Íslendingur - 25.05.1955, Qupperneq 1
XLI. árg.
21. tbl.
Mngmaöur bœjarins segir frd nokkrum
logasetningum síðasta Albingis
Viðtal við Jónas G. Raínar alþm.
Eins og f.á hef'.r verið skýrt í blaðinu lauk Alþingi 11. þ. m., og
héldu þingmenn þá heimleiðis. Blað.ð náði fyrir nokkrum dögum
tali af þingmanni bæjarins, Jónasi G. Rafnar, og óskaði eftir því,
að hann gæfi lesendum þess s'utt yfirlit yfir markverðustu lagasetn-
ángar síðasta Alþingis. Fer hér á eftir frásögn hans, en það tekur
hann fram, að hún sé langt frá því að vera tæmandi, — aðeins stikl-
að á stærstu steinum.
Vinna vid liraðír^tihiÍKÍð
í |»anii íeginii ad Hickjasí
Hækkandi fjórlög.
í janúarmánuði var hér í blað-
inu gerð grein fyrir afgreiðslu
fjárlaganna, en niðurs’.öðu’ölur á
rekstrarreikningi eru tæpar 514
millj. króna. í fyrra 443.5 millj.
011 sólarmerki benda til þess, að
fjárlög komi til með að fara hækk
andi. Má í því sambandi benda á
hækkandi launagreiðslur til op-
inberra starfsmanna, sem er bein
afleiðing hinna almennu kaup-
hækkana, sem orðið hafa í land-
inu við lausn verkfallsins og fram
lag r.'kisins til atvinnuleysis’rygg-
inga, sem verður nýr liður á fjár-
lögum. Þá mun kostnaður við
verklegar framkvæmdir óhjá-
kvæmilega fara hækkandi, en
þeim liðum hefir verið svo í hóf
stillt, að ekki getur komið til mála
að draga saman seglin þar. Þá
gerði Alþingi einnig ráð fyrir
auknum útgjöldum á næsta ári,
m. a. vegna húsnæðismálanna,
hækkun á s’yrkveitingum til land-
búnaðarframkvæmda og framlagi
til Fiskveiðasjóðs. Fjármálaráð-
herra hefir gefið það í skyn í þing
ræðu, að svo geti farið, að óhjá-
kvæmilegt verði fyrir ríkið að
finna nýjar tekjuleiðir til að
standa undir þessari útgjalda-
aukningu.
Það verður aldrei nógsamlega
brýnt fyrir þe!m, sem gera kröfur
til ríkisins um ú'gjöld, að þeim
verður aldrei fullnægt nema með
því að taka fjárfúlgur úr vösum
skattborgaranna.
í lok þingsins bar ríkisstjórnin
fram frumvarp til laga um ráð-
stöfun á greiðsluafgangi ríkis-
sjóðs frá 1954. En hann mun hafa
reynzt vera 35 millj. króna. Þar
af er nú ráðs'afað til Ræktunar-
sjóðs 8 millj. kr., til Fiskveiða-
sjóðs 8 millj., til Veðdeildar
Búnaðarbanka íslands 4 millj.,
til útrýmingar heilsuspillandi í-
búðum 3 millj., til greiðsluupp-
bóta á spariíé 1.5 millj., til Brúa-
sjóðs 1.5 millj., til bygginga ekóla
2 millj., til hafnargerða 1 millj.
og til atvinnuleysistrygginga 6
millj.
Veðlón
fil íbúðabygginga.
Þegar núverandi ríkisstjóvn
var mynduð í sept. 1953, var
gerður málefnasamningur milli
þeirra stjórnmálaflokka, sem að
stjórnarmynduninni stóðu. Eitt
atriði þess samnings var, að
trygg1 yiði aukið fjármagn til
íbúðabygginga. Eins og kunnugt
er, hafa húsbyggjendur átt mjög
erfitt með að fá samningsbundin
lán til lengri t!ma hjá lánstofn-
unum. Núverandi s'jórnarflokk-
ar be!ttu sér fyrir því á sínum
tíma, að mönnum gæfist kostur
á 25 þús. kr. láni út á smáíbúðir,
en sú fyrii greiðsla hefir að cjálf-
sögðu hvergi nærri hrokkið til,
enda þótt hún hafi komið mörg-
um að góðum no'um.
