Íslendingur


Íslendingur - 07.07.1954, Qupperneq 8

Íslendingur - 07.07.1954, Qupperneq 8
■000000000000000000000»« Kirkjan. Messað verður næsta sunnu- dag í Akureyrarkirkju kl. IX £. h. — F. J. R. lljúskapur. Þann 23. júuí voru gefin saman í Akureyrarkirkju Erla Fr.ð- bjarnardótLr og Arngrímur Fétur Aa- elsson, hæði frd Grenivík. Þann 3. júlí voru geíin saman, einn- ig í Akureyra.kirkju. Stefanía Jóhanns- dotlir, Jónssonai vé.stjóra, og Gísli J. Guðmann, Skarði. — Séra Friðrik J. liafnar gaf bæði hrúðhjónin saman. I. O. 0. F. 136798V& — Aukaf. Hótel VarSborg hefir nýlcga verið opnað fyrir sumargesti. Áður fór fram lagfæring og breyt.ngar á herbergjum. Gela dvaiargestir fcngið þar alian venjulegan viðurgerning. Auk herberg- is í hotelinu h^fir þaö á leigu g.sliher- bergi í HeimavLt M. A. Mikil aðsókn het.r ve.uð að gist.ngu á lióteiinu, síð- an það var opnað. 65 ára varð Helgi Stefánsson bóndi á Þórustöðuin 1. þ. m. VopnajjarSarjerð. Nokkur sæti eru laus í ferð Austfirð.ngafélagsins til Vopnafjarðar um næstu helgi. Upplýs- ingar gefur Eiríkur Sigurðsson, sími 1262. Sjötugur verður 12. júli n. k. Helgi Eiríksson, bóndi á Þóru.töðum, Öng- ulss.aðahreppi. HjálprœSisherinn. Munið samkom- urnar á hverju sunnudag.kvöldi kl. 20.30. Verið velkomin. Herópið er blað Iljálpræðishersins á íslandi. Það sem nú er komið, nr. 6 og 7, er sérstaklega Akureyrarblað vegna 50 ára afmælis Hersins. Hjónaejni. Nýlega opinberuðu trú- lofun s.'na í Reykjavík ungf.ú Kolbrún Þórisdóttir (Jónssonar, málara), Akur- cyri, og Aðalsteinn Gunnarsson, loft- 6keytamaður frá í.afirði. 1 Sexlugur varð 30. júní Sigurður Hannesson trésmíðameislari Grundar- götu 7. * Valbjörk opnar sölubúð í Reykja- vík. Ilúsgagnaverkstæð.ð Valbjörk hér í bæ hefir nýlega opnað sölubúð í Reykjavík, en áður hafði hún opnað húðir á Akureyri, Sig’.ufirði og ísa- íirði. 95 ÁRA Björn Jörundsson, fyrrv. úlvegs- bóndi að Selaklöpp í Hrísey varð 95 ára 2. þ. m. tcudittgui* Miðvikudagur 7. júlí 1954 Mr dcild ðr U. stofnni i Ahureyrl! Fullkominn skilningur og xeynsla á oídrykkju er veigamest í baráttunni gegn henni Eins og marga lesendur blaðs- skoðunum. Engin félagsgjöld eru ins mun reka minni til, var stofn- greidd og engar kvaútr né skutd- aður í Reykjavík fyrir skömmu U.nd.ngar iagöar á íéiaga. Pess félagsskapur fyrrverandi of- drykkjumanna, sem hefir það tak- mark að hjálpa fólki, sem orðið hefir ofdrykkju að hráð, til að losna undan ægivaldi hennar. For- göngumaður þessarar félagsstofn- e.ns er vænzi, aó viðkomandi hafi iulla löngun til að hætta að drekka. — Hver er svo reynsla þín í á- jengismátum? — Eg lel fullsannað mál, að unar heitir Guðni Þór Ásgeirsson, sa» sem emu sinnt er alkohohsti, og er hann nú staddur hér í hæn- það allt siH lif, og að sá hinn um og heldur fyrirlestur um reynslu sína í áfengismálum í Samkomuhúsi bæjarins kl. 8.30 í kvöld. Blaðið náði tali af Guðna r sami geti aldrei orðið hóf- drykkjumaður aftur. þótt hann hafi emhverntíma verið það. Per- sónuleg skoðun og reynsla mín er sú, að ofdrykkja sé ekki af þess- Annáll Islendings JÚNÍ : íbúðarhús í Vík í Mýrdal eyðileggst af eldi. Skipstjórinn á Gylli, Matthías Jóns- son, hætt kominn af kolsýrlingseitrun. Skipverjar lífguðu liann úr dauðadáinu eftir 3 klukkustunda lifgunartilraunir. Theódór B. Líndal hrm. skipaður prófessor við lagadeild Háskólans. Hlutafélagið „Aðalverktaki" stofnað, er á að taka við framkvæmdum þeim, er Ilamiltonfélagið hefir haft með höndum á vegum varnarliðsins. Sex