Íslendingur - 29.10.1980, Blaðsíða 7
| I.O.O.F. 2 = 16210318 V4
I □ RÚN 598010297 - 1 Frl.
I* Akureyrarkirkja.
Messaö verður n.k. sunnu- |
I dag kl. 2 e.h. Minnst verður I
J látinna. Sálmar: 418-428-202 *
| -51-495. Kirkjukaffi í kapell- |
' unni á eftir messu.
B.S. J
. Sunnudagaskóli Akureyrar- J
| kirkju veröur n.k. sunnudag |
I kl. 11 f.h. öll börn velkomin. 1
Sóknarprestar. !
IMÖðruvailaklausturs presta- .
kall. Guðþjónusta í Möðru- I
| vallakirkju n.k. sunnudag 2. I
Inóvember kl. 2 e.h.
Sóknarprestur. I
I Sjónarhæö.
J Almenn samkoma n.k. sunnu
Idag kl. 17.00. Drengjafundur
á laugardag kl. 13.00. Sýndar
| veröa myndir frá Grænlandi.
ISunnudagaskóli í Glerár- |
skóla kl. 13.15. Verið velkom- 1
|in.
| Kristniboðs- og æskulýðs- ■
| vlka I Zion.
ISamkomur á hverju kvöldi |
vikuna 2.-9. nóv. að báðum ■
| dögum meðtöldum. Fjöl- I
Ibreytt dagskrá. Sýndar verða |
myndir frá Eþíópíu. Ræöu- ■
| menn: Benedikt Arnkelsson •
Icand. theol. Jónas Þórisson I
kristniboði, Sr. Pétur Þórár- ■
| insson, Hálsi o.fl. Sönghópur I
Isér um söng og hljóðfæra- |
slátt. Samkomurnar hefjast j
I kl. 8.30. Allir eru velkomnir. I
| HJálpræðisherlnn.
I Á föstudögum kl. 17 er „opiö *
| hús“ í Strandgötu 21. Sunnu- |
J daginn n.k. kl. 13.30 sunnu- 1
| dagaskóli fyrir börn og kl. 17 J
1 almenn samkoma.
J Á mánudögum kl. 16 heimilis 1
| samband fyrir konur. Veriö J
| velkomin.
I Fjölskylduhátfð Ferðafélags ■
|Akureyrar verður að Lauga- I
Iborg n.k. laugardag. Sjá nán- I
ar í auglýsingu inn í blað- ■
| inu. Stjórnin.
j I
1 Lionsklúbburinn Hængur
Fundur verður haldinn að |
| Hótel KEA fimmtudaginn 30. 1
| okt. kl. 19.15. - Stjórnin.
■ Frá Náttúrulækningafélagi
I Akureyrar.
| Þeir félagsmenn er eiga eftir J
jað gera skil á útsendum I
* miðum í landshappdrætti I
I N.L.F.I. eru vinsamlegast j
jbeðnir að gera skil eigi síðar I
len mánudaginn 3. nóvember I
|,n.k. til Laufeyjar í Amaro á j
■verslunartíma.
Stjórnin.
J Brúðhjón.
|Hinn 25. okt. s.l. voru gefin |
Isaman í hjónaband I Akureyr- ■
arkirkju: Helga Sigurlaug I
| Aðalgeirsdóttir, verkakona |
og Egill Sölvason, verka- ■
maður. Heimili þeirra verður I
|að Hjallalundi 17 e. |
Körfuknattleikur:
Þór-Grindavík
næsta laugardag
Næstkomandi laugardag
leikur 1. deildarlið Þórssinn
annan leik í körfuboltamót-
inu. Grindvíkingar koma
norður og spila við Þór i
fþróttaskemmunni á laugar-
daginn kl. 3.00.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og
jarðarför móður okkar, stjúpmóður, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
HELGU JÓNSDÓTTUR,
Skarðshlíð 11E, Akureyri.
Haukur Einarsson, Guðrún Kristjánsdóttir.
Ingvi Jón Einarsson, Ingunn Stefánsdóttir.
Áslaug Einarsdóttir.
Sigurður O. Sigurðsson, Herdis Sigurjónsdóttir.
Einar Sigurðsson, Ásta Tómasdóttir.
Þorgrímur Sigurðsson, Rósa Arnaldsdóttir
börn og barnabörn.
Þetta unga fólk hélt um daginn
hlutaveltu og lét ágóðann kr.
13.261.- renna í byggingarsjóð
Sjálfsbjargar. Frá vinstri talið
eru þetta Einar Erlendsson,
Þorsteinn Halldórsson, Eva
Haraldsdóttir, Snorri Snorra-
son, Helga Erlingsdóttir og
Kristján Ingimarsson. r
Guðrún Thorarensen og Tinna
Stefánsdóttir efndu til hluta-
veltu og létu afraksturinn ganga
til Barnadeildar Fjórðungs-
ijúkrahússins.
Hafi þau bestu þakkir fyrir.
Þakkarávarp
L
Þökkum af alhug börnum okkar, tengdabömum,
barnabörnum, systkinum, vinum og kunningjum
gjafir, fögur blóm, skeyti og heimsóknir á gullbrúð-
kaupsdegi okkar þann 22. október s.l. og gerðu
þannig daginn að Ijúfri minningarperlu i lifi okkar.
