Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Page 5

Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Page 5
TSLENDINGUR-ÍSAFOLD FIMMTUDAGUR II. NÖV. 1971. 3, HITATÆKI HF. Skipholti 70, Reykjavík - Simar 30200 og 83760 Ný sending. — Örfáum sleðum óráðstafað. Verðið sérlega hagkvæmt. tis? BRIDGESTONE UMBOÐIÐ Á AKUREYRI Frímann Gunnlaugsson. — c/o Sport- og hljóðfæraverzlun Akureyrar, — sími 11510 Vandabir yzt sem innst Traustbyggbir - nýtízkulegir og þægilegir mEBCiWY setur markið hátt Valdimar Kristinsson: Stutt yfirlit um dreif- ingu byggðarinnar á Islandi NORÐURIAND VESTRA 11...... NORDURIAND EYSTRA MIDVESTURLAND II....... AUSTURLAND ilIllllLllLliiii vestfirdir lllllll SUOUtLAND 1901 '10 '20 '30 '30 '30 ‘00 70 '01 '10 '20 '30 '40 '50 '00 '70 '01 '10 '20 '30 '40 30 ‘60 70 '01 '10 '20 '30 '40 '30 '00 70 Hluífallsleg skipting fólksfjöldans eftir kjördæmum, 1901-1970. Eftirfarandi er útdráttur úr grein, sem Valdimar Kristins- son, viðskiptafræðingur, skrif- aði í síðasta hefti Fjármálatíð- inda. Hér er um athyglisvert yfiríit að ræða um þróun byggð ar á íslandi síðasta áratug. I fyrsta hefti Fjármálatíð- inda 1961 birtist grein með sömu yfirskrift. Þar var rætt um dreifingu byggðarinnar og um fó'ksflutninga, einkum á fyrra belmmrri 20. aidar. Lögð var áberzla á að sýna þær bret'tinnar, sem orðið höfðu, cn eínnie var vilcið nokkuð að orcötcnm þeirra. Ekki er ætl- urrn pfí endurtaka það, sem i'crri vn,- ; hessari ere'n. heldur rð'""ns rð b'rfa við töflurnar tö'urn vm fó'ksfjöldann 1970 rn b'”'" púúprt kort um dreif- jnr,,i i-mnc 1 ftcS 1970 ásamt r'”"" nmcQan um breyting- frð 1950. «r;öia„öí á höfuðborg- en bbjtfallsleg h^oari en ^ llr)r;„n e;ns 0g r'-J ' ''f'r’'f'’i"'ndi vfirliti. þar r—' v-' r-.„„(„„i^nd cr einnig fr’lrv’? j-ff rtrS * 7 T C--'YT-oet rtfTori^j cinrjtj. jbl'mfjölda d íM-nrncvqvmðinn OP Suð- ; Mnrfnlli við heild l'inrtclnc Höfuð- ;---e,. IgJjO p„. ;1, Hnfnarfjörður, Seltjarnarnes- r--„r,>o„),r„nniIr jF^essa r*„ :\„T-„„ J\/Tp‘2fCtlshrCPP nr po Siiönnctnrl.nnH er felið r ' r-i-TU'.-m {jj á Reykja- j-trtr m rx )inn Í Po^nroyf jöfð, 3“ r --- ^ ''faaf,rlnnr,np,,jnn1 „>\ „.. „io? cífs,,cHi hriá ára- 4,,„: 1-' ),„f,,r pröið hlu'falls- c.rnnö fÍÖl<T„n á höfuð- mu ems oe nnnars F'--"„-c„m«;r ifindsins r~ r.—n*n ,,,n 90ö búsund, Oií „<■ jæn jio þúsund ' ’ "r"'hnrnnrsvæðinu og um 7K hncnnri pnnars staðar á Suð Vpct,,ri„nr|i fbar af rúm 5 þús. ; Vo<'*nr’rnoevjiim) eða nær ,70, N,',c„nd. o" 70.5% lands- rmnn'’ svæði, sem er tölu- v„,-t m:nna en tíundi hluti Innrlcinc ; beild. f fvrcfn skipti frá aldamút- um fiölpaði íbúuni Revkjavík- ur ekki hlutfallslega á við íbúa landsins í heild. Þrátt fyrir fjölgun úr 72.4 þús. í 81.7 þús. lækkaði hlutfallstalan úr 40.8 % í 39.9%. Ástæðan fyrir þcssu er fyrst og fremst fjölg- unin í nágrannabyggðum Rekyjavíkur, en einnig minni hlutfallsleg fjölgun á höfuð- borgnrsvæðinu, eins og áður segir. Töluvert hefur verið um bað. að fólk hafi flutt frá Revkjavík til nágrannabæia og hrepna, þar sem það hefur fenffið lóðir, sem það hefur tnIið sér betur henta. Á síð- rsta áratug fjölgaði á Reykja- nesi (sem hér er sama og Fmikjaneskjördæmi) úr 26 í 38 húsund, og hlutfallið hækk rði úr 14.7 í 18.6% lands- mnnna, en það er eini lands- bbttinn. þar sem um hlutfalls- ,'m-i fjö'pnn var að ?æða. Á Miðvesturlandi fjölgaði úi- tæmim 12 þús. í rúm 13 h'« oy dugði það naumlega ui pð bnldn samn hlutfalli af b '„'14mni. Nokkuð fjölgaði j„mð; á. Akranesi og í Borgar- res'. Á Vestfjörðum varð bæði r.-’uni’eruleg og hlutfallsleg 1019 1950 1960 1970 35 8 44.0 50.1 53.2 53.1 61.7 67.8 70.5 l"”kkun á áratuvnum eða úr 1° ^07 nmnns í 10.050 manns r” úr 5.9% í 4.9%. Á ísafirði r'-’kJmði um 45 manns niður í 2.680. Um Norðurland vestra er pncn,, cömi nð sevia. Þar fækk nði um 332 niður í 9.909 ^’-’nns eða úr 5.8% í 4.9%. M„ct rmmaði um fækkunina á p'obifirði. Þar fækkaði um r,',mlocn 500 mnnns niður í ° 1fiT Hins vevar fjölgaði veru l„4,n á Snuðárkróki eða um „-cr 400. hað var upp í 1.600 íb'm. Á Norðurlandi eystra fiölpnði úr 19.769 í 22.225 m*,n.ns. en samt fækkaði þar bb.tfnjJsJepa úr 11.2% i 10.9 %. Þarna fiöleaði verulega í ö'bim kaunstöðunum þremur, cða í Ólafsfirði um tæp 200 manns, á Akureyri um tæplega 2000 manns og á Húsavík um ÞenJesa 500 manns. Á Austurlandi fjölgaði um t’enteea 1000 manns á síðasta áratug, en þar fækkaði hlut- fallsleea úr 5.8 í 5.5%. Nokk- ur fjölgun varð á Seyðisfirði Framhald á bls. 13.

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.