Alþingi samþykkti nú lagabálk
' um veðlán til íbúðabygg!nga o.
j fl. í lögunum segir: „Setja skal á
stofn húsnæðismálas'jórn, sem
heyrir undir Félagsmálaráðuneyt-
ið. Verkefni húsnæðismálastjórn
ar er að beita sér fyrir umbótum
í byggingamálum og að
Á mánudaginn komu hingað !il
bæjarins G sli Sigurbjörnsson
f.amkvæmdastjóri og tve!r þýzk-
ir verkfræðingar frá fyrirtækjum
þeim, sem reiðubúin eru að taka
að sér framkvæmd hraðfrysti-
hússbygg!ngar fyrir Útgeiðarfé-
lag Akureyr.'nga h.f. og lána fé
til framkvæmdanna. Hélt stjórn
U'gerðarfélagsins fundi með þeim
þann dag og aftur í gær, sem
enduðu með því, að uppkast að
samningum var undirritað af
báðum aðilum, en samningarnir
taka þó ekki gildi fyrri en þeir
hafa verið samþykktir af stjórn-
um beggja landanna.
Utgerðarfélagið mun nú semja
við byggingameistara í bænum
um framkvæmd sjálfrar húsbygg-
ingar.'nnar. Gangi greitt að íá
Verkfræðingarnir sátu einnig
fundi með hafnarnefnd, og var
þar rætt um möguleika á bygg-
ingu dráttarbrautar fyrir allt að
1200 tonna skip. Alhuguðu verk-
fiæð ngarnir staðhæt’i norðan á
Tanganum, og eru væntanlegar
frá þeim fyrirkomulags'.illögur og
byggingatilboð seinna í sumar.
Ennfremur mun f!rma það, sem
þessir verkfræðingar voru full-
'rúar fyrir, vera reiðubúið að
lána fé til framkvæmdanna, verði
lilboði þeirra tekið, þegar það
liggur íyrir.
Lí’ur nú út fyrir, að frystihúss-
málið a. m. k. sé í þann veginn
að komast heilt í höfn og er ]iað
öllum bæjarbúum fagnaðarefni,
en jafnfiamt vinnur hafnarnefnd
nú að því, að dráttarbrautargerð-
framkvæmd laganna, en allur und
irbúningur verður í höndum hús-
næðismálastjórnar. Þar sem und-
irbúningur er enn skammt á veg
kominn, treysti ég mér ekki til
Framh. á 5 síðu.
lánsfjái
lánveitinga
hafa yfirumsjón
öflunar og
til íbúðabygginga í land-
inu.“ Þá er gert ráð fyrir því, að
komið skuli á fót almennu veð-
lánakerfi til íbúðabygginga undir
yfirstjórn húsnæðismálastjórnar
og Veðdeildar Landsbanka ís-
lands. í útlánareglum veðlána-
kerfisins er gert ráð fyrir því, að
lánaupphæð nemi samtals alT að
% hlutum verðmætis íbúðar
samkv. mati trúnaðarmanna
Veðdeildar Landsbankans, þó
ekki meiru en 100 þús. kr. út á
hverja íbúð. Verði lánið tryggt
með 1. veðrét'i í viðkomandi
íbúð. Vextir af lánunum 7%, og
lánstími allt að 25 árum. Ráð-
herra á að gefa út reglugerð um
Tónlis'.arskóli Akureyrar efndi
til nemendatónleika s.l. sunnudag
í Samkomuhúsi bæjaiins. Komu
þar fram 12 nemendur skólans, -r
flestir léku úr verkum meis'ar-
anna á slaghörpu og orgel. Einn
nemendanna, Nanna Jakobsdótt-
ir, lék á fiðlu við píanóundirleik
annars nemanda, Sigríðar Hann-
esdóttur.
Þessir nemendur léku e!nle!k á
píanó: Fanney Leósdótlir, Áslaug
Magnúsdóttir, Margré: A. Schiöth,
Guðrún Kristjánsdóttir, Jóhannes
Vigfússon, Sigríður Hannesdótt-
ir, Nanna Jakobsdóttii og Hörð-
ur Kris'insson, en á orgel: Helga
Gunnarsdóttir, Herdís Oddsdótt-
ir, Dýrleif Bjarnadóttir og Daní-
el Jónasson.