Blessun Guðs varöi veg ykkar allra. \
Laufey og Skarphéðin Ásgeirsson. \
Smáauglýsingar
íbúð óskast.
Reglusamur og áreiðan-
legur kennari óskar að
taka á leigu íbúð frá og
með 1. nóvember að
telja. Góð fyrirfram
greiðsla. Uppl. í síma
24958.
Tapað.
Fyrir skömmu hvarf
Fender rafmagnsgítar úr
sal Möðruvalla. Þeir sem
geta gefið einhverjar
upplýsingar eru beðnir
að láta vita í síma 21389.
Takið eftir!
Kvenfélagið Hlíf heldur
kökubasar á Hótel Varð-
borg sunnud. 2. nóvem-
ber kl. 15.00. - Gerið góð
kaup. Allur ágóði rennur
til tækjakaupa fyrir barna
deild F.S.A.
* '
Nýkomið:
Úlpur vatteraðar.
Ullarjakkar.
Húfur og treflar.
Pils plíseruð,
einnig bein ullar-
pils.
Síðbuxur stærðir
40-48.
Töskur nýjar
gerðir.
Markaðurinn
r-------------------i
Bílasalan Stórholt
Volvo 244 Gl. sjálfsk.
Volvo 244 L. sjálfsk. með vökvastýri.
Volvo 264 sjálfsk.
Mazda 929 L.
Saab 99 Gle. 5 dyra sjálfsk.
Galant 1600.
Mazda 929 station sjálfsk.
Mazda 323 station.
Mazda 323 sjálfsk.
Toyota Cressida h/t sjálfsk.
Daihatsu Charade.
Daihatsu Charmant.
Galant station 1600.
Galant 200 GLX.
Galant 1600 GL.
Subaru GFT 5 gíra h/t.
Mazda 929 L
Mazda 929 L station sjálfsk.
árfl. km/þúa. m.kr.
79 30 10
77 56 7.7
78 31 10
79 7.5
'80 6 14.5
77 68 5.3
78 30 6.5
'80 8 5.7
79 25 5.5
78 42 6.7
'80 12 5.2
79 14 5.0
'80 6
79 3 7.5
79 24 6.5
79 5 5.2
’80 ’80 4 8.0
Okkur vantar jeppa á söluskrá.
Mikil Bílasaia - innisalur.
BfLASALAN STÓRHOLT
Grfinufélagsgötu 45 - Akureyri
Sfmar: 23300 og 25484
Birgir Styrmisson spyr forráða-
menn skíðamála í Hlíðarfjalli.
Hvers vegna er aðstaða í Hlíðar-
fjalli ekki stórlega bætt?
Reynsla sýnir að þegar skíða-
færi gefst eru óhóflegar biðraðir
við þær lyftur sem fyrir eru. Eru
einhverjar breytingar fyrirhug-
aðar í Hlíðarfjalli hvað þetta
varðar nú í vetur?
Blaðið sneri sér til fvars Sig-
mundssonar af þessu tilefni og
fer svar hans hér á eftir:
Fyrir síðustu bæjarstjórnar-
kosningar þótti bæjarfulltrúum
nauðsynlegt að stórefla aðstöðu
í Hlíðarfjalli. í því sambandi
var samin 4 ára framkvæmda-
áætlun.
Veigamestu verkefni þessarar
áætlunar voru kaup á nýjum
troðara, bygging þjónustuhúss
við Strýtu, bygging nýrrar lyftu
í Hjallabrekku, lenging Stromp-
lyftu, bygging áhaldageymslu
við Skíðastaði og endurbygging
stökkbrautar við Ásgarð.
Þessar framkvæmdir áttu að
vera langt komnar á þessu ári. í
dag er búið að kaupa troðarann,
byggja þjónustuhúsið við
Strýtu, byrjað á lyftubyggingu í
Hjallabraut og lítillega byrjað á
stökkbrautinni.
Við gerð tveggja síðustu Qár-
hagsáætlana hefur framhaldi
þessarar fyrirhuguðu lyftubygg-
ingar verið frestað.
Eins og horfur eru í dag sé ég
engin þau teikn á lofti sem segja
að þessi lyfta verði byggð næsta
ár en það er sú framkvæmd sem
hvað mest er aðkallandi og al-
menningur spyr mest um.
Það væri fróðlegt að heyra
svar bæjarfulltrúa við þessum
spurningum Birgis Styrmis-
sonar.
ívar Sigmundsson.
Bárujárn
Höfum til sölu ódýrt bárujárn.
Breidd 0.91 metri.
Lengdir: 3.0, 3.9, 4.2, 4.8, 5.1 og 6.0 metrar.
Takmarkaðar birgðir.
Hafið samband strax.
MALGEIB ‘YMf
BYGGINGAVERKTAKAR
AKUREYRI
Sími: 21332 - 22333
FLUGLEIDIR
Sérfargjöld á laugardögum
Frá 1. nóvember til 6. desember 1980 verða í gildi
sérfargjöld á laugardögum er nema 50%afvenjulegu
fargjaldi.
Allar nánari upplýsingar í síma 22000.
FLUGLEIÐIR HF.
INNANLANDSFLUG
ÍSLENDINGUR - 7