Íslendingur


Íslendingur - 29.03.1978, Blaðsíða 2

Íslendingur - 29.03.1978, Blaðsíða 2
Barnabílstóll Óska eftir að kaupa ör- yggis barnastól í bíl. Upplýsingar í síma 21986 Skíði og skíðaskór Til sölu Spalding skíði, lengd 195 cm, m/bind- ingum, og Cooper skíða- skór nr. 43. Upplýsingar í síma 23008 Hreingerningar - Teppahreinsun Tek að mér hreingerning- ar á atvinnuhúsnæði og heimahúsum ásamt teppáhreinsun. - Pantið með góðum fyrirvara. Upplýsingar í síma 21719 Iþróttafélag fatlaðra Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjargi miðvikudaginn 5. apríl kl. 21.00. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar Gönguferð á Bónda laugardaginn 1. apríl kl. 13.00. þátttaka tilkynnist í síma 23692 á föstudag- inn frá 1 9-21. smá auglýsinga markaður Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Amarohús- inu laugardaginn 1. apríl kl. 15.30. Mörg mál eru á dagskrá. Fjölmennið og takið með nýja félaga. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Spilavist verð ur í Alþýðu- húsinufimmtudaginn30. mars kl. 20.30. Félagar mætið og takið með ykkur gesti. - Stjórnin. Smáauglýsing í Islendingi kostar aðeins 1000 krónur r~-----------------------------------\ Forríkur fátæklingur Vegna mikillar aðsóknar verður gamanleikurinn „Forríkur fátæklingur” sýndur í Hlíðarbæfimmtu dagskvöldið 30. mars kl. 20.30. Ath.: Allra síðasta sýning í nágrenni Akureyrar. Ungmennafélag Skriðuhrepps. V_____________________________________J r i i i i i i i i i ■ i i L. Kaupum hreinar j léreftstuskur | á hæsta verði. | SKJALDBORG HF. \ Hafnarstræti 67 - Akureyri j --------------------J Flugleiðir hf. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn föstu- daginn 14. apríl 1978 í Kristalsal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hlut- höfum á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, frá og með 7. apríl n.k. til hádegis fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á frarh á aðalfundi, skulu vera komnar í hendurstjórnarinnareigisíðaren sjö dögum fyrir aðalfund. Þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að sækja hlutabréf sín í Flugleiðum hf., eru beðnir að gera það hið fyrsta. Stjórnin. 2- ISLENDINGUR Starfsmannafélag Akureyrarbæjar heldur aðalfund að Hótel Varðborg mánudaginn 10. apríl nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Listar til stjórnar og trúnaðarmannaráðs með 10 meðmælendum skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síðar en laugardaginn 8. apríl 1978. M. ^ Arshátíð félagsins verður haldin að Hótel KEA laugardag- inn 1. apríl nk. Áskriftarlistar liggja frammi á vinnustöðum. Íslendíngur ftUGlYSIWGASlMI 21500 Auglýsing um skoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu Samkvæmt umferðarlögum hefur verið ákveðið að skoðun bifreiða 1978 hefjist 3. apríl n.k. Verða eftirtaldar bifreiðar skoðaðar í aprílmánuði 1978: 3. apríl A-1 til A- 150 4. aprílA-151 til A- 300 5. apríl A-301 til A- 450 6. apríl A-451 til A- 600 7. apríl A-601 tilA-750 10. apríl A-751 til A- 900, 11. apríl A-901 tilA-1050 12. apríl A-1051 til A-1200 13. apríl A-1201 til A-1350 14. apríl A-1201 til A-1350 14. april A-1351 til A-1500 17. apríl A-1501 til A-1650 18. apríl A-1651 til A-1800 19. apríl A-1801 til A-1950 21. april A-1951 til A-2100 24. apríl A-2101 til A-2250 25. april A-2251 til A-2400 26. apríl A-2401 til A-2550 27. apríl A-2551 til A-2700 28. apríl A-2701 til A-2850 Eigendum eða umráðamönnum bifreiða ber að koma með bifreiðar sínar að skrifstofu bifreiða- eftirlitsins í lögreglustöðinni við Þórunnarstræti og verður skoðun framkvæmd þar mánudaga til föstudaga kl. 8.00-16.00. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1978 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðun- ar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bif- reiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða með hærri skráningarnúmerum verður auglýst síðar. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram á Dalvík dagana 16.-19. maí n.k. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 28. mars 1978. Willys, árg. '54. Hörku jeppi. Vantar nýlega bíla á sölu- skrá. Ókeypis myndaþjónusta. Við erum í Hafnarstræti 19 SÍMI19838 Volvo 1 64, árg. '70. Góð- ur bíll, skipti á ódýrari. VolgsWagen 1300, árg. I '70. Vél ekin 27 þús. km. i Verð 450 þús. 5 I Vuxhall Viva, árg. '71. Verð 550 þús. Góð kjör. Peqout 404, árg '71. Vél ekin 40 þús. Góður bíll. Chevrolet Malibu, árg. '70. Sjálfskiptur 6 cyl. Fíat 127, árg. '74. Góður bíll.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.