Íslendingur - 14.12.1962, Síða 6
J ólaliangik j ötið
NÝREYKT. - Naram - namm!
Ilmimi leggar langt út í Bót frá
KJÖTBÚÐ K.E.A.
ÚTLENT:
HVÍTKÁL - RAUÐKÁL - RAUÐRÓFUR
PURRUR - SELLERY
Pantið sem fyrst til jólanna.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
1W&***+‘
NÝKOMIÐ:
STRÁSYKUR frá CUBU (fínn)
Verð í heilum sekkjum 284.00 kr.
Sundurvigtað kr. 6.00 pr. kíló.
Húsmæður athugið!
SVESKJUR, aðeins kr. 40.00 pr. kíló
KAUPFELAG VERKAMANNA
KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ
PANTIÐ
jólaappelsíniö strax
Það er framleitt úr NÝJUM APPELSÍNUM.
Stórar flöskur — góð vara, en þó ódýr.
EFNAGERÐIN FLÓRA - SÍMI1700
SGKKARNIR
lykkjuföstu
eru
JÓLASOKKARNIR
Verð frá kr. 58.00.
Tiljólagjafa
Þýzkir og liollenzkir INNISKÓR f. dömur
8 fallegir litir
TILVALIN JÓLAGJÖF
KVENSKÓR, TELPU- og DRENGJA-SKÓR,
franskir og hollenzkir
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F.
Frá landssímanum
Piltur eða fullorðinn maður getur fengið starf við
skeytaútburð við símastöðina á Akureyri, nú þegar eða
frá 1. janúar n. k. — Létt og gott starf. Gott kaup.
SÍMASTJÓRINN.
HUGPRUÐIR MENN,
eftir John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna, er
bezta jólagjöfin fyrir yngri sem eldri. Bókin hlaut
Pulitzerverðláunin 1957. — „Þetta er bók um dásam-
legustu dyggð mannsins — hugrekki". Bárður Jakobs-
son íslenzkaði. Teikningar eftir Emil Weiss.
Gefið HUGPRÚÐA AÍENN í jólagjöf.
ÁSRÚN, bókaútgáfa, Reykjavík.
Gagnlegar jólagjafir
SKÍÐASLEÐAR - MAGASLEÐAR, erl.
SKÍÐI, BÖND og STAFIR
BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.
Höfundur bókarinnar cr Magnús
Hólm Arnason, fyrr bóndi ó Krónu-
stöðum, margfróður og ógætlega
ritfær.
Endurminningar hons eru frá
bernsku- og æskuárunum, mjög
skemmtilegar og merk menningar-
söguleg heimild.
I hinum eyfirzku þáttum skráir
höfundur margvíslegan fróðleik,
sem ekki er annars staðar að finna,
og vísurnar, sem ýmsar eru frum-
legar og smellnar, munu fæstar
hafa komið á prent áður.
Bók þessi er allt eins við hæfi
ungra sem roskinna, og væntum
við, að hún megi verða mörgum til
ánægju og fróðleiks.
LJUFA
VOB
EFTIR MAGNÚS HÓLM ÁRNASON
frá KrónusVöðum
O
Prenfsmiðja Björns Jónssonar h.f.
HETJULEÍÐIR OG LANDAFUNDIR
eftir Vilhjálm Stefánsson landkönnuð, sem hiklaust
má teljá víðfrægastán' allra íslendirlga á þéssari öld, er
ein glæsilegast.a jólagjöfin á bókamarkaðinum. En auk
þess er hún á öllum tímum verðmæt eign þeim, sem
um höfin sigla eða kynnast vilja í íífandi frásögn sögu
landaleitar frá fortíð til nútíðar. Bókin er að vissu
leyti ágrip af veraldarsögunni, þar sem landkönnuðir
segja sjálfir frá, allt frá Pyþeasi til Pearys.
60 ÁR Á SJÓ
eftir Jónas Guðmundsson stýrimann, er kjörbók
þeirra, sem sjómennsku unna.
Bókin er þættir úr æviminningum Guðmundar Hall-
dórs Guðmundssonar, togarasjómanns í Reykjavík, og
segir hér frá ýmsu, er á daga hans hefur drifið í 60 ára
sjómennsku, en liann er enn á togara, hálfáttræður að
aldri. Hefur hann verið sæmdur heiðursmerki sjó-
manna og Fálkaorðunn fyrir störf sín.
Tilvalin jólagjöf handa sjómönnum.
BÓKAÚTGÁFAN HILDUR
REYKJAVÍK
Síðustu sendingarnar
fyrir jól af
TÖSKUM og
VESKJUM
eru komnar.
VERZL. ÁSBYRGI
TIL JOLAGJAFA:
PEYSUR, st. erma
PEYSU-SETT
JAKKAR
GOLFTREYJUR
BLÚSSUR
o. fl. o. fl.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521.
ÍSLENDINGUH