Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Side 6
ft ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÓV. 1971.
Aðalfundur Kjördæmis-
ráðs á IMorðurlandi eysfva
Magnús Jónsson alþingismaður ávarpar fundinn.
Laugardaginn 30. okt. sl.
var haldinn í Sjálfstæðishús-
inu á Akureyri aðalfundur
Kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
fiokksins í Norðurlandskjör-
dænri eystra. 43 fulltrúar
mættu til þings aulc þing-
manna kjördæmisins, Magnús-
ar Jónssonar og Lárusar Jóns-
sonar.
í upphafi fundarins minnt-
ist Maríus Helgason frú Her-
varar Ásgrímsdóttur, eigin-
konu Gísla Jónssonar, fyrsta
formanns kjördæmisráðsins,
sem lézt fáum dögum áður.
Risu fundarmenn úr sætum í
minningu hennar.
Síðan flutti formaður kjör-
dæmisráðs skýrslu stjórnar. I
henni kom fram, að mesta
starfið á árinu hafði verið við
alþingiskosningarnar. Þakkaði
Maríus öllum þeim, sem unnu
af dugnaði og ósérplægni að
undirbúningi kosninganna,
hvatti hann menn til að hefj-
ast nú þegar handa um undir-
búning næstu kosninga. Ekki
mætti slaka á, heldur skyldu
menn ávallt vera viðbúnir. Á
árinu flutti skrifstofa kjördæm
isráðsins í núverandi húsnæði
að Kaupvangsstræti 4. Kvað
hann húsnæðið vera mjög vel
staðsett og hvatti menn lil að
notfæra sér þá þjónustu, er
hún hefur upp á að bjóða.
Gat hann síðan erindrekst-
urs þeirra Lárusar Jónssonar
og Halldórs Blöndal á sl. vori.
Þeir ferðuðust vítt og breitt
um kjördæmið, mættu á fund-
um og hittu menn að máii.
Nýlega var samið við Jakob
Ó. Pétursson, fyrrverandi rit-
stjóra, um að hann verði á
skrifstofu flokksins einn
klukkutíma á dag, milli kl. 5
og 6 á virkum dögum.
Að lokum þakkaði Maríus
meðstjórnendum sínum kær-
lega fyrir vel unnin störf og
ánægjulegt samstarf. Gat hann
síðan þess, að hann gæfi elcki
kost á sér til endurkjörs, þar
sem heilsan hefði ekki verið
góð upp á síðkastið og hann
væri tekinn að reskjast.
Þá voru reikningar kjör-
dæmisráðs lesnir upp og sam-
þykktir samhljóða.
Samþykkt var að ársgjald
félaganna til kjördæmisráðs
yrði óbreytt, kr. 15.00 á hvern
fullgildan félagsmann.
Magnús Jónsson alþingis-
maður ræddi stjórnmálavið-
horfið. Ræddi hann nokkuð
hið nýja viðhorf, sem við
flokknum blasir, sem stjórnar
andstöðuflokki. Sagði hann, að
Sjálfstæðisflokkurinn myndi
eftir sem áður taka ábyrga af-
stöðu til málanna. Hið sama
var ekki aðaleinkenni núver-
andi valdhafa meðan þeir voru
í stjórnarandstöðu. Nú hafa
til dæmis gífuryrði Halldórs
E. Sigurðssonar komið honum
í koll.
Sagði Magnús, að úrslit
kosninganna í vor hafi vissu-
lega ollið sér vonbrigðum sem
og öðrum Sjálfstæðismönnum.
Minnti hann þó á, að tap
flokksins nam aðeins 1.3%
eftir 12 ára veru í ríkisstjórn.
Benti hann á, að tap Fram-
sóknarflokksins, sem verið
hefði leðiandi flokkur í stjórn
arandstöðu, væri mun meira.
Hlutfallslega var tap Fram-
sóknar mest í kjördæmi fyrr-
verandi formanns flokksins,
Eysteins Jónssonar. í kjördæmi
núverandi forsætisráðherra og
formanns flokksins, Ólafs Jó-
hannessonar, töpuðu Fram-
skapa pólitíska samstöðu í
Segir þetta sína sögu.
