Íslendingur - 27.10.1954, Page 5
Miðvikudagur 27. október 1954
ÍSLENDINGUR
Bjuggu fyrstu
í Suðnr
Suðurafríkanskur fqrnminja-
fræðingur fullyrðir, að einungis
sé um einn þjóðflokk að ræða á
jörðinni, sem grípi yfir hvíta,
svarta og gula menn, frá Java-
manninum til Peking og Neand-
erthal-mannsins, Aurignac- og
Cro-Magnon kynflokksins.
Vagga mannkynsins stóð í Suð-
ur-Afríku, segir suður-afríkanski
jarð- og fornleifafræðingurinn,
prófessor C. Vanriet Lowe, sam-
kvæmt skeytum frá Johannes-
burg.
Lowe er leiðtogi eða yfirmaður
fornleifarannsókna rikisins, og
mun innan skamms láta af þeim
störfum. í viðtali, er hann átti
við blaðamenn, lét hann í ljósi þá
skoðun sína, en hann hefir í h. u.
b. mannsaldur stundað fornleifa-
rannsóknir, að ekki væri um
nema einn þjóðflokk að ræða á
vorri jörð, og grípi hann yfir
hvíta, svarta og gula menn. —
„Þessi kynflok.kur“, segir prófess-
orinn, átti upptök sín í Afríku.
Hann heldur því fram, og seg'st
sannfærður um það, að líkamleg-
ur þroski manna hafi hæ'.t að
aukast fyrir fiölmörgum árum.
Og sá þroski, sem nú er um að
ræða sé eingöt.’gu andlegur.
Leitin ejlir „the missinglink“
(þ. e. týnda hlekknum milli apa
og manna).
Nafnið P. c. þýðir, í raun og
veru, hinn upprétt-gangandi apa-
maður. Og menn álitu um skeið
að fundur Dubois væri fullgild
sönnun þess að mennirnir væru
komnir út af öpum, eða ættu rót
sína að rekja til þeirra. En
Dubois komst síðar að þeirri nið-
urs'öðu, að bein þau, er hann
fann væru úr mannlegri veru.
Api eða maður
Mjög gamall er einnig hinn
svonefndi Sinanthropus pekine-
usis, eða Pekingmaðurinn. Af
manni þessum fundust bein árið
1929, upp við fjöllin í nánd við
Chou Kon Tien, h. u. b. fjörutíu
og tvo kílómelra vestan við Pek-
ing. Beinin fundust meðal illra
gerða steináhalda. Þarna voru
einnig dýrabein. Beinin voru af-
argömul. Rétt hjá þessum stað
fundu menn höfuðkúpu og vott
um að þar hefði verið farið með
eld. Léleg verkfæri úr steini
fundust þarna einnig. Vísinda-
maðurinn og könnuðurinn Dur-
ant heldur því fram, að þetla séu
fyrstu verkfærin, sem menn hafi
gert á þessari jörð.
Ósamkomulag hefir orðið um
það, hvort Sinanthropus sé illa
þroskaður foinaldarmaður eða
apategund. Sumir vísindamenn
álíta að „Sinanthropus“ hafi
fundlð eldinn og búið til verk-
færin, en aðrir álíta að þetta sé
ekki hans verk. Sinan'hropus,
segja allmargir fræðimenn, vera
yngri en Pilhccanthropus. Eigi
að síður standi sá síðarnefndi
íbuor jorðar
-tfrikii!
nær öpum. Bvgging heilans og
heilabúsins virðist vera líkara
öpum en hjá hinum javanska
ættingja hans (Javamanninum).
A eanderthai-kynjlokkunnn, er
aj jjUída manns anunn eizta
luauiuegancL JSviopu.
ArrO iöoo voru graim úr jör'ðu
maimanein ViO uuxnap x i\eaua-
eruiai. jfaiiia xuuuusi. nausjvupu-
Uiut og onnur uemauioi. uemm
voiu laim í Kassa og geymU 1 „ul-
neiausami Uunns". xrroiessor
rieimann xviaaiseii, og Jimn írægi
iiiiæiairæoinger öcuwaine, rana-
sokuou Ueiiun naKvæmiega. uaO-
ir Komusc peu ao peirxi nioui-
sioou, ao uemm æuu iol sma aO
íeKja ui seiSLa&rar leguiiuar ai
„iiumo' -æLunn., og væn æiL pessi
ao ymsu ons moiinum peim, er
iiu eru uppi.
