Íslendingur - 27.10.1954, Page 8
Kirkjan. Messað á Akureyri n. k.
sunnudag kl. 5. (F. J. R.)
Kaþólska kapellan (Eyrarland.vcg
26). Krists-konungsmessa er á sunnu-
dag, og þá er lágmessa kl. 10.30 ár-
degis. Allraheilagra messa er á mánu-
dag og lágmessa kl. 10.30 árdegis.
Allrasálna messa er á þriðjudag, og þá
hefja t sá’umessur fyrir framLðnum kl.
10 árdegis. Kapellan er opin öllum við
messur.
Stúlknadeildin heldur
urd í kapellunni n. k.
junnudag kl. 2.
1. O. O. F. Rb t. 2. 10310278y2 — II.
/. O. O.F.2 — 13610298Vi — II. —
□ Rún 595410277 — Frl:.
Slysavarnakontir Akureyri. Fundur
verðu: í Alþýöuliúsinu kl. 8.30 annað
kvöld. Sagðar fréttir af landsþinginu
og rætt um vettarstarfið. Skemmtiat-
riði: Smárakvartettinn o. fl. Gjörið
svo vel að taka kaffi með. — Stjórnin.
S. K. T. byrjar vetrarstarfsemi sína
í Varðborg n.k. föstudag. (Sjá auglýs-
ingu í blaðinu.)
Haus'þing umdœmisstúkunnar nr. 5
verður sett í Skjaldborg laugardaginn
30. okt. kl. 5 síðdegis. M.a. verður rætt
um vet.arstarfið í umdæminu. Æski-
legt að fulltrúar mæti allir, svo og aðr-
ir templarar.
Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur
fund í Skja'.dborg sunnudaginn 31. okt.
kl. 10 f.h. Nánar auglýst í barnaskól-
anum.
Klukkunni seinkað. Aðfaranótt s.l.
sunnudags var klukkunni seinkað um
eina klukkustund, og með því afnum-
inn hinn sérstaki sumartími.
Stúkan 1 sajold-Fjallkonan nr. 1 held-
ur fund mánudaginn 1. nóv. kl. 8.30 i
Skjaldborg. Fundarefni: Inntaka nýrra
félaga. Innsetning embættismanna.
Skýrslur embættismanna. Hagnefndar-
atriði. Afhentir aðgöngumiðar að kvik-
myndasýningu. — Félagar, fjölmennið
og takið nýja félaga með. — Æðsti-
temp’ar.
Körfuknat'.leiksjlokkur frá ÍR í
Reykjavík er væntanlegur til Akureyr-
ar n.k. laugardag, og fer þá væntan-
lega fram kappleikur í íþróttinni milli
hans og liðs úr KA og Þór. Þar sem
ÍR vaið íslandsmeistari í körfuknatt-
leik í fy.ra er bætt við, að sá leikur
verð! ekki sem jafnastur, en það verð-
ur þó aldrei ötugglega vitað fyrir-
fram. Sjónin verður þar spám ríkari.
Togararnir. Svalbakur kom af veið-
um 20. þ.m. með 133230 kg., sem mest-
megnis fór til hervlu. Hann fór aftur á
ve’ðar s.l. föstudag og veiðir aftur til
herzlu. Harðbakui kom af veiðum í
morgun og landai í dag í herzlu. Slétt-
bakur landar í dag í Ólafsfirði. Kald-
bakur er úti í Þýzkalandi, en þar fer
fram viðgerð á honum. Talsverð vinna
mun verða hjá U. A. næstu daga.
Málverkasýning. Listmálarinn þjóð-
kunni, Jóhannes Kjarval, heldur þessa
dagana sýningu á list sinni í Geisla-
götu 5 hér í bæ, og er það í fyrsta
sinn, er hann svnir á Akureyri. Áður
hafði hann sýnt í Reykjav'k við hina
mestu aðsókn, sem nokkur málverka-
sýn’ng hefir hlotið til þessa.
Sextug va:ð 19. þ.m. frú Ólöf Guð-
mund dóttir Fjólugötu 10 hér í bæ.
Annáll Islendings
Einar Jónsson myndhöggvari andast
í Reykjavík rúmltga átt.æður áð aldri,
en hann liefir borið hæst íslenzkra
listamanna á þessari öld heima og
heiman.
