Íslendingur


Íslendingur - 25.05.1955, Síða 3

Íslendingur - 25.05.1955, Síða 3
MiSvikudagur 25. maí 1955 ÍSLENDINGUR 3 Leiiir allra liggja til ohkar - Verzlið þar sem úrvalið er mest Sængurveradamask, röndótt, 18.50 mtr. Sængurveraléreft, einlitt, rósótt Lakaléreft, tvíbreitt Koddaveraléreff „Madapolame", barnafataléreft Koddaverahorn, kr. 4,00 og 6,00 Milliverk, íofið „Góða nótt" Kakhiefni, grænt, blátt, rautt, 110 cm. br. 19,00 mtr. Vinnuskyrtuefni, köflótt, 11.55 mtr. Ribsefni, grænt, í s'akka og úlpur, 110 cm. breitt, 19,70 mtr. Flónel, einlitt, röndótt og rósótt Kjólaefni, í fjölbreyttu úrvali Tweed-efni, nýjasta tízka Sumarkjólaefni, frá 14,50 mtr. Strengteygja, margir litir, 7,00 mtr. Tvinni, allir litir Eskilstuna skærin heimsfrægu, 3 stærðir. Kuldaúlpur og stakkar, fyrir börn og fullorðna, gærufóðraðar, vattfóðraðar, flókafóðraðar „6666“ jakkar, sem allir vilja eiga „Pólar“-frakkar „Gaberdine“-frakkar Herraföt, einhneppt og tvíhneppt „Battersby“-hattar Skyrtur, bindi, sokkar og alls konar nœrfatnaður. Ferðatöskur Innkaupatöskur Hattatöskur Barnatöskur, mikið úrval. GóKteppi, margar stærðir Gangadreglar, 50, 60, 90 og 100 cm. breiðir. Allar tegund- ir, pluss og cocos „Acella“ þýzkir plastdreglar, með þykkum flóka, endingargóðir „Cocos“ teppi, í mörgum stærðum, mjög ódýr Gluggatjaldaefni, cretton, einbreitt og tvíbreitt Rósótt, röndótt og einlitt. Storesefni Storeskögur Storesblúndur í miklu úrvali. Silki crepe-dúkar í stærðum 80x80, 90x90, 130x130, 130x160, í miklu úrvali og mörgum litum. 'l Fjölbre|ttasta vefnaðar- og* fatnaðarvöruverzlun norðanlands TILKYNNING fró Múrarafélagi Akureyrar. Grunnkaup sveina í Múrarafélagi Akureyrar verður frá og með 1. júní n. k. kr. 12,58 á klukkustund. Dagvinnukaup með núgildandi vísitölu 161 stig kr. 20,25. Eftirvinna greiðist með 60% álagi kr. 32,40, nætur- og helgidagavinna með 100% álagi kr. 40,50. Verðskrá félagsins miðast við ofangreint grunnkaup og vísitölu á hverjum tíma. Á þetta kaup greiðist 6% orlof og sjúkrasjóðsgjald 1%. Stjórnin. NÝJA BÍÓ Sími 1285 f kvöld og næstu kvöld: Djöflaskarð (Devil’s Doorway) Spennandi og áhrifamikil bandarísk kvikmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Louis Cathern og Paula Raymond. Bönnuð yngri en 12 ára. GognfriMóli Ahureyrtr Skólanum verður slitið í 25. sinn 30. þ. m. (annan í hvíta- sunnu), kl. 4 e. h. Akureyri, 22. maí 1955. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. Smið «o logtánn verhomonn vantar okkur nú þegar eða sem fyrst. Söluskattur Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu fyrir síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. m., aðvarast hér með um, að verði skatturinn eigi greiddur nú þegar, verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr. 112, 1950, beitt og verð- ur lokun framkvæmd eigi síðar en föstudaginn 27. þ. m. Skrifstofu Eyj afj arðarsýslu og Akureyrar, 21. maí 1955. Nýar Jaffaappelsínur Nýir bananar. \'ýl dúLitummit fy -hafnarstr'ætiioosimi 1/70 B. S. A. stöðvarhúsið Strandgötu 3 er til sölu og brottflutnings strax. Gerið tilboð í húseignina fyrir kl. 12 næstkomandi fimmtudag. KR. KRISTJÁNSSON. Trésmíðavinnustofan ÞÓR Gránufélagsgötu 49. Sími 2082. Krossviður 5 mm. (hurðarstærð), fyrirliggjandi. Trésmíðavinnustofan ÞÓR Gránufélagsgötu 49. Sími 2082.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.