Íslendingur - 25.08.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. ágúst 1954
! SLENDINGUH
7
Appelsínusafi sórstaklega góður, nýkominn. Lækkað verð á Bollapörum Mjólkurkönnum Diskum. Sjóklæði Sjóstígvél Sjóvettlingar Vinnuföt V innuvettlingar Nylonblússur allra nýjasta tízka Crepe- nylonsokkar ótrúlega sterkir, nýkomnir.
Vörahúsið h.f. Vöruhúsið h.f Vöruhúsið h.f. Brauns-verzlun
Ungbaraafatnaður
í miklu úrvali
Undirkjólar
á 3—10 ára.
Brauns-verzlun
Kakan með kvöldkaffinu
ROVAL-SVAMPTERTA
Husmæður:
Ro\jat
lyftíduft tryggir
yður öruqgan
bakstur
Bra»Si8 85 gr. ■mjðiliki.
BlandiS eaman:
85 gr, hveiti, 1 te-
skeið (sléttfull)
Royal lyftiduft og
1 matsk. (sléttfull)
kakó.
Hellið deginu i
kökumótið og bakið
við miklnn hita i
7—10 minútui.
Hrærið aaman 115
gr. sykur og 2 egg og
bevtið vel. *
Bætið þar i þurrefnun-
um og smjörlikinu. Einnig
2 tesk. heitt vatn.
KREM: 170 gr. flóraykur '/» te«k. vanllludropar hrœrlat ve) aamau
Asamt örlitlu af köldu vatni. Kremið amurt 6 kökuna. —
Siðan skreytið þór hana oftlr vild.
LStið vjta. ef þór ótkiO að ié
■endan bœkilng með „RoyaJ
uppskriftum". — Sondum
ókeypla til allre er nota
Royal LyfilduJL
Umboðemaduzi
AGNAR
LUDVIGSSON,
Hoildverzlpn
Tryggvag. 28.
Slmt 3134.
Óheppileg róðstöfun
þykir mér það vera, fyrirkomu
lagið á kömrunum, sem verið er
að koma fyrir á landsvæði því,
sem bæta á við Lystigarð Akur-
eyrar.
Löngu fyrir síðustu aldamót
tók bæjarstjórn Akureyrar rögg
á sig í framfaraáttina og lét reisa
tvo kamra. Stóðu þeir saman og
studdu hvorn annan á svæðinu
nálægt rauða stólpanum, sem
benti á norðurtakmörk C. Höepfn
ers-lóðarinnar og settur var
stað stóra steinsins, sem hafði
það hlutverk unz hann var
eprengdur í sundur og hafður í
fyrsta vegarstæðið af þremur,
sem lögð voru á því svæði.
Kamrar þessir voru þarna í mörg
ár, illa hirtir og bæjarstjórn til
minnkunar. Munu þeir ekki hafa
horfið þaðan fyrr en árið 1892,
er Tryggvi Gunnarsson lagði
veginn milli Akureyrar og Odd-
eyrar. Var því mál til komið að
þessi illþokkuðu náðhús hyrfu
sjónum Akureyringa, en þau
höfðu fengið nafnbótina „Tví-
burarnir við hinn innra bæ“
Þess vegna varð ég stórlega undr
andi þegar ég sá þarna aftur-
gengna tvíburana frá rauða stólp
anum, að vísu í annarri mynd
en á óheppilegum stað. Að vísu
er það tímabært, að nauðsynlegt
náðhús komi í garðinn, en ó
heppilegt að setja það við aðal-
veginn að nýja sjúkrahúsinu. Ég
refði getað hugsað mér því fyrir-
comið í hólnum þar rélt hjá að
norðan, þannig að dyrunum væri
snúið fram að gilinu, sem er þar
norðanvið. Þar mátti koma fyrir
gróðri bæði að austan og norð-
an, þannig að lítið bæri á húsinu,
sem gengið væri í að vestan.
Borgari.
lciðaoflDr jyrirhuflaðar
V
0
Undanfarna daga hefir verið
unnið að undirbúningi leiðang'
urs á Mýrdalsjökul í því skyni að
leita að líkum þeirra manna er
fórust þar í flugslysinu í fyrra.
Annast flugbjörgunarsveitin
þenna undirbúning í samráði við
fleiri aðila, og var áætlað að fara
þangað um síðustu helgi, en var
frestað. Þó fóru fjórir menn upp
á jökulinn um helgina og fundu
flugvélarflakið, en það var mjög
grafið í snjó. Telja þeir þó ekki
vonlaust að enn taki nokkurn
snjó af því, ef hlýindi haldast.
Aðstandendur þeirra Banda-
ríkjamanna, er fórust í slysinu,
leggja áherzlu á að líkanna sé
leitað, og er faðir eins mannsins
kominn til íslands til að fylgjast
með aðgerðum í því.
Stcinull
60ooq»**ooopooooooopqoooppooooooooooooooooooooooci
Hag'kvæmusta
kaupin á
Byflflingaefni
er ætíð í
By ggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Akureyri. — Sími 1489.
OOPPPOPOOPOOOOOOQOOPOOOOOOOOQQQOOOOOOOCOOOOOOOOQ
fyrirliggjandi í
Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Akureyri Sími 1489
Úrval af
Veggioðrt
er í
Höfðinflleg gjö{
Nýlega hefir Jón Sveinsson
fyrrverandi bæjarstjóri og kona
hans Fanney Jóhannesdóttir gef-
ið Borgarhreppi í Norður-Múla
sýslu hálfa jörðina Bakkagerði,
sem þau hafa átt á móti Borgar
fjarðalrhreppi. F^r ajfhending
gjafarinnar fram um næstkom
andi áramót.
Með þessari höfðinglegu gjöf
eignast Borgarfjarðarkauptún allt
land undir og umhverfis þau hús
kauptúnsins, er standa i Bakka-
gerðislandi, og er að því ómetan-
legt hagræði fyrir sveitarfélagið.
MIG VANTAR MANN,
vanan fiskvinnu, til að-
gerðar og sölu á fiski,
ÞORSTEINN AUSTMAR.
Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Akureyri. — Sími 1489.
Vatnspípur
svartar og galvaniseraðar, V2’
fást í
Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Akureyri. — Sími 1489.
Auglýsið í íslendingi!
>00000000004
Léreftstuskur
kryptar á kr. 400 pr. kg.
Prentsmiðja
Bjöms Jónssonar hf.
>0000000000000000000000000000000000<
Eldhúsvashar
úr ryðfríu stóli
nýkomnir í
Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Akureyri. — Sími 1489.
>0000000000000000000OOOOOOOOOOOOOO00000000000000«
Fataefni
Vönduð ensk fataefni
nýkomin.
Saumastofa
Sigurðar Guðmundssonar,
Hafnarstræti 81.
Fólksbifreiðin A-22
er til sölu.
Tekið á móti skriflegum
tilboðum á afgreiðslu
Eimskip, Akureyri, til
31. þ. m.
XXX
NPNKIN
m K ixm-t/iMHum 6ez*
KHflftj 1