manns slasast í árekstri tveggja strætisvagna á götu í Reykjavík. Atvinnumálaráðherra heimilar Síld- arverksmiðjum ríkisins að kaupa bræðslusíld föstu verði á 60 krónur málið, en það er sama verð og 1953. Nýr sparisjóður, „Samvinnuspari- sjóðurinn", stofnaður í Reykjavík af Þrír drengir íarast af islysum Það hörmulega slys varð á Pat- reksfirði síðastliðinn föstudags- morgun, að 3 drengir á aldrinum 5—8 ára hlupu fyrir fólksbifreið, er ók þar eftir götu, og urðu und ir henni. Lézt einn drengurinn skömmu síðar og annar að kvöldi sama dags. Hinn þriðji hlaut nokkra áverka en ekki hættulega. Drengirnir, er fórust, hétu Gunn- steinn Guðmundsson og Guðjón Magnússon. Ekki voru sjónarvott- ar að slysinu, en vanur bíls'jóri ók bifreiðinni, og er ekki talið, að 55 starfsmönnum SÍS og samstarfsfé- hann muni hafa ekið óvarlega. laga þess. Þá varð það sviplega og fá- heyrða slys í Reykjavík nýlega, að 9 ára gamall drengur stakk sig til bana með skeiðahníf, er hann hafði eignazt sama dag. Ekki voru sjónarvottar að þejm atburði, en talið er víst, að slysið hafi viljað til með þeim hætti, að drengurinn Aðalfundur SÍS haldinn að Bifröst í Borgarfirði. Heildarumsetning Sam- bandsins s.l. ár nam 500 millj. kr„ og er það meiri umsetning en nokkru sinni áður. SÍLD VIÐ KOLBEINSEY í fyrradag barst fyrsta síldin á fyrradag og lei'aði fié.ta hjá hon- j um heimi nema að litlu leyti. Eg hafi ætlað að stinga hnífnum í um af reynslu hans í áfengismál- tel, að lág, ill eða ófullkomin öii slíðrið, en hann geigað, svo að um og starfsemi þess félagsskap-1 annars staðar að séu að verki og hnífurinn s'akkst í nára drengs- ^ þessari vertíð til Siglufjarðar, og ar, sem hann vinnur nú að hér á' tiúi því, að með því að leita ins. Kom lagið í slagæð, og var hun vetdd utt við Kolbeinsey. landi. j sambands við hinn æðri mátt í blæddi drengnum til ólíf.s á leið Vörður frá Grenivík kom með — Ég tel m!g hafa verið of- hæn, sé það íullkomnasta meðalið í sjúkrahús. Drengurinn hét Stef- 150 tunnur og nokkrir bátar með drykkjumann í 18 ár, segir til iækningar og jafnframt sam- Guðni. Dvaldi ég af þeim tíma félag við menn og konur, sem lengst af í Bandaríkjunum en berjast fyrir sama málefni. — einnig í Indlandi og Suður-Af- Reynsla mín og annarra of- ríku. Var ég árum saman iðjuleys- drykkjumanna er sú, að tiltöiu- ingi og mjög „langt niðri“ sem lega auðveit sé að forðast fyrsta kallað er. En nú hef ég ekki1 „snafsinn“, en flestum ofdrykkju- bragðað áfengi í 3% ár. Komst mönnum sé ofraun að hafna þeim ég upp úr drykkj uskapaifeninu á fimmta og sjötta. furðulegan hátt fyrir tilstilli trú- Guðni Þór s.undaði nám í arvakningar minnar og aðstoðar æsku í Menn'.askólanum á Akur- manna í félagsskap fyrrverandi J eyri og þekkir síðan ýmsa menn án Hinrik Þórarinsson. »_ Sjötug verður 10. júlí n. k. frú Guð- 60—80 tunnur. í gær kom Snæ- fellið með 600—700 tunnur, og var mest af þeim afla lagður upp í Krossanesi til bræðslu. Fleiri jfdrykkjumanna í Bandaríkjun- im, sem nefnir sig A. A. (Alco- liolic Ananomus, og er það al- ijóðafélagsskapur, stofnaður af veim drykkjumönnum í Banda- .