Íslendingur


Íslendingur - 19.10.1962, Blaðsíða 2

Íslendingur - 19.10.1962, Blaðsíða 2
M IN N I N G Minkaplága Svarfaðardal í ökt. Minkur hef- ur vaðið uppi í Svarfaðardal í sumar og valdið nokkrum skaða. Hafa nokkrir verið unn- ir, m. a. fimm í álagildru á Sökku. Seint í fyrra mánuði fundust 6 hænur rtiinkbitnar í hænsnahúsi frá Hofi, én það var „sumarbústaður", all-langt frá baénum. Gísli Pálsson á Hofi gérði dýririu fyrirsát og skaut þáð síðar inni í húsinu. Voru hasnurnar þá fluttar heim, en þsfer voru ekki fyrr setztar þar að, éh 5 þeirra voru dreþnar á sama hátt ég þær fyrri. Tókst Gísla Pálssyni éinnig að bana því dýri, ér þár var að vérki. Þá hefur góður véiðihundur frá Tungufelli elt uppi minka í Sum'ár og drepið. Gjs. Von á nýjum bát Siglufirði, miðvikudag. Enn ér hér talsvert mikið liggjandi af síld, og er unnið að flokkun og frágangi hennar. Sanddæla Flugmálastjórnarinnar, sem unnið hefur að undanfömu við smábátahöfnina, er nú hætt störfum, en uppmokstursskipið Björninn, sem er eign manna hér á Siglufirði, mun hefja upp- gröft við þessa höfn.Vélbátur- inn Páll Jónsson, sem keyptur var hingað af hlutafélaginu Ver hefur hafið veiðar með línu. Leggur hann upp hjá hraðfrysti húsi S. R. Fleiri munu róa héð- an í vetur. Von er á nýjum 86 lesta eikarbát til bæjarins. Skólarnir eru teknir til starfa og munu 6—700 Siglfirðingar sitja á skólabekk í vetur. í barnaskólanum verða 250 börn. Áttatíu ár eru síðan barna- fræðsla hófst hér, en elzti hluti barnaskólans er nú 50 ára. Tíðarfar er gott og; yegir vel færir. Daglegar bílferðir eru um Siglufjarðarskarð. S. F. líyggingar framundáfi Raufarhöfn, miðvikud. Góðviðri hefur verið hér að undanförnu, og hafa bátarnir stundað róðra, en með misjöfnum árangri. Afli hefur þó veríð frá 4—7 tonn, og mest fengist á línu. Mikil vinna er hér, bæði á síldarplönum og eins við aðra vinnu. Nokkuð fér af síld héðan af og til og einnig af sildarmjöli. Allmargir að- kömuménn vinna hér á ýmsum plönum við pökkun síldar. Ymsar framkvæmdir eru hér á vegum hreppsins. Meðal þeirra er grjótvinnsla, og voru í haust féngnar vélar til þeirra hluta, en ekki hefur enn fengist mannskapur til að starfrækja þær. Nú Síðustu dagarta ér vit- að, að nokkrir menn vilja taka vélarnar á leigu, en ekki er ráð- ið, hverrtig þeim málum verður endartlega háttað. Á annan tug húsa eru nú í fyrirhugaðri byggingu, en mann skap vantar til framkvæmda. Sláturtíð er hafin fyrir nokkru, og verður slátrað hér um 3000 fjár, er þáð aðallega frá Raufarhöfn Og nágranna- bæjum. Unnið var í sumar að byggingu nýrrar rafstöðvár. Flestár vélar erti komnar, en þetta er diesélstöð, ög er búist við áð hún taki til starfa fljót- lega. Sn. ÞAÐ VAR nokkuð liðið frá andláti vinkonu minnar, Jón- innu Sigurðardóttur, þegar mér barst fréttin um það. Þótt aldur hennar væri orðinn hár og því ekki að undra, þótt kveðjustund in nálgaðist, kom mér fréttin um brottför hennar þó á óvart. Þegar ég var á Akureyri fyrir skömmu síðan, sagði góður vin ur okkar beggja mér, að hún væri hress. Því miður gat ég vegna anna ekki heimsótt hana í það sinn, svo sem ég þó oftast gerði, er ég var á ferð nyrðra. Hefði ég þó sannarléga reynt að finna éinhverja stund, ef ég hefði vitað, að ég rnundi eigi aftur sjá hana í þéssu lífi. En um það þýðir ekki að sakast. Þótt seint sé, langar mig til að biðja íslending að flytja nokkur kveðjuorð. Ég sé ekki ástæðu til þes að rekja æviferil fröken Jóninnu, eins og hún öftast var kölluð. Hvorttvéggja ér, að iflér ér hann ekki kunnur nema af af- spurn, þar til kynrti okkar hóf- ust fyrir rúmum hálfum öðrum áratug, og að áttræðisafmælis hennar var minnzt allítarlega hér í blaðinu fyrir þremur ár- um. Fröken Jóninna vár Þingey- ingur að ætt, dóttir hjónanna SigurðarJónssónár og Helgu Sigurðardóttúr, fædd að Þúfu í Fnjóskádal, en meginhlutá ald- urs síns var héimili hennar á Akurfeyri. Aðalhugsjónamál hennar var alla tíð bætt ménnt- un kvenna, éinkum verðándi húsmaéðra. Ung aflaði hún sér staðgóðrar þekkingar á því sviði, og síðan hefúr húh méð kennsli;4 ræt^M..