Íslendingur


Íslendingur - 23.02.1955, Side 7

Íslendingur - 23.02.1955, Side 7
Miðvikudaginn 23. febrúar 1955 ÍSLENDINCUR 7 — Farðu inn, sagði maðurinn og opnaði hurðina, og áberandi ótlasleg'nn gekk Ivan Disna inn í herberglð. sem var stórt og rúm- gott, með þykkum tjöldum fyrir gluggunum. Maður lá þar á legubekk og reykti vindling. Ivan Disna þekkti hann þegar. Það var Osló greifi. Osló greifi reis seinlega upp, hvessti augun sem snöggvast á Disna og sagði: — Hvernig vildi það til, að þú lagðir leið þína hingað inn? Ivan Disna gaf honum sömu skýringu á því og manninum, cr hleypti honum inn. — Þú heitir? spurði Osló greifi, án þess að l’ta af honum. — Ivan Turojew, svaraði Disna og horfði fast í augu honum. — Er lögreglan að elta þig? — Já. — Hvað hefirðu gert af þér? Hér þarftu ekkert að ót'ast, sagði Osló greifi. — Stjórnarfarslegt afbrot, eins og það er kallað, svaraði Ivan Disna með ótlakenndu bliki í augum. Osló greifi hoifði rannsóknaraugum á hann langa hríð. — Veiztu, hvar þú ert? spurði hann að lokum. — Nei, hvernig ætti ég að vita það? — Þú ert á meðal N.hilista. — Nihilista? endurtók Ivan Disna undrandi. — Þú hefir líklega heyrt minnst á Innsiglaða bandalagið? — Já. i , : i' í"1 — Þú ert í Innsiglaða bandalaginu, sagði Osló greifi. — Þú getur fengið vernd hér með því móti að verða einn af okkur. ' — Ég geng að þv', sagði Ivan Disna. Osló greifi stóð á fætur og gekk að bjölluhnappi, en tókst ekki að hringja. Ivan Disna hafði sem sé ráðist á hann með fimi sjakalans og þrýsti nú vasaklút, vættum í klóróformi, að vitum hans. Eitt andartak brauz’. Osló greifi um, en hneig síðan niður. Deyf- ingin var honum of sterk. Þótt hendur Disna titruðu af æsingi, var hann hraðhentur við að afklæða Osló greifa og klæðast fötum hans, og með hárkollu, sem hann dró upp úr vasa sínum, breyiti hann útliti sínu svo mjög, að í hálfrökkri herbergisins líktist lrann greinilega Osló greifa. — Það var svei mér heppilegt, að ég skyldi vera undir það bú- inn að hitta rninn höfuðóvin, sagði hann, meðan lrann virti mynd sína fýrir sér í spegli. Hann kraup á kné við hhð Osló greifa, sem lá með lokuð augu og opinn munn, járnaði hendur hans og dró hann inn undir skrif- borðið. — Sjáum nú til, sagði lrann. — Áður en ég fer, tek ég hann með mér. Hann se’tist við skrifborðið, beygði sig yfir skjölin og hringdi. — Nú skal það sjást, hvort fyrirætlun mín er rétt, hugsaði hann. Rétt á ef ir kom einn af „bræðrum myrkurs’ns“ inn. — Sækið fangana. Ég óska eftir að tala við þá, sagði Ivan Disna og reyndi að líkja eftir hinum dulda myndugleik Osló greifa. Maðurinn fór. Sjakalinn reyndi hina næmu heyrn sína. Hann hlus’aði. Hann varð að haga sér með ýtrustu gætni. Nokkrar mínútur beið hann í ofvæni. Þá heyrðist fótatak úti fyrir dyrunum, og hann beygði sig í flýti yfir skjölin. Ullarsokkar ísgarnssokkar Bómullarsokkar Perlon-sokkar Nylon-sokkar Crepe-nylon-sokkar Brauns-vcrzlun Ullargarn með hundsmerkinu. Fiðurhelt léreft, bezta