Íslendingur


Íslendingur - 16.06.1961, Page 7

Íslendingur - 16.06.1961, Page 7
Föstudagur 16. júní 1961 ÍSLENDIN GUR 7 Messað í Ak.kirkju n. k. sunnud. 18. júní kl. 5 e. h. Bolli Gústaísson stud. theol. prédik- ar. Sálmar nr. 664, 60, 681, 671, 665. Athugið, að þetta er síð- degismessa. P. S. Messað í Lögmannshl.kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 18, 60, 289, 223 og 201. B. S. Fiá Sjálfsbjörg. Fræðslu- og skemmtifundur verður haldinn sunnud. 18. júní kl. 2 e. h. að Bjargi. Fréttir af sambands- þinginu. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Vegna útkomu nýs frímerkis með mynd af Jóni Sigurðssyni verður póststofan opin frá 10— 12, 17. júní. Vegna brunans í Aðalstræti 14, kr. 100.00 frá J. og A. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Skemmtiferðin suður verð ur faiin fimmtud. 6. júlí. Á- skriftalistar liggja frammi í Markaðnum. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Jakobína Val- mundsdóttir, afgi’eiðslumær, Ak ureyri og Guðmundur Ásgeii’s- son, stýrimaðui’, Reykjavík. Hjúskapur. Þann 9. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Pétxi Sigurgeirssyni ungfrú Þur íður Björnsdóttir og Kári Kxúst insson, bifvélavii’kjanemi. Heim ili þeirra verður að Brekkugötu 19, Akureyri. Hjúskapur. S.l. laugard. voru gefin saman í Grundarkix-kju ungfrú Helena Mai-in Eyjólfs- dóttir söngkona og Finnur Ey- dal bljómsveitarstjóri. Heimili þeixra verður að Hlíðargötu 8 hér í bæ. Dánardægur. Svanbex-g Sigur geii'sson frá Lögmannshlíð, fyrrv. vatnsveitustjóri, er ný- lega látinn, tæpl. 74 ára. Svan- berg var vatnsveitustjóri bæj- arins á árunum 1929—1945. Var hann jafnan óþi’eytandi að hlýða á kvartanir og sinna kvabbi bæjai’búa, hvernig sem á stóð, og ávann sér með því vinsældir. Útför hans verður 20. þ. m. frá Lögmannshlíð. Karlm.-armbandsíir tpaðist sl. föstudag á eða í grennd við Þórsvöllinn. A. v. á. BLÖÐ OG TÍMARIT iiiuiiMtiiuimia n» r r \ BORGARBIO! | Sírni 1500 | | ASgöngumiðasala opin írá 7—9 E | Draumaborgin Vien i | Bráðskemmtileg músík- og = = gamanmynd í litum, sem ger | ! ist í söngva- og gleðiborg- | | inni Vien. — Danskur texti. | | Aðalhlutverk: | | Erike Remberg I Hans Holt | Hertha Feiler Paul Hörbiger 1 Sýnd í kvöld og um helgina. | «I.IHI|||||||||||||||||||llll|||lll|l|llllllltMI|lltlllMIIIIIIII? Ljósbrúni VARALITURINN kominn aftur. VERZL. ÁSBYRGI L NYJAR TEGUNDIR AF TELPUKÁPUM ÍVERZL. ÁSBYRGI N Ý K 0 MIN N VARALITUR Frencli-Coffee Melba-Mist Oh-Oh-Orange VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 DÖMUPEYSUR með helti komnar aftur. Sprengdir litir. Telpugolftreyjur með kraga nýkomnar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. Unglingareglan á íslandi 75 ára FJÖLMENNASTI barnafélags- skapur á íslandi á 75 ára afmæli á þessu sumi-i. Það er Unglinga reglan, sem er stofn á grein Al- þjóðareglu Góðtemplara. Mark mið Unglingareglunnar er að kynna böx-nunum hugsjónir Góðtemplarareglunnar, sem eru fyi’st og fremst bræðralag allra manna, algert.bindindi á áfenga drykki og útrýming áfengis- nautnar. Unglingareglunni