Íslendingur - 25.05.1955, Qupperneq 7
Miðvikudagur 25. maí 1955
ÍSLENDINGUR
7
Handa börnum
í sveitina:
Regnkápur, úlpur, stakk-
ar, peysur, vinnubuxur
og skyrtur, nærföt, sokk-
ar o. m. fl.
Brauns-verzlun.
Heilhveiti
gróft — fínt
Rúgmjöl
Bankabygg
Hveitiklíð
gróft.
Vöruhúsið h.f.
Nylonblússur með stuttum og löngum ermum. Verð frá kr. 100,00. Nylonsokkar Verð frá kr. 28,00. Perlonsokkar Regnhlífar Nýkomnar. Mjög fallegt úrval. Nýjasta lízka. Peysufatalífstykki allar stærðir. Corselet ný tegund. Útvegum einnig eftir máli. Sendum gegn póstkröfu.
Brauns-verzl un. Brauns-verzlun. < Brauns-verzlun. ► 4
Skornir hafrar Hveitikím Grænar baunir Soya baunir Hörfræ Hvítlaukstöflur. „VITAMON" grænmetiskraftur verðið lækkað Býflugnahunang Þurrger. Matarstell Kaffistell Bollapör, kr. 5.95 Diskar kr. 5.95 Könnur kr. 10.00 Vatnsglös óbrolhætt.
Vöruhúsið h.f. Vöruliúsinu h.f. Vöruhúsið h.f.
Rennilásar
OPNIR:
25—75 cm.
LOKAÐIR :
10—50 cm.
Gott Ltarúrval
nýkomið.
Brauns-verzlun.
D. D. T.
skordýraeitur
duft og
fljótandi.
„VERDOL"
þvottalögurinn
viðurkenndi.
Vöruhúsið h.f.
Nýkomið: Appelsínur og bananar
Vöruhúsið h.f.
ALF ERLING:
72
Bræður myrkursins
valt nú á því, að Lemberg tækist að útvega aðstoð áður en það væri
um seinan.
Hann hvarf því út úr herberginu og hljóp út úr hús’nu.
Á meöan stóð Disna í miðjum hópnum og frammi fyrir honum
erkióvinurinn, Osló greifi.
Disna hlýddi á sinn eig'.n dauðadóm reistu höfði. Enginn dráttur
bærðist í andliti hans, og engin hreyfing benti til ótta.
— Ilvorki sprengiefni né eldur hafa bugað þlg, Ivan Disna. Ég
er að hugsa um að reyna, hvort sterkt reipi er ekki það eina, sem
getur skilið okkur að skiptum, sagði Osló greifi.
Hann lyfti hendinni. Maður nokkur gekk fram með langan og
gildan kaðal.
Andli'sdræltir Osló greifa hörðnuðu skyndilega.
— í þelta slnn er mér alvara, Disna, sagði hann. — Ég fer ekki
héðan fyrri en ég hef séð þig kaldan og stífan í snörunni.
Hann gaf annað merki með hendlnni, og nokkrir þorparar réð-
ust á Disna og drógu hann út í horn á herberginu.
Snaran var lögð um háls honum. Honum virtist hún líkjast
mjúkri slöngu. Hann átti sem sagt að deyja. í þetta s.nn var engin
von. Hugurinn hvarflaði til Lembergs, en það vakti honum enga
von. Hann lokaði augunum. Svo fann hann snöruna herpast að
hálsi.
Þá heyrðist brothljóð. Hurðin að herberginu hrökk upp, og
Lemberg ruddist inn og á hæla honum nokkrir lögregluþjónar.
Sviðið tók nú skyndilega stakkaskiptum. Allt fór í uppnám.
Skammbyssuskotin glumdu, og Lemberg þaut til D.sna og losaði
snöruna af hálsi hans.
Augnabliki síðar föðmuðust þeir vinirnir. Svo kallaði Ivan
Disna:
— Takið Osló greifa! Takið hann!
T Hann leit í kringum s:g. En Osló greifi sást ekki.
