Íslendingur


Íslendingur - 02.08.1984, Blaðsíða 7

Íslendingur - 02.08.1984, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 2. ÁGUST 1984 íötcudinaur 7 Fimmtudagur Helgarstuðiö byrjar með discóteki frá kl. 21-01 í Sólarsal. Missið ekki af byrjuninni. Föstudagur og Laugardagur og mánudagur sunnudagur SUMARGLEÐIN Miðasala frá kl. 15, báða dagana. Ósóttar pantanir seldar öðrum eftir kl. 17. Opnað kl. 19. Kristján Guðmundsson leikur fyrir matargesti. Hinie eldfjörugu Lands- hornaflakkarar sjá um fjörið ásamt discóteki. H.L.H. mætir á svæðið „í rokkbuxum og striga- skóm”. Blaðbera vantar á Oddeyrina j5,(ntosœ ÍIVINNA - ATVINNA Vistheimilið Sólborg Akureyri. Staða forstöðumanns Vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á rekstri heimilisins og útibúa þess er stofnað til nýrrar stöðu forsöðumanns. Stöðunni fylgir umsjón og skipulag faglegs starfs innan vistheimnilisins. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á sviði stjórnunnar og staðgóða þekkingu á meðferð og þjónustu við þroskahefta. Skriflegar unsóknir sem greinir frá menntun og fyrri störfum sendist til formanns svæðisstjórnar, Egils Olgeirssonar, Baldursbraut 9 Húsavík. Hann veitir einnig allar nánari upplýsingar. Sími hans er 96-41875 og 96-41422. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 1984. Svæðisstjórn Norðurlandsumdæmis eystra um málefni fatlaðra. Lausar stöður Á skattstofu Norðurlands eystra eru lausar til um- sóknar tvær stöður fulJtrúa til starfa við skatteftir- lit. Nausynlegt að umsækjendur séu endurskoð- endur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bók- haldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneyt- inu fyrir 10. ágúst n.k. 10. júlí 1984 Fjármálaráðuneytið. Laus staða Á skattstofu Norðurlands vestra er ein laus staða fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skatt- skilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneyt- inu fyrir 10. ágúst n.k. 10. júlí 1984 Fjármálaráðuneytið. Ymislegt Rladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 2. ágúst bænastund. Samkoma á sunnudag 5. ágúst fellur niður vegna samkomu á Hjálpræðis- hernum. Allir velkomnir. Hvltasunnusöfnuðurínn. Sjónarhæð. Rmmtudagur 2. ágúst: Bibliulestur kl. 20.30. Sunnudagur 5. ágúst: Almenn sam- koma kl. 17.00. Menn frá Færeyjum tala. Allir hjartanlega velkomnir. Föstudaginn 3. ágúst kl. 20.30 verður fagnaðarsamkoma fyrír nýju for- ingjana á Hjálpræðishernum Hvanna- völlum 10. Daníel Óskarsson stjórnar. Sunnudaginn 5. ágúst kl. 20.30 sam- koma. Anne Maríe og Harold Rein- holdtsen stjórna og tala. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn Sumarsamkomur veröa haldnar i Kristiboðshúsinu Zion þriðjudaginn 7., miðvikudaginn 8. og fimmtudaginn 9. ágúst. Samkomurnar byrja kl. 20.30 öll kvöldin. Ræðumaður verður norðmaðurínn Gunnar Hamnöy. Mikill söngur verður á samkomunum. Komið og heyrið Guðs orð. Krístniboðssambandið. Barnadeild FSA var afhent kr. 435,00 sem er ágóði af hlutaveltu. Gefendur voru Ása Birna og Huld Sif Birgis- dætur, Stapasiðu 7 og Vala Tryggva- dóttir og Heimir Tryggvason, Stapa- siðu 1. Með þakklætiþ Starfsfólk Barnadeildar. Turbomatic Bylting segjum við: Hvers vegna? - spyrjið þið INÝ HÖNNUN Stálpotturinn og stálgrindin i nýju Candy þvottavélunum er verkfræði- legt afrek. Stálið er fellt eða pressað saman á samskeytum, þannig að styrkleiki og tæringarvörn verður miklu meiri en venjulegt er. Þessi nýja hönnun sparar líka raf- magnsnotkun og vatnsnotkun, ef miðað er við aðrar þvottavélageröir. LÍKA ÞURRKARI Merkin hér fyrir neðan sérðu á stillirofa fyrir þurrkun. Þú getur stillt á „min” eða „max”, allt eftir því magni sem þurrka á, en hámarkið er 2,5 kg af þvotti. Merkin sem þú stillir á gefa eftirtalda möguleika: Ætlað fyrir þvott, sem á að strauja. 