voru valin einkunnaroi’ðin: sannleikur, kærleikur og sakleysi. Um leið og börnin hætta að ganga í regluna, lofa þau að foi’ðast á- fengi, tóbak, fjárliættuspil og ljótt orðbragð. Frá upphafi stai’fsins hefur börnunum verið kennt að temja sér góða siði, hjálpfýsi og hlýðni við foreldra og kennai-a. Fyi-sta barnastúkan, sem stofnuð var hér á landi var „Æskan“ nr. 1 í Reykjavík. — Stofnandi hennar var Bjöi’n Pálsson, ljósmyndari. Hún var stofnuð 9. maí 1886. Hún er starfandi enn. Nú eru 60 barna- stúkur starfandi í landinu með 6700 félögum. Yfirmaður ungl- ingareglunnar hér á landi er stórgæzlumaður unglingastarfs og á sæti í framkvæmdanefnd Stói’stúku íslands. Só maðui’, er nú gegnir því starfi, er Ingimar Jóhannesson, fulltrúi fi’æðslu- málastjóra. Næst elzta barnastúka lands- ins er stúkan „Sakleysið“ nr. 3 á Akureyri. Hún var stofnuð 10. júlí 1886. Stofnendur hennar voru 4, þar af 15 böi’n innan fermingar, 4 unglingar og 5 fulloi’ðnir. Oft hefur starfið í stúkunni verið ógætt og stúkan fjölmenn. Lengi var Lilja Ki’ist- jánsdóttir gæzlumaður hennar og leysti þar af höndum mikið og fói’nfúst stai’f. Á síðari árum hafa þeir Bjarni Halldóx’sson og Mai’inó L. Stefánsson lengst ver ið gæzlumenn stúkunnar. Nú- vei’andi gæzlumaður hennar er Jón Ki’istinsson, og hefur stúk- an fundi sína í Bai’naskóla Ak- ureyrar. Auk „Sakleyisins11 eru tvær aðrar barnastúkur stai-fandi í hænum. „Von“ nr. 75 í Glex’ár- hverfi og „Samúð“ nr. 102, sem hefur fundi sína í Oddeyi’ai’skól anum. Eru þær allar tengdar skólunum í bænum. Afmælis Unglingareglunnar var minnzt á Akureyi’i með Ungtemplai’ahátíð í Borgarbíó þann 30. apríl sl. Húsið var full skipað af félögum barnastúkn- anna í bænum. Jón Ki’istinsson stjórnaði samkomunni, en Eirík ur Sigui-ðsson minntist afmælis ins með ávarpi. Börn úr bai’na- stúkunum skemmtu með upp- lesti’i, leikþáttum, söng o. fl. Á eftir var sýnd kvikmynd. Af- mælis þessa hefur vei’ið minnzt víða um land og einnig með barnatíma í ríkisútvai-pinu, þar sem stúlkubörn frá Reykjavík og Akureyri fluttu skemmtiat- riði. Bai’nastúkurnar hafa með höndum max’gbreytta stai’fsemi. Börnin sjálf eru látin stai’fa sem mest með leiðsögn gæzlu- manna. Öll störfin miða að auknum þroska þeirra. Barna- stúkurnar eru góður skóli á mai’gan hátt. Þar læi-a böi’nin góða siði og einnig að koma fi-am. Stúkurnar halda jóla- og afmælisskemmtanir, foreldra- fundi o. fl. Nýmæli er það, að xjndanfar- in 4 ár hafa ungtemplarapróf farið fi’am meðal ungtemplai’a, 12 ára og eldri, um áhrif áfengis og sögu Góðtemplarareglunnar. Að lokum skal þess getið, að bai’nablaðið „Æskan“ er ná- tengt unglingareglunni. Hefur Stórstúka íslands gefið það út síðan 1898 og hefur það náð mikilli útbreiðslu. Nú flytur „Æskan" réglulega fréttir af stai’fi barnastúknanna. AÐALFUNDUR Matthíasailélagsins á Akureyri, verður lialdinn í kirkjukapellunni, föstudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 20.30 e. h. D A G S K R Á : 1. Tillögur um opnun Matthíasarsafns og rekst- ur þess. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.