Íslendingur


Íslendingur - 09.02.1962, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.02.1962, Blaðsíða 2
Ófært nema aflmikl- um bílum Dalvík í gær. Miklar ógæftir hafa verið hér, að undanförnu, og af þeim sökum lítill afli. Það má segja að bátarnir hafi varla komist út úr firðinum. Færð á vegum var um tíma all-góð, enda var ýtt, t. d. til Akureyrar. Nú er hins vegar færðin óðum að versna, enda snjóað nokkuð síðustu dagana. Um Svarfaðardalinn, og jafnvel einnig til Akureyrar, er ekki fært nema aflmiklum bílum, og búast má við að ef snjóar eða rennir mikið í viðbót muni alls ófært nema stærstu trukkum. T. J. Fjölsóttur bæjarstjórn- arfundur Saúðái-króki í fyrradag. Eiris og kunnugt er af bláða- fregíium kærðu tveir bíéjarfull trúár Alþýðufl. og kömmúnista (Erléndur HanSen og Skafti Magnússon) meirihluta bæjar- stjórnar fyrir félagsmálarráðu- neytinu og var kæruefiiið af- greiðsla bæjarreikninga. Fyrir viku síðari (31. jan.) var fundur iialdinn til að ræða kærumálið í bæjarstjórnirini. Ekki var unnt að halda fundinn á venjulegum stað vegria mánnfjölda, sém fylgjast vildí með umræðum, og varð að flýtja fúndinri í stsérsta samkomusál bæjárins. Báéjar- sijórinn, Rögnvaldur Finriboga- son, flutti frurriraéðu um kæru- efnið og tilefhi þess og korri víða við, en allir bæjarfulltrúar tóku til máls. Kærendúr kusu þó ekki að ræða kæruna og lýsti anriar þeirra yfir, að hann mundí ekki svara fyrirspurn- ■um er vörðuðu reikningana. Og þeir stóðu við að þegja við þeim spurningum, er fulltrúar Sjálf- stæðismanna lögðu fyrir þá. Hins vegar stóð ekki á svörum við spurningum kæi'enda. Öíl gögn, er snerta kæru- atriði tvímenninganna, eru nú komin í hendur ráðuneytisins, og hefur meirihluti bæjarstjórn ar látið þá ósk fylgja, að athug- un gagnanr.a yrði hraðað svo sem unnt er. Norðurleið heldur uppi fólks- flutningum hingað tvisvar í viku í sambandi við ferðir Drangs, og innanhéraðs eru samgöngur greiðar. G. Hundur bjargar fé Mývátnssveit 1. febrúar. Tíðárfarið í janúar hefur verið rrijög umhleýpirigásamt, hiákublotai- og frost á rríilli. Urkorna ekki mikil' rié snjór. Tekizt hefur að halda uppi ferðum til Húsavíkur með mjólk á trukk-bíl. Má þó segja, að oft hafi verið seinfarið, og siöðir sjaldan getað haldizt vegna skafrennings. Þó hefur færðin nú síðustu dagana færzt í betra hórf. Vegir hér eru yfir- leitt ekki byggðir með það fyrir augum-aðhægt sé að treysta á þá til vetrarflutninga, ef snjóa gerir að nokkru ráði. Undantekning frá því er þó nýi veguiinn í Aðaldal og sunnan Húsavíkur. Ef reyna á að halda hér uppi vetrarferðum með sæmilegu móti, dugar ekkert annað en vel upp- hláðnir og breiðir végir. Að því marki verðui' að keppa. ísinn á Mývatni er orðinn mjög þykkur og öruggur fyrir ibílá til umferðar, enda nota menn sér það mikið. Jarðbönn hafa verið riæstum allan mán- uðinn, og fé því lítið látið út til beitar. Síðast, þegar við léturn út, vantáði 5 aer um kvöldið og fundust ekki. Um nóttiria gerði vonzku-hríðarveður og'skóf yf- ir allt. Daginn eftir fundust allar ærnar með hjálp hunds, en þær höfðu lent, þótt ótrú- legt sé, allar í svokölluðu snjó- lofti. Hér er sem kunnugt er mikili jarðhiti í hrauninu, sem bræðir snjóinn að neðan, svo að oft myndast stór snjóhús. Áður en gat kemur á þessi hús og bryggjan er orðin þunn yfir, er hvað hættulegast að skepn- urnar falli niður í. Enda fór það svo að þessu sinni. Þegav við það bættist líka að allt lokaðist um nóttína, hefði orðið mjög tafsamt í umraétt skipti að finna ærnar án hjálpar góðs hunds ög óvíst, að tekizt hefði. Þetta sýn- ir, að góðir leitarhuridar við fjárgæzlu