*^^Ui.lagt. hús- mpiSraÁ;æþsbiþr>l. ’>'cjriciétaniefet lið. riún neíur gefið út lands- kunna matreiðSlubók ög hér nyrðra, þar sem starfsvettvang- ur hennar hefir alla tíð verið, hefur áhrifa hennar víða gætt til góðs. Þótt ég dirfist ekki að halda því fram, að ég geti sem karlmaður metið til hlýtar fram lag hennár í ménningarmálum legt, að hún vérði talin í forystu svéit íslénzkrá kvenrta sihnár kyhslóðár. En þótt rnálefni kvérina hafi Vérið aðaláhugamál fröken Jón- innu, háfá margir karlmenn ástæðu til að mirtnast hennar. Þótt hún hafi sjálf aldrei gifzt, hafa margar konur orðið betri húsmæður og eiginkonur fyrir hennar fræðslustarf og margir karlmenn af þeim sökum losnað við gremjustundir yfir við- brenndum mat. Og margir eru þeir orðnir karlmennirnir, sem éiga henni persónulega að þakka ljúffengar og notalegar máltíðir. Sjálfur er ég í þeim hópi. Það hefir alltaf verið eftirsótt hnoss að komast í fæði hjá frökfen Jóninnu.Þetta hafði ég frétt, og því varð ég harla glað- ur, er ég datt í þann lukkupott að fá að borða á Hótel Goðafoss hjá fröken Jóninnu, er ég flutti til Akureyrar að námi loknu árið 1946. Því er stundum haldið fram, að leiðin að hjarta karlmanns- ins liggi gegnum magann. Ekk- ert skal ég staðhæfa um raun- hæfi þeirrar kenningar, en það eitt er víst, að á þeim tveimui- árúm, sem ég var matargestur hjá frökén Jóninnu, fyrst á Hót- el Goðafoss og síðar á hlýlegu héimili hehnar í Oddagötu, þróaðist í mínum huga virðing og einlæg vinátta í garð hinnar háttprúðu, elskulégú en þó eirt- beittu húsmóður. Og þótt föst dvöl mín á heimili hehhár ýrði eigi lengri hefir vináttan varað og alltaf góðgæti á borðum í Oddagötu, þegar ég hefi litið þar inn, og hlýjar og ástúðlegar móttökur. Ég kveð mína góðu vinkonu með söknuði, og það Véit'ég, áð margir samferðámenn hennar muni gera. Fósturdætúr hertn- ar eiga á bak að sjá góðri móð- ur, og kostgöngúrúm sínum sýndi hún næstum móðurlega urrihyggjú;*^ “ * Fröken Jórrinna hverfur nú að loknu góðu og merkilegu æVistarfi til æðri heirha. Góðar óskir og þakkir rnargra fylgja hénrii. Persónúlega þakka ég hénrii allar sámverustundirnar. Hún rarin með sóma sitt ævi- skeið til enda. Guð blessi minn- ingu hennar. Maðurinrr minn , HELGI ÓLAFSSON, smiður, frá Grímsey, lézt í Kristneshæli 15. október. Jarðarlörin fer fram frá Akureyrárkirkju þriðjudasinn 23. október oer hefit kl. 2 e. h. Guðrun Sigfúsdóttir. NÝKOMIN KJÓLAEFNI (yfir 40 tegúndir) vérð frá kr. 62.00 pr. m. Glæsilegar gerðir. TERÝLENE og ULLAREFNI Alls könar KÁPUR 'í miklu úrváli Eirirtig HATTAR Og HÚFUR, vérð frá kr. 250.00 SOKKAR, góðar tégundir - TÖSKUR VERZLUN B. LAXÐAL Ræktunarfélags Norðurlands vérður háldinri áð Hótél KEA á Akitréyri, laugárdag- irih 27. október n. k. og héfst kl. 10 árdégis. STJÓRNIN. ■- - •.-■■n > --—i—----------• - 'vu Fáisl varan - er hún ódýr Mikið úrval af BARNA- og UNGLINGA-FATNABI PRJÓNA-NÆRSKYRTUR, margar" stærðir TEDDÝ NYLON-GALLAR JOHNSON’S BARNASNYRTIVÖRUR og BLEYJl R SKÓLAPEYSUR - KLLDAÚLPUR SOKKABUXUR á börn og fullorðna CREPEBUXtJR UNDIRKJÓLAR - NÁTTKJÓLAR DRENGJA- og HERRASKYRTUR Allt mjög ódýrt. Nýjar vörur teknar upp daglega. VERZLUNIN HLÍN BREKKUGÖTU 5 - SÍMI 2820 kvenna, þykir mér ekki ósenni- Mágnús Jónsson. Frá BrunabotaféSagi íslands Iðgjöldin erri falliri í gjálddaga. Vinsartilégast gérið skil hið fyrsta, svo komizt vérði hjá inriheim'tukostn- aði. — Fyrst rirn sinn verður skrifstofan opin til kl. 7 e. h. á mánudögum og föstudögum. PÓRÐUR GUNNARSSON. Umboðsmaður Brunabótafélags íslands. ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.