Lárus Jónsson talaði um at-
vinnumál, en ræddi síðan sam-
göngur og úrbætur á þeim í
kjördæminu. Um orkumál
sagði hann, að nú væri komið
í ljós, hvernig ríkissljórnin
ætlaði að taka á þeim málum.
Ráðherra skýrði frá fyrirætl-
unum, sem heimamenn væru
ekki hafðir með í ráðum. Þá
talaði hann um læknamál,
skólamál og í því sambandi
aðstöðu ungs fólks úr strjál-
býlinu til framhaldsnáms.
Á fundinum bar margt á
góma, um hafnarmál, sam-
göngumál, skólamál og m. fl.
Tóku flestir fundarmenn til
máls og ræddu m. a. drög að
ályktun fundarins.
Voru eftirfarandi á'yktanir
samþykktar:
i. KJÖRDÆMISMÁL
1. Kjördæniisráð Sjálfstæð-
isfélaganna í Norðurlandskjör
dæmi eystra skorar á stjórn-
völd að gera þegar í stað ráö-
stafanir til þess að af'a fjár
til samgönguáætlunar fyrir
Norðurland, sem nú er verið
að gera á vegum samtaka Norð
lendinga og Et'nahagsstofnun-
arinnar. Ljóst er, að koma
verður til stórátak í samgöngu
og hafnarmálum fjórðungsins,
ef takast á að trgygja grósku
og vaxandi atvinnulíf á Norð-
urlandi, en um leið verði séð
fyrir rekstraröryggi hafnanna
til frambúðar. Jafnframt verði
áfram unnið að eflingu at-
vinnulífsins i kjördæminu, svo
sem höguðáherzla hefur verið
lögð á undanfarin ár.
2. ICjördæmisráð bendir á,
að ódýr orka er undirstaða
framfara og vaxandi atvinnu-
lífs á Norðurlandi. Því telur
kjördæmisráð brýna nauðsyn
bera til að hraða sem mest
undirbúningi og framkvæmd-
um við hagkvæmar virkjanir
norðanlands, jafnframt því
sem stefnt sé að samtengingu
orkuveitusvæða bæði innan
fjórðungsins og milli lands-
hluta, þegar tímabært verður.
Telur ráðið fráleitt að teknar
séu ákvarðanir í þessum mál-
um nema í samráði við sveit-
arstjórnir í fjórðungnum og
samtök þeirra.
Kjördæmisráð fagnar tillög-
um fyrrv. ríkisstjórnar um
stældcun og stóreflingu Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri.
3. Ráðið telur læknaskort-
inn tvímælalaust mesta félags-
lega vanda, sem við er að
glíma á Norðurlandi eystra
um þessar mundir. Þar sem
telja má að fuilkomið neyðar-
ástand ríki í þessu efni í mörg
um byggðarlögum, skorar kjör
dæmisráð á hlutaöeigandi að-
ila að gera stórauknar örygg-
isráðstafanir til bráðabirgða á
þessu sviði meðan leitnð er
að frambúðarlausn. I því sam
bandi iná benda á að gcrðar
verði ráðstafanir til þess að
halda uppi öruggum samgöng-
um á landi og bætt skilvrði til
sjúkraflugs.
4. Kjördæmisráð lýsir á-
nægju sinni yfir þeim miklu
frnmkvæmdum, sem nú eru í
kjördæminu á sviði skólabygg
inag. Jafnframt skorar kjör-
dæmisráð á hlutaðeigandi að-
ila að stórbæta aðstöðu æsku-
fólks úr strjálbýli til framhalds
náms, bæði með beinurn náms
stvrkjum, svo að aðstaðan
verði fjárhagslega jöfn milli
æskufólks til framhaldsnáms,
hvar sem það bvr á landinu,
og einn'g með öðrum hætti, t.
d. með starfræks'u fle'ri mötu
neyta og heimavista á heim
1 '"•v>^iic«!töðiim, bar sem flest
ir iinn'ingar úr striálbý'i sækja
framhaldsskóla. Enn fiemur
lemnir kjördæmisráö áhetzlu á
n.miðsýn bess að í fjórðungn-
um s5u starfandi sérkennarar
0^ sá'f.ræðinvar. scm skólarn-
'r hnfi aðgang að.
