Íslendingur - 14.12.1962, Qupperneq 7
Kristinn Guðmundsson starfs-
maður á Keflavíkurflugvelli,
varð fyrir bifreið á Reykjanes-
braut í Ytri-Njarðvík og beið
bana. Var einhleypur en átti
aldraða móður.
Árekstur í Holtum milli jeppa
og mjólkurbíls. Bifreiðarstjóri
jeppans Kristjón Þorsteinsson
símstöðvarstjóri slasaðist illa og
lézt í sjúkrabíl á leið til Reykja-
víkur.
Sigurgeir Guðjónsson ekur bif-
reið út af Faxagarði í Reykja-
vík og er örendur, er hann
næst. Hann var éinn í bifreið-
inni.
Danska flutningaskipið Hans
Boye strandar við Ánanaust í
Reykjavík. Skipið náðist út.
Brezki togarinn Aston Villa
tekinn að meintu landhelgis-
broti út af Breiðafirði. Ægir fór
með skipið til ísafjarðar.
FÁIST VARAN -
ER HÚN ÓDÝR
Fóðraðir
VETRARHANZKAR
tlrengja, kr. 85.00.
Fóðraðir
VETRARHANZKAR
nnglinga, kr. 99.00.
Fóðraðir
VETRARHANZKAR
herra, kr. 109.00.
Verzlimin HLÍN
Brekkugötu 5
Sími 2820.
F í a n o
G í t a r a r
Mandolin
Balalaika
Gestabækur
F a g b æ k u r
snotrar
JÓLAGJAFIR
Bóka- og blaðasalan
(Jakob Arnason)
Brekkugötu 5.
ÍSLENDINGUR
GEISLAR 0 G GLÆÐUR
NEFNIST ljóðabók, sem er í
þann veginn að koma út. Höf-
undurinn er Angantýr Jónsson
frá Marlandi.
Angantýr er húnvetnskrar og
skagfirzkrar ættar, sonur hjón-
anna Guðrúnar skáldkonu
Árnadóttur frá Lundi og Jóns
Þorfinnssonar trésmiðs, á Sauð
árkróki. Angantýr er maður
um fimmtugt.
Hann bjó um tíma á Marlandi
á Skaga og Fjalli í Húnavatns-
sýslu, en er nú búsettur í
Grindavík. Ungur byrjaði hann
að yrkja og hefur haldið því
síðan. Kvaeði og stökur á hann
í Húnvetningaljóðum og einstök
kvæði hefur hann alloft birt í
blöðum. Angantýr er ljóðrænn
og vel hágorður. Hann hefur nú
ráðizt í það mikla fyrirtæki að
gefa út sýnishorn af andlegri
framleiðslu sinni Bókin vei'ður
aðeins seld til áskrifenda. Hún
er 160 bls., og kostay kr, 150.00
í góðu bandi.
Þeir sem vildu eignast Geisla
og glæður nú fyrir jólin, gefi
sig fram við Bókaverzlunina
Eddu, Strandgötu 13, sími 1334.
DÁNARDÆGUR. Látinn er
hér í bænum Árni Árnason
bókbandsmeistari kominn á
níræðisaldur. Árni bjó framan
af árum búi sínu að Kálfsstöð
um í Hjaltadal, en fluttist ár-
ið 1923 hingað til Ak. og hef-
ur búið hér síðan. Árni var
trúhneigður maður og áhuga-
samur um þjóðmál.
FRÁ Sálarrannsóknarfélaginu
á Akureyri. Fundur verður
að Bjargi föstud. 14. þ. m. kl.
8.30. Frú Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir flytur erindi, er snert-
ir umræðurnar út af „Spurt
og spjallað" í útvarpssal 4.
nóv. s.l. Les m. a. úr Varsjár-
fyrirlestri próf.'Har. Níelsson-
ar. Félagsmönnum leyft að
taka með sér gesti. Stjórnin.
ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 525
frá Ó og S.
- Carmencita er ráðrík
(Framhald af blaðsíðu 5).
Carlos. Faðir minn lætur af
völdum innan skamms, og þá
skal Don Juan Carlos setjast í
hásæti Spánar.“
í þessu stórmáli eru þau,
feðginin á öndverðum meið. En
það er álit manna, að Carmen-
cita beri sigur úr býtum.
Don Juan Carlos, giftist í
fyrra Sophie, grískri prinsessu.
Er hún dóttir Paul Grikkjakon-
ungs og hinnar vinsælu drottn-
ingar hans.
Jóhann Seheving þýddi.
DRENGJAHÚFUR
DRENGJABUXUR
DRENGJASKYRTUR
DRENGJAPEYSUR
DRENGJAHANZKAR
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNÐSSONAR H.F.
