS flytja á morgun. — Nú, er húsaleigan of há. — Nei, það er elcki það. En húseigandinn vill að ég borgi hana. iDilBlðniSflBiíCtlm Gildir fró 1. júlí 1954 REYKJAVÍK : Akureyri: Mánud., þriðjud., fimmtud. og föstu- daga (morgun-, síðdegis- og kvöldferðir). Sunnudaga, miðvikudaga og laugardaga (morgun- og kvöldferðir). Bíldudalur: Mánudaga. Blönduós: Þriðjudaga og laugardaga. Egilssfaðir: Þriðjudaga, fimmtudaga, föstu- daga og laugardaga. Fagurhólsmýri: Mánudaga og föstudaga. Fáskrúðsfjörður: Þriðjudaga. Flafeyri: Þriðjudaga og föstudaga. Hella: Miðvikudaga. Hólmavík: Föstudaga. Horrsafjörður: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. ísafjörður: Alla virka daga. Kirkjubæjarklausfur: Mánudaga og föstudaga Kópasker: Mánudaga og fimmtudaga. Neskaupsfaður: Þriðjudaga. Patreksfjörður: Mánudaga og föstudaga. Sandur: Miðvikudaga. Sauðárkrókur: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Siglufjörður: Miðvikudaga og laugardaga. Skógasandur: Sunnudaga og laugardaga. Vesfmannaeyjar: Allo virka daga (morgun- og kvöldferðir). Sunnud. (kvöldferðir). Þingeyri: Þriðjudaga og föstudaga. AKU R EYRI - Egilsstaðir: Þriðjudaga og föstudaga. Képasker: Mánudaga og fimmtudaga. Reykjavík: Morgunferðir (alla daga). Síðdeg- isferðir (mánud., þriðjud., fimmtud. og föstudaga). Kvöldferðir (alla daga). Afgreiðsla á Akureyri: Kaupvangsstræti 4 Símar: 1422, 1469 og 1579 ÍFIaigffélas: Ísls&iiidhs Ii.f. '&COCCOOCOO-O-OOOOCCCCOOOCCOCCOOOCOCOCOCOOOCOCOOCOCj KHflKI

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.