teg. Dúnhelt léreft Hv. léreft, 80 cm. Kr. 7.40. Hv. léreft, 140 cm. Kr. 15.00. Misl. léreft, 75 cm. Kr. 8,40. Lakaléreft Gaberdinebútar Brauns-verzlun 10 fallegir litir. Hringprjónar Bandprjónor Heklugarn, hv. og sv. Heklunólar Brauns-verzlun Handklæði Handklæðadreglar Þvottapokar Glasaþurrkudregill Satínbútar, 115 cm. á breidd. Kr. 22.00. Brauns-verzlun NÉskeiðin j Vorðborg Æskulýðsheimilið í Varðborg hefur nú farið af stað með þrjú námskeið, en þau eru: Iljálp í viðlögum, námskeið til undirbún- ings radió-ama’.örprófs og nám- skeið í flugmodelsmíði. Á námskeiði í hjálp í viðlögum verður kennt hvernig leikmaður á að bregða yið til að geta ve’.tt sjúkum og síösuðum fyrstu hjálp. Skátafélag Akureyrar mun annast kennslu. Á sama námskelði mun Slökkvistöð Akureyrar veita ýmsa fræðslu um brunavarnir. Á nám- skeiði til undirbúnings radio- ama.örprófs munu nemendur æfa sig á morsestafróflnu og læra smávegis í útvarpsvirkjun og að tilteknu prófi loknu mega þeir hafa sína eigin ama’ör sendistöð. Flugmodelnámskeiðið er mið- að við nemendur 12 ára og eldri. Að því loknu er ákveðið að hafa flugmodelkeppni og er þá þeim sem áður hafa verið á flugmodel- námskelði í Varðborg heimil þátt- taka í keppninni. Allmargir nemendur hafa þegar byrjað á námskelðum þessum og enn geta fleiri komist að. Allar upplýsingar eru veittar í síma 1481 í Varðborg. Hiismæðraskóli - Elliheimili Á síðasta bæjarstjórnarfundi var svohljóðandi tillaga sam- þykkt, er borin var fram af bæj- arfulltiúunum Guðmundi Jörunds syni og Steindóri Stelndórssyni: „Bæjarstjórn samþykkir að leggja niður Húsmæðraskóla Ak- ureyrar og afhenda kvenfélag’.nu Fiamtíðinni hús hans til þess, að félagið hefji þar rekstur elliheim- ilis svo fljótt, sem auðið er. og helzt á þessu ári, og leggur ti! við ríkisstjórnina, að hún samþykki þessa ráðstöfun.“ ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOO^Oi; Hinn nýi Forilson jflajor Diesel Traktor er fvímælalausf’ einhver ódýrasta Diesel dróttarvélin, sem völ er ó, miðað við stærð. Bílasalan li.f. Geislagötu 5 Sími 1649 &s$oooosQoœ*froooosooooooooooooooooooooooooooo30oooooooooooo</OOooooooooooooooioo,oooo!^ss3^3:soooooo Leitið upplýsinga Heilhveiti, nýmalað Rúgmjöl, nýmalað Bankabygg, nýmalað Hrísgrjón, ófægð Þurrger Hörfræ Smóramjöl Þaramjöl Hvítlaukstöflur Ger Ovemaltine Hunang (býflugna) Linsur Söl Fjallagrös Kandís Púðursykur Te margskonar Skornir hafrar ný upskera væntanleg í næsta mánuði. Vöruliúsið h.f. J Nýkomið / Ullarefni (köfló.l) Ullar-crep í kjóla Ullar-tweed í kjóla Kópuefni Sloppaefni (vatteruð) Peysur Crep-nylon-sokkar. Ennnfremur Helene Rubenstein- snyrtivörur, nýkomnar margar nýjar tegundlr, þar á meðal hárþvottalögur, shampoo M a r k a ð u r i n n Sími 1261 Verkmniialéliig Akureyrarhaupstaðor heldur fétagsfund í Alþýðu- húsinu n. k. fimmtudag, 24. febr. kl. 8.30 e. h. Fundarejni: SAMNINGARNIR. Fjölmennið stundvíslega. St jórnin.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.