bioar iundust Neanderthai-
íuannauemaLenar hæúi í ueigiu
og r laiouanai. urou ínenn saiu-
maia um pa<), ao iNeanaeiLiiai-
KynlioKKurmn væri eiziur aiiia
peiira pjoonoKKa, er Kunnir væru
i iiivropu. li.n pessi eiz.i mann-
lioKKur jaroarjnnar væn aidauO-
ur. 1’orieöur nuverandi iivropu-
uua liala íram tii þessa venö a-
mnir L,ro-iViagnon og Aur.gnac-
menn, sem Komið liafi tram á
sama tima og iNeanaciliial-inað-
unnn.
Kenning Herman Klaalsch’s
Hermann Klaalsch hefir iátið
uppi ail-djariar skoðanir eða
Kenningar um, að núliiandi menu
ættu æitir sínar að rekja til bezt
þroskuðu apategunda, er nú
væru uppi. Þessu haía ýmsir vís-
índamenn mótmælt. Herman
Klaatsch hefir ítarlega rannsak-
að Aurignacmanninn og Neand-
erthalmanninn, og dýraleifar þær,
sem fundizt hafa frá sama tíma
og þessir þjóðflokkar voru uppi
á, og í sambandi við fundi þeirra.
En afkomendur eða ættingja
þessara dýra, er nú að finna í
Afríku. Hann heldur því fram, að
Neanderthalsmaðurinn sé upp-
runninn í Afríku, en Aurignac-
maðurinn í Asíu. Þessi kenning
byggist á dýraleifafundum. Aur-
ignacmaðurinn var uppi sam-
tímis mannnútdýrum og ýmsum
öðrum forndýrum Asíu. Hann
þykist ennfremur geta fært sönn-
ur á að beinrbygging Neander-
thalsmannsins og gorillaapa og
Aurignacmannfins og Orangut-
ang-apans hafi verið líkar. Her-
man Klaatsch álítur að sá spen-
dýrahópur eða flokkur, sem apar
og menn leljast til, hafi mjög
snemma á þroskastigi sínu skipst
í, að minnsta kosti tvær stórar
greinar — hina vestlægu og aust-
lægu, og hvor um sig aftur
greinst í mannflokka og apa-
flokka.
Þetta álit braut í bág við hina
ríkjandi skoðun, og hefir ekki
unnið sér hefð eða verið sam-
þykkt.
Ættfeður Evrópumanna.
Cro-Magnon kynflokkurinn, sem
álitinn er að vera annar ættflokk-
ur núverandi Evrópumanna, er
eldgamall manr.flokkur, það er að
segja var uppi fyrir óra löngum
tíma. Af mannflokki þessum hafa
fundizt bein og höfuðkúpur í
klettagjá í franska fyllkinu Dor-
degne. Var það árið 1868. Cro-
Magnon hefir verið dreifður um
mikinn hluta Evrópu, norðvestur
Afríku og á Canarisku eyjunum.
Bæði Cro-Magnon og Aurignac
mannflokkarnir voru, hvað lík-
amsbyggingu viðvíkur, all ólíkir,
Neanderthal kynflokknum. Au-
rignac mannflokkurinn fékk heiti
sitt eftir þeim stað, er leifar hans
í fyrstu fundust. En það var í
franska héraðlnu Haute Garonne.
í Afríku, er ýmsir menn álíta
að vagga mannkynsins hafi stað-
ið, fundust á síðastliðinni öld
margir fornsögulegir hlutir við-
víkjandi frummönnum. En merk-
asti fornleifafundurlnn viðv.’kj-
andi frumbyggjum jarðar, var
sá, er fannst í Skildergale hole,
sem er í nánd við bæinn Fisk
Hock. En hann stendur á milli
Höfðaborgar og Góðrarvonar-
höfða.
Jóh. Schevitig þýddi.
Nýtt blóíþrýstingslyl
t
Frá ómunatíð hafa menn haft
trú á læKn.ngamæiti grasa. lielir
annennmgur i liverju landi iund-
íö og vaiiö úi vissar tegundir
juna, sem lækmsdom haioi að
geyina. Eitt giasiö hæíói þessum
sjUKaoini og annaö hinum. iJanti-
ig iæiöisi peKKing.n a lyijagros-
um í Keiii, og urou grasaiæKn.ng-
ar em sérgreinin í iæKnishsLinni
gömiu. Ujailmenn.að iolK, grasa-
Konur og grasaiæknar, iokuÖu
þessa hst og nutu aó jainaói
uaus.s og vinsælda í starii sinu.
