Íslendingur - 14.12.1962, Blaðsíða 2
BÓKAFORLAGSBÆKUR
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
.
•l'yjFg’l' »>g iS'iM!
HNATTFERÐ
í MYND
0G MÁLI
Eg er kominn upp á það
— allra þakka verðast —,
að sitja kyrr á sama stað
og samt að vera að ferðast.
261 ljósmynd
47 litmyndasíður
Kr. 380.00
Síðara bindi
Hörkuspennandi og vel skrif-
uð skáldsaga eftir hinn finnska
skáldsagnameistara.
FORU -
SVEINNINN II
eftir MIKA WALTARI
Kr. 160.00.
ARMANN KR.
EINARSSON:
Allir krakkar vilja eignast
bækur Ármanns Kr. Ein-
arssonar.
Nýjasta bókin er
ÓLI OG MAGGI
Kr. 80.00
Öddubækumar eru tilvald-
ar handa bömum, sem em
að byrja að lesa.
ADDA OG
LITLI BRÓÐIR
eftir JENNU og
HREIÐAR STEFANSSON
Kr. 80.00
BOKAFORLAGSBÆKUR
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
- Bækur og rit
(Framhald af blaðsíðu 1).
leg, en þau taka á sig risavaxn-
ar myndir, þegar brennivínið
kemur saman við svefnleysið.
Þeir eru ekki fyrr komnir inn
úr dyrunum en þeir renna sam-
an eins og grimmir hundar,
vinnuklæddir; þeir eru það for-
sjálir að koma ekki í spariföt-
unum. Það eru skrýtin böll a
tarna, böllin á Suðurnesjum.
Allt er brotið, sem brotnað get-
ur, hver einasti stóll og hvert
einasta borð, hurðir af hjörum,
og þegar ekki er lengur neitt að
brjóta og menn eru þrotnir að
kröftum, skyrpa þeir brotnum
tönnunum hver framan í ann-
an..“
Bókin er í sama broti og Hús
málarans, 157 bls. Jón Engil-
berts hefur myndskreytt hana
og Atli Már teiknað kápu og tit-
ilsíðumynd af sögumanni.
J.
TILVALIN JÓLAGJÖF
Sérstakiega handa Akureyringum og öðrum Eyfirð-
ingum.
BOLLABAKKINN með málverki af Akureyri, eins
og hún var fyrir 100 árum, fæst í Reykjavík hjá:
S.Í.S., Austurstræti 10
Húsbúnaði, Laugaveg 26
Smiðjubúðinni við Háteigsveg
og á Akureyri hjá:
Blómabúð K.E.A. og
Járn- og glervörudeild K.E.A.
Ágóði af sölunni rennur til Byggðasafnsins á AkUréyri
Fryst
HINDBER
á kr. 23.00 pakkinn
KJÖTBÚÐ K.E.A.
SULTA
BLÖNDUÐ SULTA
SVESKJUSULTA
APRIKÓSUSULTA
ANANASSULTA
BLÁBERJASULTA
HINDBERJASULTA
JARÐARBERJASULTA
Margar gerðir frá
FLÓRU, VAL og
SANITAS og útlend
Verð við allra hæfi.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Jólaskreytingar!
SKÚTUR
KUBBAR
KERTASTJAKAR
KRANSAR
KROSSAR
AÐVENTUKRANSAR
GREINAR með snjó
GREINAR með
snjóberjum
GRENI í búntum
LIFANDI BLÓM!
Margar tegundir af
grænum og blómstrandi
PLÖNTUM
HYAZINTUR
JÓLASTJÖRNUR
JÓLA-TÚLÍPANAR
væntanlegt fyrir jól
Jólasalan er í ár í
Hafnarstræti 88
(við hliðina á Verzl.
Eyjafjörður h.f.)
JENS HOLSE,
Vökuvellir II, sími 02.
TIL JÓLAGJAFA:
HANZKAR, m. teg.
SLÆÐUR, mikið úrval
GJAFAKASSAR
SN YRTIT ÖSKUR
VASAKLÚTAKASSAR
BAÐPÚÐUR
BAÐSALT
ILMVÖTN
STENKVÖTN
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
Tilkynning frá sjúkra-
sjóði Verkamannafé-
lags Akureyrar-
kaupstaðar
AÐ marggefnu tilefni vill stjórn
Sjúkrasjóðs Verkamannafélags
Akureyrarkaupstaðar vekja at-
hygli verkamanna á því, að til
þess að eiga rétt til bóta úr
sjóðnum, þarf umsækjandi að
hafa verið fullgildur félagi
Verkamannafélagsins, þegar
veikindin bar að höndum. Það
er ekki nóg að hafa unnið
verkamannavinnu án réttinda í
félaginu. Þegar um langvarandi
veikindi er að ræða, nemur
styrkur sjóðsins nokkrum þús-
undum króna, og ætti verka-
mönnum því að vera ljóst, að
þeir hafa hér ekki svo lítilla
hagsmuna að gæta. Nokkur
brögð virðast vera að því, að
starfandi verkamenn séu ekki
félagsmenn Verkamannafélags-
ins, heldur greiði því svonefnd
vinnuréttindagjöld, sem veitir
þeim aðeins rétt til að stunda
verkamannavinnu óákveðinn
tíma en ekki rétt til bóta úr
sjúkrasjóði né heldur önnur fé-
lagsréttindi. Því vill stjórn
sjóðsins eindregið hvetja verka-
menn til að koma á skrifstofu
félagsins og ganga úr skugga
um, að þeir séu fullgildir með-
limir Verkamannafélagsins, og
ef svo er ekki, að undirrita þá
inntökubeiðni. Skrifstofan er í
Strandgötu 7 og er opin frá kl.
4—7 síðdegis virka daga.
Akureyri, 22 .nóv. 1962.
Stjórn Sjúkrasjóðs
Verkamannafélags Akureyrar-
kaupstaðar.
Ingólfur Ámason. Stefán Eiríks-
son. Björn Einarsson.
FAGUR
MINJAGRIPUR
AKUREYRINGAR hafa látið
gera mjög fagran bollabakka
með nákvæmri eftirprentun af
100 ára gömlu málverki, sem
sýnh- bæinn og höfnina eins og
hún þá var. Þetta er tilvalin
jólagjöf til allra sem unna
gamla tímanum og sögu þjóðar-
innar. En alveg sérstaklega ætti
það að vera kærkominn minja-
gripur öllum eldri Akureyring-
um og öðrum Eyfirðingum.
Bakkinn er seldur til ágóða
fyrir Byggðasafnið á Akureyri,
og fæst í Blómabúð KEA og
Járn- og glervörudeild KEA. —
í Reykjavík fæst hann hjá SÍS
í Austurstræti 10, Húsbúnaði
Laugaveg 26 og Smiðjubúðinni
við Háteigsveg.
ÍSLENDINGUB