Íslendingur


Íslendingur - 02.12.1965, Blaðsíða 7

Íslendingur - 02.12.1965, Blaðsíða 7
I. O. O. F. 1471238V2 — HI ÆSKULÝÐSMESSA verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 1.30 e. h. (ath. breytt- an messutíma). Sálmar nr.: 114 — 372 — 318 — 420 — 424. Þess er sérstaklega óskað að fermingarbörn og önnur ung- menni "mæti ög foreldrar þeirra. Sóknarprestar. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju er á sunnudag- inn kemur kl. 10.30 f. h. — Eidri börnin í kirkjunni og yngri börnin í Kapellunni. DRENGJADEILD: Fundur fimmtudags- kvöld kl. 8. Sveit Jó- hanns Karls Sig- urðssonar sér um fundarefn- ið. Kvikmynd. Veitingar. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99, Akureyri. Fundur að Bjargi fimmtudaginn 2. des. kl. 8.30 e. h. Inntaka nýliða, framhaldssagan o. fl. Æt. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 27. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Ásdís Ármann Þor- valdsdóttir og Kári Þorgeir Árnason íþróttakennari. Heim iii þeirra verður að Hrafna- gilsstræti 32 Akureyri. BIIÚÐKAUP. Síðastliðinn laug ardag voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Hulda Hlaðgirður Laxdal flugfreyja og Jón Hannes Sig urðsson skipavérkfræðingur. Heimili þeirra er að Hagamel 26, Reykjavík. ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Jólabazar félags- ins verður sunnudag- inn 12. des. — Þeir fé- lagar sem vilja gefa muni á bazarinn eru vinsam- lega beðnir að koma þeim í Bjarg, föstudagskvöldið 10. des. Föndurnefndin. SLYSAVARNARKONUR. Mun ið jólafundinn í Alþýðuhús- inu á föstud. 3. des. Stjómin. HLÍFARKONUR. Jólafundur verður haldinn mánudaginn 6. des. kl. 8.30 e. h. í Amaro- húsinu (uppi). Takið aðeins með ykkur brauð. — Mætið vel. Stjórnin. KVENFÉL. FRAMTÍÐIN hefur jólabazar og kaffisölu að Hótel KEA sunnudaginn 5. des. n. k. Ýmsir góðir munir til jólagjafa. Állur ágóðinn -rennur til Elliheimilissjóðs Akureyrar. MÆÐRASTYRKTARNEFND bæjarins mun eins og fvrir undanfarin jól efna til söfn- unar fyrir bágstaddar mæður í bænum næstu daga, og munu skátar fara um bæinn á vegum nefndarinnar og taka við gjöfum, en peningar og hreinn fatnaður er hvort- tveggja jafn-vel þegið. Vænt- ir nefndin þess, að bæjarbúar taki skátunum vel, er þeir kveðja dyra hjá þeim. SJÖTUGUR varð í fyrradag Kristján Nói Kristjánsson skipasmíðameistari Hríseyjar götu 22 hér í bæ. Leikfélag Akureyrar sýnir Skrúðsbóndann um næstu helgi og má búast við, að það verði síðustu sýning- ar á leikritinu. BAZAR OG KAFFISALA. — Okkar árlegi fjáröflunardag- ur fyrir barnaheimilið Ás- tjörn verður að Sjónarhæð næstkomandi laugardag og hefst kl. 3 e. h. Kl. 8.30 verða sýndar litmyndir frá síðasta sumri. Drekkið síðdegiskaff- að Sjónarhæð á laugardag- inn. BREZKT HERSKIP HEKLA, er væntanlegt hingað til Akureyrarn. k. mánudag. Er það nýtt skip, 2800 tonn, sem ætlað er að stunda hafrannsókn ir og fiskirannsóknir í Norður- höfum. Skipið hefur 116 manna áhöfn og auk þess rými fyrir 7 vísindamenn. Bæjarbúum mun verða gefinn kostur á að skoða skipið kl. 2—5'síðdegis á þriðju- daginn. - NEYTENÐASAMTÖK (Framhald af blaðsíðu 5.) starf megna Neytendasamtökin að inna af hendi í þágu neyt- enda almennt. Þeim mun fleiri tölublöð Neytendablaðsins á ári liverju. Þeim mun -meiri aðstoð við einstaklinga. Þeim mun þyngra á metunum verður sjón- armið neytenda í þjóðfélaginu. Sveinn Ásgeirsson. ÍTALSKIR DÖMUKJÓLAR DANSKAR dömugolftreyjur með netermum. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 BARNASKOKKAR úr flaueli, rauðir, bláir VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Ný sending af KÁPUM og NYLON-PELSUM á mánudag. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 Aðventu- kerti reieð dagatali JÓLAGJAFIR HINNA' YANDLÁTU KYENNA Nýjar gerðir af UNDIRKJÓLUM og SKJÖRTUM Úrval af NÁTTKJÓLUM Falleg J»OPLINnAtTFÖT tít .w ís ^ív. ?.-x. tp V j*. r Dökkfr og' Ijósir KÁFFIDÚKAR Hvítir KAFFIDÚ K Ameð grunnum og útsaumi. 6 SERVIETTUR Hvítir MATARDÚKAR, 3 stærðir ÚTSAUMUÐ S/F.NGl RSFTT FALLEG HANBKLÆÐI VETTLINGAR í miklu úrvali PEYSUR og GOLLUR VERZLIÐ MEÐAN ÚRVALID ER NÓG DÖMUDEILD SÍMI 12832 til jóla NÝLENDUVÖRUDEILD BRÚÐUKERRUR 3 gerðir af brúðukerrum nýkomnar. BRÚÐUYAGNAR 2 stærðir. Brynjólfur Sveinsson h.f. TAUNUS 12 M, árgerð 1963. Ekinn 26 þús. knr. til sölu. Upplýsingar gefur Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15. Sínri 1-19-15 eftir kl. 6. DÖNSKU teakrammarnir utaomn B YA speglana eru glæsiiegir útlits. KOMID OG LÍTID Á GÆDIN. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H F HEIMILISÞYOTTUR er ódýr þvottur HEIMÍLISÞYOTTUR’ er vinsæll þvottur HEIMILISÞV0TTUR er bezta húshjálpin Geymið ekki JÓLAÞVOTTINN til síðustu stundar. tSLENDINGUR'

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.