eru ómetanlegir. Nýlega var gerð leit austur á fjöllum. Fundust 7 kindur: 3 lömb, sem fullvíst má telja að ekki komu fyrir í haustgöng- um. Þar af tveir hrútar, annar beirra frá Húsavík. Hinar kind urnar voru ær, ein þeirra norð- an úr Kelduhverfi. Þann 17. þ. m. lézt Friðjón Jónsson frá Bjarnastöðum, rúm lega níræður. Nokkur undan- farin ár hafði hann átt heima í Baldursheimi hjá dóttur sinni og tengdasyni. Utför hans var gerð frá Skútustöðum 30. janúar að viðstöddu fjölmenni. K. Þ. Meiri heimaútgerð en áður á Húsavík Husavík í fyrradag. Hér er meiri útgerð heima í vetur en verið hefur undan- farin ár. Hagbarður og 3—4 ca. 20 tonria b'átár veiða á heima- rriiðuiri og'einriig nokki'ir minrii' bátar. ÁJSrir bátar héðán éru á Súðurlandsvértíð eins ög að undanförnu, endá eigendur tveggja þéii'ra fluttir til Háfri- árfjarðár. Hafa þéir ráðið fólk héðan með sér yfir vertíðina, sem unnið hefur á vegum þeirra undanfarin ár. Bifreiðasamgöngur innan hér aðsins hafa verið með verra móti þáð sem af er vetrinum, og vegurinn fyrir Tjörnes hefur ekki verið fær bifféiðum það sém af er þessu ári. Joðge. Fékk sjö ára fangelsi í SAKADÓMI Reykjavíkur var í fyrradág kveðinn upp dómur yfir Hdbert Mortens, sem í fyrrahaust varð konu sinni að bana með misþyrmingum í ölæði á heimili þeirra í Reykja- vík. Var Mortens dæmdur í 7 ára fangelsi að frádregnum gæzluvistardögum. — Hefur Mortéris áfrýjáð dómnum. FRÁ BÆjARSTJÓRN Sámkv. fjárhagsáætlun Vatns- veitu Akureyrar fyrir 1962 eru niiðurstöðutölur tekna- og gjaldamegin 1.9 millj. krónur. Tekjur á síðasta ári urðu 1.88Ö millj. og skuldir í árslok 4.4 millj. kr. ----o--- Bæjarverkfræðingi falið að kaupa sandhöi-pu frá Svíþjóð fyrir kr. 370 þús., en hana mun ætlunin að nota við hina nýju vegagerð, sérri fyrirhugað er að gera tilraunir með. ----o--- Skipulagsnefnd hefur starfað all-mikið undánfárið. M. a. hef- ur húri fjallað um skiþulag á Suður-Brekku og lagt til, að veittar verði lóðir fýrir sam- byggð verzlunarhús -og ýmsa þjónustu austan Byggðavegar norðan • Hrafnagilsstrætis, ca. 100 metra til norðurs, 69 m- djúpar. Verði byggingar á þess- um lóðum einnar hæðar, með kjállara a. m. k. áustast, með inngöngum og sýningarglugg- uin að Byggðavegi. Bílástæði fyríi- viðskiptamenn verði eitt fyrir hverja 100 ferm. byggðs gólfflátár, og verði þau með- fram Byggðávegi. Bílástæði fyrir starfsfólk verði austast á lóðunum. ----o--- Uniferðanefnd léggur til, að á þessu ári verði háfizt handa um að koma upp gjaldmælum fyrir bifreiðir á götum hér í bænum og leggur til, að þeir verði fyrst settir upp í Hafnarstræti, þai' sem nú er 15 mín. stöðuleyfi, og naést á stöðum, þar sem mest er þörfin fyrir þá. MÍANöT er síðári’ ffcttaíriaður' Þfrá" Dégi héfrif sézt á bæjaf- i-stjórnarfundi, enda hafa fréttir i blaðsins af bæjarstjórnarfundum i lengi verið af skornum skammti. i En nú eru kosningar í nánd, og i eitthvað verðrir að gera. i Á síðasta fundi bæjarstjórnar i brá svo við, að þar var kominn i í blaðamannasæti einn af framá i mönnum Framsóknar í bænum i og skrifaði í ákafa. Árangurinn i lct og heldur ckki á sér standá. i í síðastá blaði Dags eru allmikl- i ar fréttir frá bæjarstjórn á for- i siðu og löng grcin á báksfðri, ýsamin upp úr liluta þeirra frétta. | Er sú baksíðugrein hinn versti i rógur um afstöðu Sjálfstæðisfull- E trúanna í bæjarstjórn til lóðar- | umsóknar verkalýðsfélaganna. | Vérður því tæplega tfúáð, að : hirin nýi fréttaritari hafi sam- : ið þá grein, heldur ritstjórinn E cllir upplýsingum hans, því að 5 venjulegur Erlingskeimur eiii- : kennir haria. Þar er sagt, að : fulltrúar Sjálfstæðismanna