Íslendingur - 29.10.1980, Síða 3
ATH. Árföandi erað hjól
með snjóhjólbörðum séu
jafnveegisstilt.
Látið athuga og stiHa hjól
bHreiðar yðar og komist
hjá sliti á stýrisgangi og
ððrum hjóiabúnaði.
Fljót og góð
þjónusta.
Oplft alla daga -
«1 kvtfld.
Bflaþjónustan
Tryggvabraut 14
Símar 21715 - 23515
Nýtt hjá Amaro
Kjólar við allra hæfi.
Fjölbreytt snið og litaval.
Fatnaður unga fólksins frá
POP húsinu:
Blússur, buxur, bolir,
peysur, belti.
Sjón er sögu rfkari.
Ath. nýtt símanúmer frá 3. nóv. n.k.
25000
FERÐASKRIFSTOFA
AKUREYRAR
Veriðvelkomin
í bæi"n
Gisting á Hótel Esju er til reiðu.
Við bjóðum þér þægilega gistingu á
góðu hóteli. Herbergin eru vistleg og
rúmgóð, — leigð á vildarkjörum að vetri
til. Héðan liggja greiðar leiðir til allra
átta. Stutt í stórt verslunarhverfi.
Laugardalslaugin og Laugardalsvöllur í
næsta nágrenni.Strætisvagninn
stoppar við hóteldyrnar,með honum
ertu örfáar mínútur í miðbæinn.
A Esjubergi bjóðum við þér f jölbreyttar
veitingar á vægu verði.
Á Skálafelli, veitingastaðnum á 9. hæð
læturðu þér líða vel, — nýtur lífsins og
einstaks útsýnis.
Hér er heimili
þeirra sem Reykjavík gista
Suöurlandsbraut4,sími82200Reykjavik
FRÁ FÉLAGSMÁLASTOFNUN
Fjölskyldunámskeið
Þann 3. nóv. n.k. hefst námskeið sem ætlað er
fyrir aðstandendur þeirra er neyta áfengis í
óhófi. Á námskeiði þessu verður leitast við að
auka þekkingu þátttakenda á áfengisvandamál-
um og hvernig þau hafa áhrif á alla þá sem búa
við slíkt. Þá er reynt að aðstoða þátttakendurvið
að koma af- stað breytingum til bóta á mann-
legum samskiptum innan fjölskyldunnar.
Námskeiðið stendur í 4. vikur og er haldið í
Strandgötu 19 b. (húsnæði félagsmálastofnun-
ar).
Upplýsingar og eða innritun fer fram í
Strandgötu 19 eða í síma 25880 alla daga.
AKUREYRARÐÆR |jll
AUGLÝSIR
..... • .. . ...... ....-....„JSI-,....,
Laust starf.
Starfsmaður óskast við sundlaug Akureyrar
(sumarstarf) og Skíðastaði (vetrarstarf) frá
næstu áramótum. Uppl. um starfið eru veittar á
skrifstofu íþróttaráðs í síma: 22722. Skriflegar
umsóknir óskast sendar undirrituðum fyrir 10.
nóv., n.k.
Bæjarstjórinn Akureyri.
Hin árlega
fjölskylduhátíð
Ferðafélags Akureyrar
verður haldin í Laugaborg, laugardaginn 1. nóv.
n.k. kl. 20.30.
Myndasýning, veitingar ofl.
Aðgöngumiðar verða seldir ískrifstofufélagsins
á fimmtudag og föstudag kl. 17.-19. og laugar-
dag kl. 14.-16.
Miðaverð: fullorðnir kr. 4.000.-
unglingar kr. 3.000.- og börn fá
ókeypis.
Félagar athugið að miðafjöldi er takmarkaður.
Sætaferðir frá skrifstofunni kl. 20.
Stjórnin.
Villi rakari kynnir það nýjasta
í hártoppum og hártoppafestingum, laugardaginn
1. nóvember kl. 10-7.
RAKARASTOFAN BREKKUGÖTU 13
Sími 21461
Afmælisfagnaður
Miöar á 50 ára afmælisfagnaö Félags verslunar-
og skrifstofufólks verða seldir á skrifstofu
félagsins aö Brekkugötu 4 á þriðju- miöviku- og
fimmtudag kl. 18-19.
Skemmtinefndin.
ÍSLENDINGUR - 3