□
Myndin er tekin við „ralsjáraugun“ hér á Akureyri, þar sem fylgst er með ferðum flugvéla um
f
Eyjafjörð. Mennirnir á myndinni, talið frá vinstri: Jónas Einarsson, slarfsmaður við flugumferða-
stjórnina, Mr. Lawson frá Dccca-verksmiðjunum, er vann að uppsetningu tœkjanna með Ingólfi
Bjargmundssyni, er stendur á bak við hann á myndinni. Lengst til hcegri IJrafnkell Sveinsson flug-
Fyrsta farþegaflug frá nýjum flug-
velli á Þórshöfn á Langanesi 17. októ-
ber. Var það 8 manna vél frá flugskól-
anum Þyt, cr sótti farþega þangað og
flaug þeim til Reykjavíkur.
□
Sextán íslenzkir heslar send’.r til
Þýzkalands á vegum Mercedes-Benz-
bílave.ksmiðjanna, er ætla að leita
fyrir sér urn sölu íslenzkra hesta í
Þýzkalandi.
□
Guðrún Á. Simonar söngkona fer í
söngför til höfuðborga Norðurlanda.
Syngur fyrst í Osló við hina ágætuslu
dóma gagnrýnenda.
□
Búrhveli rekur á Ilreggsstaðafjöru í
B.eiðuvík á Barðaströnd.
□
Nýr flugviti tekinn i notkun í Bol-
ungavík til óryggis fyrir ísafjarðarflug.
□
Vélbáturinn Áliam RE 265 hverfur í
fi kiróðri. Á bátnum voru tveir menn.
umferðastjóri. — Ljósm.: Vignir Guðmundsson.
Leit skipa og flugvélar bar engan á-
rangur.
Verða rækjuveiðar hafnar fyrir
Norðurlandi að vori?
Að undanförnu hefir m. Jt.
Björg frá Siglufirði leitað að
rækjumiðum út af Sigluítrði, í
JUyjafirði og víðar fyrtr Mið-
INorðuriandi, og hefir leitin bor-
íð hagstæðan áiangur. Á Eyja-
ftrði fannst að vísu ekki nema
smávaxin innfjarðarækja, en
norður af Sig^uixrði, á 150—220
m. dýpi, iann Björg verulegt
magn ai úthaisrækju, allri með
hrognum, svo að úilit er fyrir, að
|rar séu hrygningaistöðvar henn-
ar. Veður spillti nokkuð fyrir
leitinni og veiðarfærin, sem not-
uð voru, ekk'. sem heppilegust
iyrir leit að úthafsrækju. Mun nú
vera í ráði að afla betri og full-
komrxari veiðitækja og hefja
rækjuveiðar frá Siglufirði á
næsta vori. Gæti það væntanlega
orðið Siglfirðingum nokkur upp-
Æskulýðsheimtli templara í Varð-
borg mun hefja vetrarstarfsemi sína
um næstu helgi. Fer opnun heimilisins
fram í stóra sal hússins sunnudaginn
31. október kl. 4 e. h. með nokkrum
skemmtiatriðum og síðan verða leik-
stofurnar opnaðar. Ókeypis aðgangur
er að skemmtun þessari og leikstofun-
um. Nánar verðui auglýst síðar, hve
oft æskulýðsheimilið verður opið í
hverri viku. Eins og í fyrra verða ýmis
námskeið haldin á vegum æskulýðs-
heimilisins í vetur og verður lögð á-
herzla á að þau verði sem fjölbreytt-
ust og við sem flestra hæfi. Fyrir jól
er ráðgert að hafa a.m.k. tvö námskeið
og er annað þeirra auglýst á öðrum
stað í blaðinu í dag.
bót á liinar misheppnuðu síldar-
vertíðir á undanförnum árum, og
mtmdi ekki af veila.
Góður gestur vsntan-
legur til Akureyror
Hin kunna cperusöngkona, frú
María Markan Osxlund, heftr ný-
lega haldxð opirxbeia hljómleika í
Keykjavík við mikla aðdáun á-
heyrenda. Hún er væntanleg hing-
að til Akureyrar að tilhlutun Tón-
iistarfélags Akureyrar í næstu
viku og heldur eina söngskemmt-
un fimmtudagskvöldið 4. nóvem-
ber. Verða það 4. og síðusiu ión-
leikar félagsins á þessu starfsári.