Bátur til sölu
Fjögra tornra BATUB- til
sölu nieð veiðarfærum,
Gunnar Níelsson,
Hauganesi.
NYTSAMAR VORUR TIL
JÓLAGJAFA
FYRIR DÖMUR:
GREIÐSLUSLOPPAR
NÁTTKJÓLAR
UNDIRKJÓLAR,
períon, kr. 172.00
HANZKAR
ULLARYETTLINGAR
kven og telpu
SOIÍKAR, m. teg.
Yerð frá kr. 30.00
F Y R I R H E R R A
FRAKKAR
FÖT - BUXUR
SLOPPAR
SKYRTUR
BINDI - TREFLAR
HATTAR
HANZKAR
SNYRTIVÖRUR
E n n f r e m u r :
PLASTEFNI - JÓLADÚKAPLAST
KAFFI- og MATAR-DÚKAR með serviettum
PILSEFNI „pliseruð“, kr. 230,00 pr. m.
GLUGGATJALDAEFNI, þunn og þykk
ATHUGIÐ GÆÐI OG YERÐ.
GJÖRIÐ SVO VEL.
V E F N A ÐA R V Ö R UD EILD
HERRADEILD
Er sterkt og endingargott.
Hefur fagra áferð.
Er auðvelt að þvo.
Er ódýrast.
I. O. O. F. — 14412148y2 — O
KIRKJAN: Messað verður í Ak
ureyrarkirkju n. k. sunnudag
(13. s. í Aðventu) kl. 5. e. h.
Þetta verður síðasta messan
fyrir jól. Sólmar: 29, 17, 117,
74, 54. B. S.
FRÁ kristniboðshúsinu Zion:
Sunnudaginn 16. des. Sunnu-
dagsskóli kl. 11. f. h. Fundur
í Kristniboðsfélagi kvenna kl.
4 e. h. Samkoma kl. 8.30 e. h.
Ólafur Ólafsson talar. Allir
velkomnir.
Jólafundur Æ. F, A.
K. á sunnudaginn
kemur kl. 1.30 e. h.
(gengið inn um aðal-
dyr kirkjunnar). Munið eftir
jólabögglum. Jólakort sumar-
búðanna verða seld á fundin-
um. Stjórnin.
JÓLAFUND heldur kvenfélag
Akureyrarkirkju föstud. 14. des,
kl. 8.30 í kapellunni. Kaffi
veitt að afloknum fundarstörf
um. — Félagskonur! Fjöl-
mennið og takið nýja félaga
með. — Stjórnin.
HJÓNAEFNI: Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína Margrét
Halldórsdóttir og Eymundur
Luthersson sjómaður, bæði á
Akureyri,
HJÚSKAPUR. Ungfrú Guðrún
Kristinsdóttir og Karel Guð-
mundsson járnsmíðanemi.
Heimili þeirra verður að
Strandgötu 49, Akureyri.
Ungfrú Soffía Alfreðsdóttir
og Eiríkur Sigfússon bóndi.
Heimili þeirra verður að Síla-
stöðum, Glæsibæjarhreppi.
Ungfrú Erla Elva Möller og
Kolbeinn Kristjánsson járn-
smiður. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Oddagötu
11, Akureyri.
Ungfrú Helga Eiðsdóttir
kennari frá Þóroddsstað í
Kinn og Matthías Ól. Gests-
son kennari frá Siglufirði.
BRÚÐHJÓN: Ungfrú Björk
Árnadóttir og Sigurður Ind-
riði Vatnsdal prentari. Heim-
ili þeirra verður að Grundar-
götu 7, Akureyri.
SILFURBRÚÐKAUP áttu 11.
þ. m,. Gíslína Stefánsdóttir og
Jóhann Stefánsson útvegs-
bóndi Miðhúsum Grenivík.
FIMMTUGIR urðu 2. þ. m. tví-
burabræðurnir og bílstjórarn-
ir Júlíus og Haraldur Boga-
synir. báðir kunnir skák-
menn. Hefur Júlíus lengi ver-
ið í fremstu röðum íslenzkra
skákmanna.
75 ÁRA varð þann sama dag
Benjamín Jónatansson verka-
maður Bjarkastíg 3.
SEXTUGUR varð 10. þ. m. Guð
mundui' Blöndal fulltrúi á
Skattstofu Akureyrar.
SEXTUGUR varð í gær Sigur-
laugur Guðbjartsson iðnverka
maður Lundargötu 13 B.
SKRIFSTOFA bæjarfógeta
verður opin, auk venjulegs
tíma, á föstudögum kl. 5—7
e. h. til nýáj-s til móttöku á
þinggjöldum.