séu : að reyna að koma í veg fyrir, að : verkalýðsfélögin fái lóð til að i bvggja yfir starfsérrii sína og það : skýrt þannig, að Sjálfstæðismenn : séri sjálfir að byggja samkomu- i lnis í bænum. Ekki cr annað : sýnria en Dágur telji, að hér i liafi verið um einróma afstöðu E fulltrúa Sjálfstæðisflokksins að : ræða, því að hann talar um, að : Bragi Sigurjónsson „skipaöi sér 1 við hliðiria á íhaldinu í þéssri Í’m'áli". : Sánnleikuririn i málinu ér | þessi: | Engirin bæjarfulltrúi Sjálf- E stæðisflokksins liefur nokkru E;sinni lagzt gegn því, að verka- E lýðsfélögin fengju lóð undir E starfsemi sína. Jón G. Sólnes E flutti hins vegar tiílögu um það, : að sú lóð, sem um var béðið, É yrði ekki veitt, vegnn þess, ao i háhn vili e'kki áð neinár by 'gg- É ingtir verð'i reisinr ti þeiin stað. I Híefur hnnn lýsl þeirri shoðuri l'sinni og rökstutthana bátði fyrr l og siðar, og kenntr þnð eHki’uiíi isókn verkalýðsfélaganna. við, E enda tók han'ri skýrt Irain, að É hann vildi að verkalýðsfélögin E lengju einhvern anriári stað til \ þess að reisa hús sitt á. É Meirihluti Sjálfstæðisfrilltrú- É anna studdi hins vegar með at- E kvæðum sínum bókuíi bæjarráðs É um málið, og mælti Árrii Jóris- l.són fyrir Jjvl sjónariniði. Fer' sií’ § b()kun hér á eftir': i „Rætt var uhi lóðaruriisókri verkálýðsféíaganria urri lóð fyrir félágshéifnili, sáriikoriiu- ög verkl unarhús á horni Strandgötu og Glerárgötu að vestan. Þá var rætt um þrjár skipulagstillögur af téðu svæði. Ba-jarráð tclur nauðsynlegt, áðúr en afstaðá er tekin til skipu lags á umræddu svæði og lóðar- umsóknar verkpl'ýðsfélagánna að fyrir liggi umsögn vitamála- stjóra um framtíöarmannvirki út af Torfunefi og hvernig téðar tillögur samrýmdnst þeim. Eriri- fremur tehir bæjárráð riáúðsyii- legt ef til kémiir að lagt verði fram líkan (model) í mælikv. 1 : 250 af fyrirhugaðri byggingu Sömu afstöðu tóku fulltrúar Framsóknarflokksins og studdu allir þessa bókun bæjarráðs eins og meirihluti Sjálfstæðismanna gerði, cnda var hún samþykkt með 7 atkv. gegn 3, eins og Dag- ur segir réttilega á öðrum stað. Sést af þessu, að það er fráleit firra og lireinn rógburður, að Sjálfstæðismenn séu að koma í veg fyrir að verkalýðsfélögin fái byggingarlóð í bænum. Athvgli vakti, að Jakob Frí- mannsson og Stéfári Reykjalín gerðust á þéssrim íundi í orði kveðnu miklir verkalýðsvinir. Þe'ssi nýkvikiiaða verkalýðsást þeirra skyldi Jió aldrei staridá í sáfri'bahdi við það, að verið er að koma bér upp í bænum iriyndarlégu verzlunar- og sam- komuhúsi, sem ekki er á vegum „káupfélagsins okkar“? Eða, sjivr mi margur, hefur KEA kannske fyrirfram tryggt sér verzlunaraðstöðu í hinu væntan- lega verkalýðshúsi? Þess skal getið, að á bæjar- stjórnarfundinum síðasta hafði Jón Ingimarsson uppi hið dólgs- legasta orðbrago og hótanir um, að Jiáð skýldi kosta iílíndi, ef aðrir bæjárfúllfrúar' viidu ekki í Jjéssu rriáli samjiykkja lraris eigin skoðanir í einu og öllii'. Cierði liáriri ba’jarfulltrúum liéillá flókka upp skoðaiiir og talaði um samSæri þeirra ge'gn verkalýðsfélögunum. Þeir, sem telja sig talsmenn og lulltrúa verkalýðsfélágáiiná í Jjcssli málí, ættu að gæta þess að hafa Jjað, seiri sannara reynist, ef þéirn er á annað borð annt um, að málið nái lram að gangai Er ■ það eingöngu til að spilíá fram- gaiígi Jíéss, er irieriri og flokkar éru bornir röngum sokum alger- legá: að tiiéfnisláúsu. FRÁ Tvær stúlkur geta léngið starf' við lándssíinastöðina á Akur'éyri frá 15. fetír'úkr eðá 1. maiz n. k. Umsóknir sendist riiér fyrir 15. fébrúar. "* SÍMASTJÓRINN. ÍSLÉNDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.