Íslendingur


Íslendingur - 27.10.1954, Page 1

Íslendingur - 27.10.1954, Page 1
XL. á argangur Miðvikudagur 27. október 1954 43. tbl. Rotsjáin á þaki yerzlunarhúss Tómasar Björnssonar Séra Kristján Róbertsson hlaut ílest atkvæði Urslit prestkosninganna á Akureyri kunn s.l. laugard- Síðastliðinn laugardagsmorgun Reykjavík og úrslitin kunngerð í voru atkvæðin frá prestkosning- hádegisfré.tum ú.varpsins. En unum hér síðastliðinn sunnudag kosningin féll þannig: talin í biskupsskrifstofunni í j Séra Kristján Róbertsson Séra Birgir Snæbjörnsson Séra Jóhann Hlíðar Séra Þórarinn Þór Séra Stefán Eggertsson 1063 atkvæði 1043 — 823 — 264 — 150 — I bahsýn sézt einn af ,.Föxunum“ á leiS sinni inn á Melgerðisflugvöll. Hafði flugvél þessi sézt í ralsjánni frá því hún kom yfir Eyjafjörð. — Vignir Guðmundsson tók myndina s.l. sunnudag. Auðir seðlar voru 17 en ógild- ur 1. Á kjörskrá í prestakallinu voru 4916, en af þeim kusu 3361, eða rúm 68%. Er það allgóð kjörsókn, þegar þess er gætt, að enginn kjósandi, sem er fjarver- andi á kjördegi, fær notið kosn- ingarréttar síns, en meðal annars var enginn togara bæjarlns inni þann dag. Kosning var ekki lögmæt, en til þess hefði a'kvæðahæsti umsækj- andinn þurft að fá minnst 1672 atkvæði. Flugratsjáiii tekin í notkun Eins og skýit var frá í blaðinu'orði á gagnsemi hennar. í tækinu 6. þ. m. hefir að undanförnu ver- er hægt að fylgjast mjög ná- ið unnið að því að koma upp kvæmlega með ferðum vélarinn- flugratsjá hér á Akureyri til ör-J ar og leiðbeina henni samkvæmt yggis fyrir flugumferðina hér, og því. Er vel unnt að fylgjast með er verkinu nú lokið. Hefir tækinu flugvél í 12—15 mílna fjarlægð. verið valinn s'aður á þaki verzl- Þótt ratsjá þessi hafi aðeins unarhúss Tómasar Björnssonar verið fengin til reynslu til að við Kaupvanr sstræti, þar sem byrja með, án skuldbindingar um skrifstofa Flugfélags íslands h.f. j kaup, mun reynd hennar vera svo er til húsa. góð, að telja má víst, að hún Um miðjan þenna mánuð tóku verði keypt. menn eftir því, að flugvél var á| Hrafnkell Sveinsson flugum- sveimi hér yfir bænum, og þótti ferðastjóri annast leiðbeiningar sumum hættir hennar einkenni-J ef.ir ratsjánni, þegar flogið er, legir. Flaug hún lengi dags fram'með aðstoð Jónasar Einarssonar, og aftur og oft mjög lágt yfir bæ- en Ingólfur Bjargmundsson raf- inn. í vélinhi var yfirflugs'jóri fræðingur hefir yfirumsjón með Flugfélags íslands, Jóhannes tækinu eins og öðrum öryggis- Snorrason, ásamt 5 öðrum flug- tækjum flugþiónustunnar hér í mönnum, og voru þeir að reyna bæ og nágrenni. hina nýju latsjá. Luku þeir lofs-l * Háskóli íslands vai se'tur frrsta vetrardag með hátíðlegri alhöfn að viðstöddum forsela Islands, biskupinum yfir íslandi, ráðheirum, sendimönn- um erlendra ríkja og fleiri virðu- legum gestum. Á árinu hafði AI- exander Jóhannesson rektor látið af staifi, og var skólinn nú settur af hinum nvja rektor, dr. Þor- katli Jóhannessyni. Að þessu sinni innrituðust í skólann 170 nemendur, er skipt- ast þannig milli deilda: Heim- spekide’ld 77, læknadeild 37, við- skiptafræði 26, lögfræði 11, verk- fræði 10 og guðfræði 9. Þj65varnamenn flytjö vantraust ó mennti- málardðherro Stjórnmdlashóli ó Ahureyri í nóvember Ákveðið hefir verið, að Sjálf- stæðisflokkurinn haldi stjórn- málaskóla hér á Akureyri í næsta mánuði, er hefst 10. nóvember. Munu nokkrir kunnir Sjálfstæðls- menn halda þar erindi um ýms mál, en jafnframt verða nemend- ur æfðir í s'.