20% raki verður eftir í þvottinum. Ætlað fyrir þvott, sem ekkl á að þurfa að strauja, 10% raki verður eftir í þvottinum. % Vel þurrt. a ffl 3ENGIN GUFA Candy Turbomatic tekur inn á sig heitt og kalt vatn eftir vali. Vélin er með innbyggt kerfi (sjá mynd) sem eyöir gufunni sem myndast við þurrkunina. Þetta kemur sér einkar vel ef vélin er notuð á baðherbergi. GLERÁRGÖTU 32 - SÍMI 21867 STONYA.RP um helgina Föstudagur 3. ágúst 18.00 Ölympíuleikamir i Los Angeiis iþróttafréttir frá ólympiuleikunum. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dög- um 13. Þýskur brúðumyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Skonrokk 21.15 Uppreisnin á Bounty Bandarísk Óskarsverðlaunamynd byggð á sannsögulegum heimild- um. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Clark Gable, Franchot Tone, Her- bert Mundin og Movita. Á herskipinu Bounty undir áhöfn- in illa harðstjórn Blighs skips- stjóra og gerir loks uppreisn und- ir forustu Christians Retchers fyrsta stýrimanns. 23.20 Ólympiuleikamir i Los Angeles Iþróttaféttir frá ólympíuleikunum. 00.50 Fréttir i dagskrárlok Laugardagur 4. ágúst 16.00 Ólympíualeikamir i Los Angeles Iþróttafréttir frá ólympiuleikunum 18.30 Ég hélt við ættum stefnumót Danskt sjónvarpsleikrít um hass- reykingar unglinga á skólaaldri. 19.05 Ólympiuleikamir i Los Angelis íþróttafréttir frá ólympiuleikunum i Los Angeles. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 I fullu fjöri Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. c21.00Fred Ákerström á Lista- hátið Sænski söngvarinn Fred Aker- ström flytur lög eftir Bellman og Ruben Nilsson. Upptaka frá hljómleikum i Nor- ræna húsinu þann 7. júní s.l. 21.55 Róttinn mikli Bandarisk biómynd frá 1963. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlutverk: Steve McQueen, James Garner, Richard Atten- borough, James Donald, Charles Bronson, Donald Þleasance og James Cobum. Bandariskum striðsföngum sem hafa orðið uppvisir að flóttatil- raun, er safnað saman i rammlega víggirtar fangabúðir nasista. Þeir gera þegar i stað ráðstafanir til að undirbúa flóttann mikla. 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 5. ágúst 17.00 Ólympiuleikarnir i Los Angeles íþróttafréttir frá ólympíuleikunum. 18.00 Sunnudagashugvekji 18.10 Geimhetjan Sjötti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir böm og unglinga. 18.35 Mika Sænskur framhaldsmyndaflokkur i tólf þáttum um samadrenginn Mikaa og ferð hans meó hrein- dýrið Ossian til Parísar. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Ást Guðs á þar aðveitustöð Hermann Sveinbjörnsson ræðir við Eyþór Stefánsson, tónskáld á Sauðárkróki. Eyþór Stefánsson er landskunnur fyrir sönglög sin og heima i hér- aði hefur hann verið burðarás tveggja menningarþátta, leiklistar og tónlistar, um áratuga skeið. 21.10 Hin bersynduga Annar þáttur. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur i fjórum jjáttum byggður á samnefndri skáldsögu eftir Nathaniel Hawthome. 22.00 Ólympíuleikamlr í Los Angeles iþróttafréttir frá ólympíuleikunum. 23.20 Dagsktárlok

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.