Íslendingur - 07.07.1954, Qupperneq 7
Miðvikudagur 7. júlí 1954
ISLENDINGUR
7
Fiðurhelf Sérefí
mjög góð tegund.
Dúnhelf léreff
Sængurvera-
damask
Dúkadamask
Hvítt léreft,
tvíbreitt kr. 15.00,
einbreitt kr. 7.70.
Einlitt léreft,
einbreitt kr. 8.40.
Brauns-verzlun
Karlmanna-jakkar
Karlmanna-buxur
Regnfrakkar,
kr. 586.00
Regnképur,
kr. 100.00.
Sportskyrtur,
nylongab. kr. 138.00
Sporthúfur
Peysur —- Vesti
Nærföt,
írá kr. 20.00 stk.
Brauns-verzlun
Peysufataképur
Peysufatasatín
Silkiklæði
Peysusvuntuefni
Peysubrjóst
Flauelsbönd
Flauelsteygja
Ermablúndur
Húfuprjónar
Svartir sokkar
Brauns-verzlun
Gluggatjaldaefni
Storesefni
Stores,
tilbúnir
Kögur
4, 10 og 15 cm. br.
Lissur
Snúrur,
margir litir.
Brauns-verzlun
ALF ERLING — 35
Bræður myrkursins
hugsaði hann, er hann síðla kvölds lá á bálkinum og gat ekki sofn-
að.
Hann hlustaði. Það hringlaði í lyklakippu við klefadyrnar, hurð-
in opnaðist, og mjó Ijósrák smaug inn í klefann.
Hann spratt á fætur. Umsjónarmaður fangelsins, fangavörður
og nokkrir hermenn gengu inn í klefann.
— Ivan Disna, sagði umsjónarmaðurinn um leið og hann braut
upp samanbrotna pappírsörk, er hann hélt á i hendinni. — Þér eruð
dæmdur til ævilangrar hegningarvinnu, og eigið að fara í nótt
með fangalestinni til Siberíu.
Það var eins og eldlng hefði lostið Ivan Disna. Orðin sátu næst-
um því föst í hálsi hans, er hann mælti:
— Það er ómögulegt! Óhugsandi! Hér er um hræðilegan mis-
skilning að ræða. Nei, þetta getur ekki verið rétt.
Og i æsingunni reyndi hann að hrifsa hlaðið af umsj ónarmann-
inum. Hermennirnir hlupu þegar að og tóku. liann.
— Hans hágöfgi, Sarkas fmsti, hefir sjálfur kveðið upp þenna
'dóm og skrifað undir hann eigin hendi, sagði umsjónarmaðurinn.
— Ég kom aðeins til að tilkynna yður dómsorðið.
Hann breiddi úr blaðinu og gaf fangaverðinum merki. Hann
gekk nær og lyfti ljóskerinu, en umsjónarmaðurinn las:
„Lögregluforinginn felur hér með umsjónarmanni Péturs-
Páls fangelsisins að skýra Ivan Disna frá, að fanginn sé
dænrdur til ævilangrar útlegðar í Síberíu. Fanginn skal þeg-
ar í stað flytjast á sinn dvalarstað.
Sarkas, Iögregluforingi.“
Ivan Disna fölnaði. Hann, sem sjálfur hafði annazt, að svo marg-
ir sekir og saklausir voru sendir í ógnir Síberíu, óttaðist nú sjálfur
þær þjáningar, er hann vissi að biðu hans, og í skelfingu sinni
megnaði hann ekki að segja annað en:
— Það er þó ómögulegt. Það er óhugsandi.
Umsjónarmaður fangelsisins var skyldurækinn maður. Hann var
svo vanur að heyra mótmæli af fanganna hálfu, að hann tók þau
ekki alvarlega, og hann vissi einnig, að lögregla keisarans lét óvini
hans stundum múta sér. Áleit hann því, að er lögregluforinginn
dæmir sjálfur Ivan Disna utan við lög og ré:t, væri afbrot hans 3VO
auðsætt, að hann gæti enga vægð hlotið.
Hann gaf fangaverðinum mérki, er dró þá lítil handjárn upp úr
rúmgóðum vasa sínum.
Ivan Disna var nær dauða en lífi. Mólstaða var þýðingarlaus, og
gæti aðeins valdið honum sjálfum óþægindum.
Hann var fluttur í hlekkjum niður í garðinn, þar sem þjáninga-
bræður hans, aðrir fangar, stóðu og biðu.
Þeir voru fluttir á stórum vögnurn frá Péturs-Páls fangelsinu á
járnbrautarstöðina, en þaðan áttýað flytja þá til hinna ýmsu refsi-
vistarnýlendna í Síberíu.
Ivan Disna barst sem í draumi með hinni döpru lest. Hann sá, að
öll von var úti og að honurn væri ógjörlegt að fá að tala við Sarkas
fursta.
Hann var dæmdur saklaus. Annaðhvort var þetta misskilningur
eða stjórnnrálalegur undirróður gegn honum, og meðan hann sat
þarna hlekkjaður við lilið hinna íanganna í flutningavagninum og
lestin fór að hreyfast, komst aðeins ein-hugsun að, '— flótti.
FLÓTTINN.
Meðan vagnalestin rann í áttina til Síberíu, uxu þessar hugsanir
jafnt og þélt hjá Ivan Dlsna. Aðeins með því að ílýja fengi hann
tækifæri til að sanna, að hann væri enginn afhrotamaður, heldur
trúr og hlýðinn embættisnraður keisarans.
