Íslendingur - Ísafold - 24.01.1970, Blaðsíða 11
ISLENDINGUR-fSAFOLD - LAUGARÐAGUR 24. JAN. 1970. 11
DAGBÖK
1
SJÚKRAÞJÓNUSTA
♦ VAKTAUPPLÝSINGAR
vegna þjónustu Iækna og
lyfjabúða á Akureyri eru
gefnar allan sólarhringinn í
síma 11032.
t SJÚKRABIFREIÐ Rauða-
Krossins á Akureyri er
staðsett í Slökkvistöðinni við
Geislagötu, sími 12200.
ÞJÓÐKIRKJUSTARF
> AKUREYRARKIRKJA: -
Messa á sunnudaginn kl.
14. — Níuviknafastan byrj-
ar. — Sálmar: 526, 333, 341,
326, 454. — Þeir, sem óska
eftir aðstoð til að komast til
messunnar hringi á sunnu-
daginn, milli kl. 10,30 og 12,
í síma 21045. — P. S.
♦ Sunnudagaskóli Akureyr-
arkirkju verður á sunnu-
daginn kl. 10,30. — ÖU börn
hjartanlega velkomin. Sókn-
arprestar.
TILKYNNINGAR
♦ Náttúrugripasafnið: - Sýn
ingarsalur opinn á sunnu-
dögum kl. 2—4 síðdegis. —
Skrifstofa og bókasafn opið
á mánudögum kl. 2—7 síðd.
— Tunglsýningin í mynda-
salnum opin á laugardögum
og sunnudögum kl. 2—10 síð
degis. — Skóladeildir geta
fengið að skoða sýningarnar
utan auglýstra tíma. — Sími
safnsins er 12983 og sími
eafnvarðar 61111, Víkur-
bakki (um Dalvík).
♦ Mæðrastyrksnefnd Akur-
eyrar þakkar af alhug öU-
um þeim, sem aðstoðuðu við
jólasöfnunina. — Ennfremur
blöðum bæjarins, verzlunum
og fyrirtækjum, svo og öll-
um öðrum fyrir stórhöfðing-
legar peninga- og fatagjafir.
Síðast en ekki sízt forstjóra
æskulvðsstarfsemi templara
fyrir hans ómetanlegu að-
stoð. — Með beztu ósk um
blessun og brautargengi hins
nýbyrjaða árs. — Mæðra-
styrksnefnd.
I Kristniboðshúsið ZION. -
Sunnudaginn 25. jan: —
Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. —
Öll börn velkomin. — Sam-
koma kl. 8.30 e.h. — Reynir
Hörgdal talar. — AlUr hjart
anlega velkomnir.
♦ SI-'avarnarkonur, Akur-
eyri. — Munið fundinn að
Bjargi mánudaginn 2. febr.
kl. 8,30 e.h. — Deildin sér
um veitingar. — Nefndin.
GIFTINGAR
♦ Þann 17. janúar voru gef-
in saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju Ásta Aðal-
heiður Sigurðardóttir og Þór
Sigursveinn Árnason bifreið
arstjóri. Heimili þeirra verð
ur að Langholti 16, Akureyri.
Ístendittyur
-ísafold
Blað f. Vostfirði, Norðurland og Austur-
land. Regluleg útgáfa um 90 tbl. á ári,
ýmist 8 eða 12 síður. Arsáskr. 300 kr.
Útgefandi: Útgáfufólagið Vörður h.f.
Ritstj. Sæmundur Guðvinss.
Framkv.stjóri: Oddur C. Thoraronsen.
Skrifstoíur að Hafnarstrœti 107, 3. hœð,
Akureyri. Afgreiðslusími 21500, auglýs-
ingasími 21500, ritstjórnarsími 21501.
Prentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. hœð,
Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503.
I
I
I
I
1
I
I
I
s
I
I
I
I
I
I
I
Norræna húsið
í Reykjavík
gengst fyrir sýningu á
VERKUM MARTINS ANDERSEN NEXÖ
í Amtsbókasafninu á Akureyri.
Sunnudaginn 25. þ. m. kl. 16 verður kynning á verk-
um skáldsins. —
Sýnd verður stutt kvikmynd.
Preben Maulengracht Sörensen lektor flytur erindi
á dönsku.
Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona les úr verkum
skáldsins.
Allir velkomnir.
NORRÆNA HÚSIÐ.
AÐALFIJNDUR
klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Akureyri og við
Eyjafjörð verður haldinn að Hótel KEA laugardag-
inn 24. jan. 1970 kl. 2 e. h.
D A G S K R Á :
1. Ávarp formanns klúbbsins.