GrasaiæKnmgar iyiri tíma
byggöust á þjoótrú, en með því er
eKKi sagt, aó um einber h.ndur-
vitni hau verio að ræóa, síöur en
svo. Liiiislegt í þjóðtrúnni er
grundvallað' a atliugunum og
reynslu spakra manna og heiir
síöar hioLið s.aðíestingu v.sind-
anna. Nútímaiæknisfiæði viður-
kennir fyihlega, að í mörgum
grösum sé ÍæKiiisdómur fóiginn.
iiefir hún kannað þjóðtrúna á
þessu sviði í því skyni að skilja
kornið frá hisminu og á þann hátt
heíir hún eigr.azt margt dýrmætt
lyfið.
Austur í Indlandi, á votlendi
við rætur Himalayafjalla, vex
klifurjurt ein eða runni, sem á er-
lendu máli er nefndur rauwolfia
serpentina. Hefir rót hennar frá
fornu fari verið mikið notuð þar
í landi af allra stétta mönnum
sem heilsulyf. Er hún sögð til-
reidd þar sem te og þannig neytt
sem he.Isudrykkjar. Indverjar
hafa notað þetta grasalyf við
taugaveiklun, flogaveiki, geðveiki
og fleiri sjúkdómum, enda eru á-
hrifin fyrst og fremst sefandi, ró-
andi.
Fyrir allmörgum árum tóku
indverskir fræðimenn að rann-
saka þessa jurt nánar með tilliti
til lækningamáttar hennar, og
hefir þeim athugunum verið hald
ið áfram siðan. Kom í ljós, að
hún hefir að geyma blöndu ákveð-
inna efna (alkaloid), sem með
vissum hætti verka á mannslíkam-
ann, einkum taugakerfið. Eru
helztu áhrif hennar þau að bæta
geðræna líðan, minnka hjaríslátt,
lækka blóðþrýsting og líkamshita
og örva hægðii. Þessum breyting-
um veldur lyfið fyrir áhrif sín á
vissar taugastöðvar í heilanum.
Athygii iækna beindist sérstakiega
ao ULUupiysLiiigsiæKKanaL veiKun
juiiaiuiiiar ug vaio iiiaveLjiiin
unaLia iyisiur Ilí ao rna um paO
mai, en su n.geiO uirust ano
greina, sé það gef.ð i hæOegum
skammti. Þennan mikilsverða
kost hefir það fram yfir önnur
virk blóðþrýsingslyf.
Það tekur alla jafna langan
tíma að þraulreyna nýjar lækn-
ingar og er hentast að reikna
hann í árum. Margar nýjungar
skjó'a upp kollinum og eru gerð-
ar glæsilegar í æsifregnum dag-
blaða og tímarita, en hjaðna síð-
an hljóðlaust niður. Læknar gefa
faglegum nýjungum gaum, en
sleppa ekki efasemdum þegar í
stað. Þeir bíða eftir úrskurði
reynslunnar, sem venjulega ætlar
sér ærinn tíma. Ef allir aðrir
tækju sömu afs.öðu í þessu efni,
yrðu vonbrigðin minni, en þau
geta orðið sár sjúkllngum og öðr-
um, þegar um of er lagður trún-
aður á frásagnir fréttablaða.
(Fréttabréj um lieilbrigðismál).
Londssmiðjan smíðar
velor til útlistninðs
Landssmiðjan hefir nú í smíð-
Etar blóðþrýstingur er algeng-1 um fyrstu verksmiðjuvélaxnar,
sem hér eru smíðaðar íil útflutn-
ings, en það er vélasamslæða í
fiskimj ölsverksmiðj u, sem seld
verður til Færeyja. Hefir verið
sam.ð um það, að vélarnar verði
tilbúnar til aíhendingar í næsta
mánuði, og sendir þá Lands-
smiðjan menn með vélunum iil
Færeyja, til þess að se:ja þær
upp.
Landssmiðjan hóf smíði á véla-
samstæðum í fiskimjölsverksmiðj-
ur fyrir ca. 8—4 árum, og hefir
á þessu tímabili framleitt margar
vélasamstæður, sem set'ar hafa
verið upp víðs vegar um Jand.