— Hérna er skammbyssa, sagði Lemberg og stakk marghleypu
í hönd honum.
.— Fylgið mér, Lemberg, sagði Disna. — Við verðum að ná
honum. Hann getur ekki verið kominn langt undan.
Þeir Lemberg ruddust nú út, meðan bardaginn milli lögreglunn-
ar og Innsiglaða bandalagsins var i algleymingi.
Ivan Disna og Lemberg þutu niður stigann og út á götuna og
komu þangað má'ulega til að sjá bifreið þjóta fram hjá sér og
hverfa út i myrkrið á götunni.
Ivan Disna stappaði gremjulega niður fótunum, þegar hann sá
Amtsbóhasfl/ninu beist
fláö fliöl
Menningarsjóður Kaupfélags
Eyfirðinga liefir afhent Amlsbóka
safninu hér ágæta gjöf, en það er
lesvél, sem notuð er til filmulest-
urs. Fyrir rúmu ári síðan eignað-
ist safnið mjög mikið safn af film
um af handritum úr Landsbóka-
safni og Þjóðskjalasafni. Eru þar
kirkjubækur allar, ættfræðirit,
dómabækur, skiptabækur o. fl. Er
að öllu þessu hinn mesti fengur
fyrir fræðimenn hér r.yrðra. Les-
vélar þær, sem notaðar eru til lest
urs á filmum þessum eru dýrar,
og sá safnið sér ekki fært að eign-
ast nema eina þeirra. Er gjöf
Menningarsjóðs KEA því harðla
kærkomin og safninu mikilvæg.
Fylgdi og gjöfinni ádrá'tur um
aðra vél seinna. Vil ég fyrir hönd
Bókasafnsnefndar færa Menning-
arsjóði innilegar þakkir fyrir
þenna höfðingsskap og hugulsemi
í garð safnsins, sem vera má öðr-
um til fyrirmyndar.
Erlendis er það altítt að menn-
ingarstofnanir, svo sem söfn bóka,
lisla og náttúrugripa njóti s'yrkt-
ar og gjafa, atvinnufyrirtækja og
einstaklinga í rikulegum mæli.
Nú hefir Menningarsjóður KEA
rutt brau'ina hér á myndarlegan
hátt.
Akureyri, 22. maí 1955.
Steindór Steindórsson.
íslendingur
fæst í lausasölu í Bókaverzl.
Axels Kristjánssonar h.f.,
Blaðasölunni Hafnarstræti
97, Bókaverzl. Eddu h.f. og
Bókabúð POB.
Hitageymar, 17,50
Vatnsglös, 1,50.
Yýi Sc’hiturttúui %
hafnaA,stræti foo sími n7o
Vil kaupa ÁRABÁT
A. v. á.
Brennimark
mitt er: S H — Stefán Hall-
dórsson, Ægisg. 13. Akureyri
Munið
SANA-SOL
Nýkömin
verkíæri
Bifreið til sölu
Til sölu er Ford Prefec' bif-
reið, nýviðgerð og í ágætu
lagi.
JÓN G. SÓLNES.
Morris-bifreið
til sölu. Bifreiðin er í ágætu
lagi, nýsprautuð og á alveg
nýjum dekkum.
Upplýsingar gefur Bifreiðaeftir-
litið, sími 1570.
Gluggatjaldaefni
STORESAR, tilbúnir.
KVENPEYSUR, ull, bómuU.
Á S B Y R G I h. f.
Aftakarar
Rörtengur
Flatkjöftur
Sagartengur
Sagarklemmur
Smáhamrar
Hamarsköft
Sleggjusköft
Tommustokkar
Stálmálbönd
20 og 30 mtr.
Tengur allsk.
Skrúflyklar
Málstokkar
Höggpípur
Þjalir allsk.
Sporjárn
Kíttisspaðar
Skrúfjárn
Naglbítar
Sagir
Axir
Sauðaklippur
Smiðjutengur
og fleira.
Verzlun
Eyjafjörður b.f.
Auglýsið í
í s I e n d i n g i.
XX X
NPNKIN =
V0IR
= A A A
m KHQKI