Frá héraðslœkni. Bólusetning gegn
bólusótt og barnaveiki fer fram mánuð-
ina júlí, ágúst og september á mánu-
dögum kl. 2—3 e. h. Bólusetningin
verður framkvæmd í húsnæði Berkla-
varnastöðvar Akureyrar (syðri endi
gamla sjúkrahúsins, gengið inn að
vestan). Fólk er beðið að hafa með
sér miða með árituðu nafni, heimilis-
fangi, fæðingardegi og fæðingarári
barns þess, er bólusetja skal. Nauðsyn-
legt er að panta þessa bólusetningu
fyrir fram í síma og verður tekið á
móti pöntunum í síma berklavarnar-
stöðvarinnar 1477, á þriðjudögum og
föstudögum kl. 2—4 e.h. Bólusetningin
er ókeypis. — Akureyri 5. júlí 1954.
HéraðJæknirinn.
Pin-Up permanentglös
Drene shampoo
AkureyntrApclek
O. C. THORARENSEN
HAfNARST««.Tl 40** <iÍMl
Gróðursetningu trjáplantna hjá Skóg-
ræktarfélagi Eyjafjarðar er nú lokið.
Hefir hún gcngið samkvæmt áætlun.
Blaðið hefir verið beðið að flytja öll-
um þeim, sem veitt hafa gróðursetn-
ingarstarfinu lið, alúðarþakkir félags-
ins fyrir veitta aðstoð.
Áheit á Strandarkirkju: Kr. 10,00
frá R. R. — kr. 25.00 frá ónefndum.
Spellvirki á björtum degi. Síðastl.
fimmtudag ráfaði ölvaður maður upp
Strandgötuna og hafði sér til dægra-
styttingar að brjóta rúður. Reyndi
hann fyrst í Verzl. Vísi, en eigandi
verzlunarinnar gat afstýrt því. Lög-
reglunni bárust fljótt fregnir af fram-
ferði mannsins og sótti hann, en þá
hafði hann brotið tvær rúður í Strand-
götu 15. eina í Strandgötu 13 og stóra
verzlunarrúðu í Strandgötu 9 (Kaup-
félag yerkamanna). Mun þetta hafa
orðið manninum dýrt gaman.
DöSlur 10.00
Döðlur í pk. 4.00
Gráfíkjur 10.50
Gráfíkjur s pk. 3.25
1 \ýi Sölutumitw %
n-v/00 s/'W /(70 ...
Húnvetningafél.
á Akureyri fer sína árlegu
sumarferð laugardaginn 17.
júlí kl. 13.
Þátttakendur snúi sér til
annarshvors undirritaðra
fyrir 12. þ. m.
Bjarni Jónsson, úrsmiður.
Rögnvaldur Rögnvaldsson.
JEPPA-eigendur
Höfum nú fengið mikið úrval af
varalilutum, svo sem:
Kúplingsdiska,
Háspennukefli,
Ljósaswitcha,
Straumlása,
Cut-out,
Startarakol,
Ljósaskipta,
Viðgerðasett í benzíndælur,
Benzíndælur,
Blöndunga,
og margt fleira.
Eigum ávalt mikið af kveikjulok-
um, straumþéttum, hömrum og
platínum í flestar tegundir bif-
reiða.
Bílabúðin h.f.
Hafnarstræti 94.
Sími 1183.
Tvær stúlkur
óskast í vist til Leith í Eng-
landi. Uppl. hjá Þóri Áskels-
syni, Norðurgötu 53.
Gæsadúnn
Hálfdúnn
Svefnpokar
Kerrupokar
Ásbyrgi h.f.
Sími 1555
Vitamina appelsínur
Bananar
Tómatar
Agúrkur
Laukur
ýöL/itlWWW %
'■ hurHDf.ST'HÆ.TI 100 SÍMI "70
>ooooo»ooocooooooooooooc
N. L. F. Á. : I: •'
Heilhveiti,
nýmalað
Rúgmjöl,
nýmalað
Bankabygg,
nýmalað
Hafrar,
kurlaðir
Rúsínur,
með steinum
Eplamauk
Gulrótarmauk
Barnafæða,
,,Prikken“
Þangmjöl
Þangmjölstöflur
Hvítlaukur
Hvitlaukstöflur
Smáramjöl
Þurrger
Fjallagrös
Kandís
Jurtate, Nyponte
Piparmyntute
Lyfjate
Vitalia „Korn"
Vöruliúsið h.f.
- ]\ýja BÍ6 -
Myndir vikunnar:
Borg gleðinnar
Frönsk dans- og söngvamynd,
sem aðeins Frakkar geta búið
til. — Bönnuð börnum.
Allt um Evu
(All about Eve)
Heimsfræg amerísk stórmynd
frá 20th Century Fox. Þessir
frægu leikarar leika aðalhlut-
verkin:
Bette Davis
Anne Baxter
George Sanders
Celeste Holm.
Sk j aldbor garbí ó
í kvöld kl. 9:
Skautavalsinn
Sýnd vegna áskorana.
Slðasta sinn. —- Sími 1124.
Mynd vikunnar:
Ég hef aldrei
elskað aðra
Frönsk, smellin, gamanmynd,
með dönskum teksta.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sími 1073.
Vélatvistur
á kr. 10.00 og kr. 11.00 kg.
Verzlim
Eyjaf jörður h.f.