íkjunum 1935. Þar eru nú um 320 þús. fyrrverandi ofdrykkju- fólk, sem ekki hefir hragðað vín í neira en ár vegna félagslegra á- hrifa. — Og hvernig starjar félagið? — Félagsskapurinn er fyrst og fremst grundvallaður á því að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum, að áfengið hafi náð of miklum tökum á 1 fi manns og viðurkenningu á hinum æðra mætti, sem sagt Guði. Hver ein- staklingur innan vébanda félags- ins finnur styrk í því að hjálpa öðrum til að yfirstíga þetta höl og eykur með því sinn eigin við- námsþrótt gegn freistingunni. Með tilstilli nokkurra góðra manna stofnaði ég í vetur sem leið deild úr A. A. í Reykjavík, sem hefir þegar borið mjög veru- legan árangur. Sýnir reynslan, að yfir 70% af því fólki, sem félag- ið nær til, hefir náð æskilegum árangri. Félagsskapur þessi er óháður öllum stjórnmála- og trúmála- hér í bænum. Hann hefir dvalið erlendis í 15 ár, en fyrir 16 mán- uðum kom hann heim og vann fyrstu 12 mánuðina fyrir Banda- ríkjamenn á Keflavíkurvelli. Jafn- framt starfi sínu þar leitaðist ríður Sigurjónsdóttir, Brakanda, Hörg- skip munu hafa fengið nokkuð af árdal. j síld í fyrrinótt. Slysavarnafélagið afhendir Norðlendingum gömlu sj úkraf lug vélina Tekið við gjöfinni á Melgerðisvelli 2. júlí s.l. Á síðasta landsþingi Slysa- varnafélags íslands var samþykkt hann við að hjálpa elns mörgum að afhenda Slysavarnadeildunum og tök voru á til að 6Ígrast á á Norðurlandi að gjöf gömlu ofdrykkju. En þegar hann sá, að sj úkraflugvélina, er félagið átti á- hann gat ekki unnið eins og hann samt með Birni Pálssyni, þar sem vildi að bindindismálum með ný sjúkraflugvél var þá fengin. hinu fasta starfi, tók hann að sinna þeim eingöngu, og hefir Síðastliðinn föstudag flaug Björn Pálsson vélinni hingað undanfarna 4 mánuði unnið kaup norður á Melgerðisflugvöll, þar laust að þeim. Hinn 1. þ. m. var sem vélin verður staðsett, og var hann skipaður ráðunaulur hins forseti Slysavarnafélagsins, Guð- nýja vinnuhæhs áfengissj úldinga bjartur Ólafsson í fylgd með hon- í Gunnarsholti og hefir við það um. Á vellinutn var stjórn um hálf eðlileg laun, enda ekki ^ kvennadeildar Slysavarnaféiags- reiknað með að starfið taki allan ins á Akureyri stödd, ásamt for- hans tíma. Starfsemi og út- ^ manni karladeildarinnar, gjald- breiðsla þessara mála verður að kera Rauða-Kross deildarinnar og mestu leyti enn sem komið er að fleirum til að taka á móti hinni byggja fjárhagsafkomu sína á fyrstu sjúkraflugvél Norðlend- frjálsum fjárframlögum velunn- ara málsins í styrktarsjóð fyrr- verandi ofdrykkjumanna (Póst- félagsdeildir úti um land, m. a. hólf 1139 Rvik). Ennþá er mál þetta ekki orðið hér á Akureyri. Allir þeir, sem vilja ræða þessi kunnugt almennningi utan mál, geta komið til viðtals við Reykjavíkur, en þar eru nú allt hann að loknum fyrirlestrinum að 100 manna og kvenna í félag-1 í kvöld, og yrði þá nánar ákveðið inu, og hyggst Guðni að stofna 1 um viðtalstíma Biðar. inga. Bauð formaður kvenna- deildarinnar, fröken Sesselja Eld- járn, forseta Slysavarnafélagsins og Björn ílugmann velkomna með hina góðu gjöf í nokkrum ávarps- orðum 'og har fram þá ósk, að heill og hamingja mætti fylgja vélinni og fyrirhuguðu ætlunar- verki hennar á Norðurlandi. Þá mælti forseti Slysavarnafélagsins nokkur orð, skýrði frá samþykkt Slysavarnaþingsins um að af- henda slysavarnadeildunum norð- anlands flugvélina og gat þess, að hún hefði þegar flutt á annað hundrað veikra og slasaðra manna víðs vegar af landinu und- ir læknishendur í sjúkrahús, og tvímælalaust horgið með því lífi margra þeirra. Bað hann siðan viðtakendur vel að njóta vélar- innar, sem hann þar með afhenti fyrir hönd Slysavarnafélags Ts- Iands. Er nú unnið að því að fá mann til að fljúga vélinni, og er von- andi að ekki líði á löngu, unz hún fær að gegna hlutverki s.’nu hér nyrðra.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.