Um helm!ngur nemendanna á
sér tveggja eða fleiri vetra nám
að baki, og einn þeirra, Hörður
Kristinsson, lang-lengs\ Er þar
um einkar efnilegan nemanda að
ræða, enda hlaut liann mikið lof
og lófatak fyrir leik e!nn.
Vonandi verða næstu nemenda-
. tónleikar skólans fj ölbreytilegri
þ. e. meira af strengjahljóðfær-
J um, en kennsla í fiðluleik hefir
| legið niðri við skólann um skeið,
þangað til í vetur, að Ivan Knud-
I sen var ráðinn til kennslu í hon-
I um.
nægilega marga fagmenn, standa J in komi einnig til framkvæmd.i,
vonir til, að byggingaframkvæmd' áður en langur tími líður.
ir hefjist fljótt upp úr hvítasunnu.' •
Mál Helga Benediktssnnar dæmt
250 þú§. krónsi §clit fyrir
vcr<llag:§l)rot o. fl.
Þriðjudaginn 17. maí var í undirré'ti kveðinn upp dómur í máli
valdsljórnarinnar gegn Helga Benediktssyni kaupmanni og útgerð-
armanni í Vestmannaeyjum, en þe'.ta er e!tt umfangsmesta mál, sem
nokkurn tíma hefir komið fyrir íslenzka dómstóla, og hefir rann-
sókn þess tekið mörg ár.
Ákærði greiði ríkissjóði upp-
tækan ólöglegan ágóða, kr.
Ilelgi Benediktsson var sakfelld ’131’782’85 ásamt 6% ársvöxtum
ur fyrir innflutning fjölda vöru-,frá L Júlí 1950 lil g^iðsludags
tegunda, sem engin innflutnings-1 mnan 15 sólarhnnSa irá birtingu
leyfi voru fyrir og að hafa selt, doms þcssa-
þær, áður en lögmæt innflutnings Akærði SreiSi allan sakar'
gjöld voru greidd af þeim og án k°Stnað’ Þar með talin málsvarn’
þess að samþykki verðlagsyfir- arlaun sk;PaSra v,erícnda sinna’
valda hefði fengizt fyrir útsölu-' SlSurSar hrl- Olafssonar kr.
verði. Einnig er hann sakfelldur 60000-00 °g Jóhannesar hdl. Eli-
Sakirnar,
sem dæmt er fyrir.
fyrir að hafa skýrt trúnaðar-
manni verðlagsstjóra rangt frá
um til'ekin atriði og Gjaldeyris-
eftirlitinu um ráðs.öfun sína á
gjaldeyri. Þá er hann tal!nn hala
assonar kr. 1200,00.
Mikil málsskjöl.
Eins og áður segir, hefir rann-
sókn þessa máls tekið mörg ár og
ráðstafað samtímis 22 þús. £ á ó- margir um það fjallað, enda mun
lögmætan hátt, en sökin fyrir £ ófullnægjandi bókhald hafa gert
9000 var fyrnd. Enn er ákærði
sakfelldur fyrir að hafa selt ýms-
! an varning of háu verði, er nem-
| ur 131,782,85 kr. og fyrir stór-
fellda óreglu í bóklialdi.
Dómsorð.
Dómsorð yfir Helga Benedikts-
syni eru svohljóðandi:
Ákærði, Helgi Benediktsson,
greiði kr. 250,000,00 í sekt til rik
issjóðs og komi varðhald í tólf
mánuði í s'að sektarinnar, verði
hún eigi greldd innan 4 vikna írá
birtingu dóms þessa.
meðferð þess örðugri en ella.
Dómurinn í málinu er á annað
hundrað vélritaðar blaðsíður í
folio-stærð, en málsskjöl öll hart-
nær 3 þús. blaðsíður auk nokk
urra kassa af bókhaldsgögnum!
Rannsókn í málinu hófst á miðju
sumri ár!ð 1948.
Undirréttardómurinn er kveð-
inn upp af Einari Arnalds borg-
ardómara í Reykjavík ásamt
tveim meðdómendum, en Einari
var falið málið með sérstakri um-
boðsskrá.
*