!». T ANrMHRT G’SMÁL
Sjálfstæðirmenn hafa jafn-
an laat höfuðáherzlu á að
skaoa nóliífska samsföðu í
landhelgismálinu. Af því gat
Eftirfarandi til'öqur voru
samhvkktar á haustbinoi Um-
dæmísstúkunnar nr. 5, sem
h!''d'ð var á Akureyri hann 24.
október sl.:
1. H:,usthinv umdæm'sstúk-
unnar nr. 5 telur nmtðs'm'e°t
að ö'l hinrtindissamtök í 'and-
inu taki höndum saman til að
v'nna ae<m aukinni áfenais-
nautn. Framkvæmdanefndinni
er falið að leita samvinnu við
stjórnir bindindissamtaka í
bænnm í hessu skyni.
2. Þingið varar við áfram-
haldandi tilhneigineu ti! að
levfa sölu áfenes öls í land-
inu og bendir á reynslu Svía í
því efni.
þó ekki orðið fyrir síðustu al-
þingiskosningar vegna afstöðu
þáverandi stjórnarandstöðu. —
Þrátt fyrir afdráttarlausar yf-
irlýsingar núverandi ríkisstjórn
ar um sarnráð við stjórnarand-
stöðuna í þessu mesta lífshags
munamáli þjóðarinnar, hefur
ríkisstjórnin nú lagt fyrir Al-
þingi tillögu til þingsályktunar
í málinu án þess að að taka
þar til greina þær tillögur
Sjálfstæðismanna, sem yrðu
málstað okkar tvímælalaust til
styrktar. Kjördæmisráð harm-
ar hessi vinnubrögð og hvetu>-
eindregið til viðræðna milli
a'Ira hineflokka um endanleg-
an t'l'öguflutning á Alþingi,
har scm a'ejör samstaða í land
helgismá'inu er lífsnauðsvn.
IÍL ÖRYGGÍS- OG
VARNARMÁL
Kiördæmisráð Htur mjög al
var'eeum aimum hau báftn'kil
í örveeis- og varnarmálum
bióðnWrinoi*, sem orðið hafa
v'ð vn'dctök'i núverandi rík-
s$s*iAmnr. í fvrsta sinn I sögu
lprvit-’'ns heh'.r kommúnisfum
ver'ð fnh’n veru'eg afckinti af
Qrvrmis- oct varmrmá'um. Sem
e’" ?mr háttur he'rrar meein-'
5+c.rnii friondinua í utanríkis-
múhtrr, nö sk'm sér í sveit
m°ð ve'imtnim hióðum. Kjör-
d^rni-rS.N tnlnr rétt að eudur-
s'rvðn varnarsamnin<u'nn við
]0nnr!-'vUc*r! með h"ðcjón af ör
t-ani inndcíns að''dnr okkar
?ð N?To, svo oe r'kjandi á-
sfands í a'hjóðamálum.
3. Þin°'ð harnmr pltlrna á-
frnin’ctv'tt'n iinnUnvn m hend-
'r á nf\ U''l-» + 'i rnð opmt hnnni
er fó'rdmrni fore1dra oa bætt
Vtrtrtn'di l-inhrtihttu '""ntrcnnt
h't'niv hnð Knivri r»!ndrpcTfl11 Ósl\
Ul lon<rr''l”nn'if í ha"niirn a'ð
't’ilrið vcrfSt eft'rlit m"ð hví,
af'i ttnaiinrr'if aeti fene'ð ó'öe-
lnat áfenví.
4. Þino'ð faartar hvi að T’kis
stiórn'n hefur afnum'ð h'unn-
indi ráðharra y'ð 'nu'cann á á-
fena' oa tóha'ci til ein'caafnota
o° undract hvað-sá ðsiðnr hef
ur varað 'enei.
5. Þ'naið fe'ur framkvæmda
nefnd s'nni að láta fram fara
eins ntik'a rev'uhoðun í unt-
dæminu eins og hægt er.
Fráfarandi formaður Kjördæmisráðs, Maríus Helgason, flytur skýrslu stjórnar.
Forðumst áfenga ölíð