María Markan hefir um a.m.k.
tveggja áratuga skeið borið höf-
uð og herðar yfir allar íslenzkar
^öngkonur og á að baki sér glæsi-
legan lislaferil erlendis. nú hin
s.ðari árin í Bandaríkj unum.
Koma frúarinnar hingað verður
tvímælalaust merkasti tónlistavið-
burður ársins é Akureyri.
*
Sr. SIGURÐUR STEFÁNS-
SON SKIPAÐUR PRÓ-
FASTUR
Hinn 15. þ. m. skipaði kirkju-
málaróðuneytið séra Sigurð Stef-
ánsson sóknarprest í Möðruvalla-
klausturs-prestakalli til þess að
vera prófastur í Eyjafjarðarpró-
fas'sdæmi frá 1. nóvember næst-
komandi að telja.
Náttiiruvernd
Framh. af 6. síðu.
varðveita óspjallaða komandi
kynslóóum tit úugsvölunar", svo
sem segir í þjoógaróalöggjöi
JlandarÍKjanna. Fyrsia ixiörysmg
xn átti ser staö lbó2, þar sexn
voru laugarnar í Hot Springs í
Arkansas, en önnur i röðxnnx var
liinn naínkunni þjóögarður
1 etlowstone á landamærasvæöum
Wyomxng, Jdaho og IVlon.ana
ríkja. Aö bandarísKu ioidæmi
voru þjóðgarðar sxofnaðxr viða
um lönd, og verður nárxar vxkxð
að því síðar.
Þjóðgarðirnir og hliðstæð
svæði, sem frxðlýst hafa verið,
hafa gegnt mjög mikilv.ægu hiut-
verki um xiállúruveriid og m. a.
forðað nokkrum dýrategundum
frá úxrýmingu, svo sem evrópska
vísundinum. Biátt varð þó sýni-
iegt, að slíkir þjóðgarðar einir
næðu ekki lil verndar náttúru-
minjum, og að þörf væ.ri á al-
mennri náltúruvernd. Sá maður,
sem talinn er hafa átt drýgstan
þátt í að korna á skip ulagðri
náttúruvernd, er þýzki náttúru-
fræðingurinn Hugo Wilhelni Con-
venlz. f. 1855, grasafræðingjur að
menn'.un. Fyrir atbeina hans var
komið á fót þýzkri náttúruvernd-
arstofnxm árið 1906, og varð
hann fyrsti forstjóri hennar. Con-
ventz fór fvrirlestrarferðir til
margra landa til að vekja áhuga
á náttúruverrid og skipuleggja
nát' úruverndarstarfsemii. Hann
hafði sérstakan óhuga á Norður-
löndum. FyrirJestrar hans í Kaup-
mannahöfn 1905 urðu tix1 þess, að
danskir náttiiiufræðingar stofn-
uðu náttúruvcrndarnefnQ1 1906,
og beitti hún sér fyrir setni ngu al-
□
Skipverja aí togaianum Geir tekur
út af skipinu undan Vestfjörðum og
náðist ekki.
□
Heybruni
Á laugardaginn var kviknaði í
þurheyi í volheysturni á Æsustöð
um. Fóru fjórix menn úr Slökkvi-
liði Akureyrar á vettvang og
margt manna úr sveitinni, og
lókst fljótlega að slökkva. Ekki
urðu skemmdir á byggingum, svo
að teljandi sé, en talsverðar
skemmdir munu hafa orðið á
heyi, ekki s'zt af vatni, og er lal-
ið, að um 100 hestar heys hafi
ónýtzt.
*
FarsóUir á lerð
Ekki hefir verið tiltakanlega
kvillasamt hér um slóðir í sumar.
Þó hefir kíghósti gert nokkuð
vart við sig í Akureyrarhéraði. og
mislingar hafa borizt í Suður-
Þingeyjarsýsíu. Varð þeirra einn-
ig vart hér í bæ á sumrinu, en þar
sem fáir eru nú undir mislinguxn
hér nema yngstu borgararnir,
nær veikin engri leljandi út-
breiðslu.
#
mennra laga um nátlúruvernd
1917. Conventz átti og mikinn
hlut að því, að Svíar settu sér
náttúruverndailög 1909 og Norð-
menn ári síðar.‘‘
Vafalaust er hér um mjög mik-
ilsvert mál að ræða, sem vænta
má að fái góða afgreiðslu Al-
þingis nú eðn á næstu þingum.