Hefir og Landssmiðjan nú í smíð-
um vélar í þrjár fiskimjölsverk-
smiðjur, er auk þess að setja upp
vélar í tvær fiskimjölsverksmiðj-
ur og fyrir liggja auk þess pant-
anir um vélasamstæður í þrjár
fiskimjölsverksmiðjur, er einnig
ljóst að Landssmiðjan hefir íeng-
ið mikla reynzlu í smíði þessara
véla og að vélci hennar eru eftir-
sóttar.
Afköst þeirra fiskimjölsverk-
smiðja, sem Landssmiðjan hefir
smíðað vélar í. eru ýmist miðuð
við 250 kg. eða 500 kg. af mjöli
á klukkustund. Er vélasamstæða
sú, sem Færeyingar kaupa, af
minni gerðinm.
Utflutningur þessara véla
markar tímamót í þróunarsögu
íslenzks járniðnaðar, þar sem hér
mun um að ræða fyrsta verulega
I
ur Kviiii og oil eLiiour meoieio-
ar. Iianii er yimssa tegunaa eiLir
oisokuiu og eru eiigau veg.im ali-
ar jam aLvanegar. Uii naiULSt
napiysLLiigur aiuni saiiian, ier
naiin ao vairta Uioorasaruuiiun-
um og s.oan SKemuiaum a iijaLLa
og æoaKerli. iJao er pvi uilkiis-
vert ao geLa raoiú íuourioguni
Uans i inua, euaa Ueírr uesLia
Uragoa veiuo neytt vii pess, am
ira niacaræoi ui sKuroaogeroa, og
aiagrui ryija nenr venu ieynaur,
rengst al meö oíuimægjaiiai a-
rangri. A siöustu arum naia þo
Koiinö iiam noKKur iyi, sem virö-
ast ioia goöu, og er perrra a nieö-
ai þaó, sem Uér er ira sagt.
ieKizt hetir aö vnina ur hinui
umgetnu jurt þau eínt hre.n, sem
virK eru tii læKnmga. Eru þau nú
framleidd í lyijaverKsimójum,
sem senda þau á marKaÖinn und-
ir ýmsum iiöfnum. Eru iæknar ai-
mennt farnir að noia þau sem
bló'öþrýs.ingslyf og teKur það
einnig tii íslenzkia læltna. Sú
reynsla, sem fengizt hefir, virÖLSt
lofa góðu, blóðþrýstingur lækkar
og ástand og líðan sjúklinganna
batnar. Einkum er árangur góður
við vægari tegundir háþrýstings,
en í þyngri tilfellum reynist vel
að nota það með einhverju öðru
hinna nýju bióðþrýstingslyfja og
fæst þá meiri bót en sé aðeins
annars þeirra neytt.
Lyfið mun kunnast hér undir
nafninu serpasil.' Það er nú einn-
ig reynt við ýmsum ' geðrænum
kvillum, svo scm taugaveiklun og
þunglyndi, en um framtíð þess á
því sviði verður ekki fullyrt að
svo stöddu. Það verkar ótvírætt
sefandi og dregur úr taugaspenn-
ingi, kvíða og óró, og það gerir
það öðru vísi en önnur og gamal-
kunn róandi lyf. En hvort þessi
verkan þess leiðir til raunveru-
legs bata, er ekki kunnugt enn.
Einn s'.ór koslur þessa jurtalyfs
er ótalinn og er hann sá, að það
er tiltölulega neinlaust. Óæskileg
aukaáhrif eru íá og koma lítt til
útflutning íslenzkrar iðnaðar-
framleiðslu þessarar íegundar.
Utflutningur íslenzkra iðnaðar-
vara hefir og verið lítill sem eng-
inn og er vissulega ástæða til þess
að fagna þessum útflutningi, sem
bendir í þá átt, að Islendingar
skuli stefna að því að vinna iðn-
aðarframleiðslu sinni markað er-
lendis. Er o,
vert, að
fluttar út, þótt framleiðslukostn-
aður sé hér meiri, en v ðast er í
nágrannalöndum og viðskipta-
löndum okkar, og bendir það til
þess, að sérs'aklega sé sótt eftir
g sérstaklega athyglis-
ofangreindar vélar eru