íl. framsögn og öðru, er að góðum ræðuflutningi lýtur, auk þess sein þeir hafa sérstaka umræðufundi undir leiðsögn kennara. Þátttaka í skólanum er ekki bundin við sérstakt svæði, og geta þeir ungir Sjálfstæðismenn, er hyggja á þátttöku, lei'að frek- ari upplýsinga á skrifstofu flokks- ins í Reykjavík, eða hjá formanni Varðar F.U.S. á Akureyri. Sig- urði Jónassyni Gránufélagsgötu 4, og sent umsóknir sínar til ann- ars hvors. Nemendur utan af landi munu njóta fyrirgreiðslu um útvegun húsnæðis og fæðis, ef þeir óska. Síðast var stjórnmálanámskeið Sjálfstæðisflokksins haldlð hér á Akureyri fyrir tveim árum. [yrstn stdlship, smiðað d Islondi, hontið d flot Björgunarskiita Norðlendinga verður hið næsta Dr. Adenauer í opinberri heimsókn Dr. Konrad Adenauer kanzlaá Vestur-Þýzkalands kom í opin- Föstudaginn 15. október klukk-1 an tæplega 8 að morgni fór fram hátíðleg athöfn í Reykjavík frammi undan Stálsmiðjunni. Var þá fyrsta stálskipinu, smíð- uðu á íslandi, hleypt í sjó fram. Var hér um að ræða drát'arbát fyrir Reykjavíkurhöfn, er Slál- smiðjan hafði smíðað, og var bera heimsókn til íslands í gær á hann við þetta tækifæri „kampa- leið sinni vestur um haf. Fór víni ausinn“ og hlaut nafnið hann á fund iorseta Islands að Magni eftir fyrirrennara sínum.1 Bessas.öðum, en einnig til Þing- Margt manna var samankomið valla. Á Keflavíkurflugvelli tók á staðnum, bótt lítt væri liðið á dr. Krlstinn Guðmundsson utan- - I morgun, og þar á meðal ýmsir ríkisráðherra á móti honum, cn fyrirmenn, svo sem iðnaðarmála- þaðan var flogið til Reykjavíkur. ráðherra, borgars’jóri Reykjavík- ur, hafnarstjóri og frú hans (sem skíiði skipið), hafnars'.jórn, stjórn Stálsmiðjunnar og skipa- Fulltrúar Þjóðvarnarflokksins á Alþingi, þeir Bergur Sigur- bjöinsson og Gils Guðmundsson, lögðu s. 1. föstudag fram á Al- þingi þingsályktunartillögu um vantraust á Biarna Benediktsson menntamálaráðherra. Búizt er við, að útvarpsumræður fari fram um vantraustið einhvern skamms. næstu daga. | \y Ijóðabók Blaðinu hefir borizt nýútkomin ljóðabók „Undir Svörtuloftum11, eftir Braga Sigurjónsson, en það er 3. ljóðabók höfundar. Verður hennar nánar getið innan Þar tók forsætisráðherra, Ólafur Thors á móti kanzlaranum og fór með honum til Bessastaða, en þar sátu þeir boð íorseta íslands. Hélt skoðunarstjóri. Fluttu margir dr. Adenauer för sinni áfram í þeirra stuttar ræður. Gat iðnaðar- málaráðherra þess, að ný öld báta- og skipasmíða væri risln á íslandi með þessu afreki, og væri það vel, þar sem eyþjóð, sem ann- ast þarf mikla flu'ninga til og frá landi sínu, væri nauðsynlegt að geta smíðað skip sín og gert við þau. Annað verkefni Stálsmiðjunn- gæikvöldi. * Brúln ó Volöjjilió tekin í notkiin Hin nýja brú á Valagilsá, sem vinnuflokkur Þorvaldar Guðjóns- sonar hefir unnið að í sumar, var ar í skipabvggingum er smíði opnuð til umferðar s.l. laugardag. Björgunarskútu Norðurlands, Fyrs'i bíllinn. sem um brúna ók, sem þegar bofa verið gerðir eftir að hún var opnuð til um- samningar um Er það verk þeg- ferðar, var áællunarvagn Norður- ar hafið. I leiðar h.f.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.