2. Afhending verðlauna og viðurkenningarmerkja
SAMVINNUTRYGGINGA fyrir öruggan akstur
(5 og 10 ár).
3. Erindi um umferð og umferðarlöggæzlu: hr. Óskar
Ólason yfirlögreglum. umferðarmála í Reykjavík.
4. Drukkið kaffi í boði klúbbsins Öruggur akstur.
5. Aðalfundarstörf.
6. Ný umferðarkvikmynd er nefnist Vetrarakstur.
Allir klúbbfélagar, er hlotið hafa viðurkenningarmerki
Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur, svo og aðrir,
er tryggja bifreiðir sínar hjá Samvinnutryggingum, vel-
komnir.
STJÓRN KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR.
LTSALA - LTSALA
ÚTSALA HEFST MÁNUDAGINN 26. JANÚAR.
Bjóðum alls konar FATNAÐ á börn og fullorðna, —
SNYRTIVÖRUR, TAUBÚTA og margt fleira á mjög
lágu verði.
Gjörið svo vel að líta inn.
ÚTSALAN VERÐUR I NEÐRI BÚÐINNI.
KLÆÐAVERZLUN
Sigurðar Guðmundssonar hf.
\
Bif reið yðar er
vel tryggð hjá okkur
Vi8 vlljum benda bilreiðaeigendum á eltirtaldar tryggingar og þjónustu hjá Samvinnutryggingum:
Ábyrgðartrygging
i Bónuskerfið hefur sparað bifreiða*
eigendum milljónir króna frá þvf að
Samvlnnutryggingar belttu sér fyrlr þeirrí
nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60%
afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjóntaus ár er
11. árið iðgjaldsfrítt.
©Kaskótrygging
Iðgjaldaafsláttur er atlt að 40%, ef
blfrelð er tjónlaus I eitt ár. — Auk
þess (ækka iðgjöld veruloga, ef sjálfs-
ábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin I
hverju tjónl.
©Hálf-Kaskó
er ný trygging fyrlr allar tegundir og
gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sórlega
lág eða fró kr. 850,00 á óri.
OÖF-trygging
Þetta er dánar- og örorkutrygglng
fyrir ökumenn og farþega. Bætur
eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald
kr. 250,00 á ári.
©Akstur í útlöndum
Viðskiptamenn Samvinnutrygginga
geta íengið alþjóðlegt tryggingar-
skírteini „Green Card", ef þeir ætla utan
með bifreiðir, án aukagjakls.
®10 ára öruggur akstur
Þeir sem tryggt hafa bifreið i 10 ár
hjá Samvinnutryggingum og aldrei
lent I bótaskyldu tjóni, htjóta heiðursmerki
og eru gjaldfriir ellefta árið. Hafa samtals
á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið
þessi verðlaun. 1. mai sl. fengu 225 bifreiða-
eigendur fritt iðgjald og námu brúttóiðgjöld
þeirra kr. 1.148.100,00.
OTekjuafgangur
Unnt hefur verið að greiða tekju-
afgang af bifreiðatryggingum sex
8innum á liðnum árum. Samtals nemur
greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá
því 1949.
®Þegar tjón verður
Alt kapp er lagt á fljótt og sann-
gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu-
tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem
leiðbeina um viðgerðir og endurbætur.
Tryggið bifreið yðar þar sem öruggast og
hagkvæmast er aO tryggja.
SAMVINNUTRYGGINGAR,
ÁRMÚLA 3, SlMI 38500
BVA
byggingavöruverzlun
glerslípun og speglagerd
Litað gler
og sandblásið
ÚRVAL AF MYNSTRUM.
EINNIG SPEGLAR í ÚRVALI.
Byggingavöruverzlun Akureyrur h.f.
Glerúrgötu 20, Akureyrí — Símur 11538 og 12688
Hús til sölu
EINBÝLISHÚS, nýtt, á Ytri Brekkunni.
5 herbergja íbúð í Glerárhverfi. — Skipti við 2 —3 her-
bergja íbúð koma til greina.
5 herbergja íbúðir á Ytri Brekkunni, Glerárhverfi og
Innbænum.
4 herbergja íbúðir á Ytri Brekkunni og Oddeyri.
3 herbergja íbúðir á Ytri Brekkunni og Oddeyri.
Upplýsingar gefur
Ragnar Steinbergsson, hrl.
Hafnarstræti 101, 2. hæð, Akureyri, Sími 1-17-82.
Bifreiðaeigendur!
Bifreiðaverkstæði!
MIKE-
bifreiða-
lyftur
í úrvali. IV2 — 3 — 5
8 tonna.
IV2 og 6 tonn fyrir
verkstæði.
VELADEILD