Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Qupperneq 7

Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Qupperneq 7
MWItfl Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbínu 1500 — 2300 sn/mín. 98-374 „A“ hestöfl. 108-412 „B“ hestöfl. Stimplihraði frá 6.5 til 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 ntm iöng, 1090 mm breið, 1040 ntm há og vigt- ar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & Co. Vesturgötu 16 — Reykjavík. STIMPLAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR Umboð á Akureyri: BÓICVAL Hafnarstræti 94, sími 12734. ISLENDINGUR-ISAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÓV. 1971. HUSNÆÐSSWIALASTOFNUN rikisins ámmm Eindaginn 1. fcbrúar 1972 fyrir lánsumsóknir vegna íbúða í smíðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeigandi aðila á neðangreindum atriðum: 1. Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta ári, 1972, og vilja koma til greina við veit- ingu lánsloforða á því ári, skulu senda lánsum- sóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskilduni gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1972. 2. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum er hyggj- ast sækja um framhaldslán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnun- inni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. 3. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrir- tæki, er hyggjast sækja um Ián tii byggingar leigu- íbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. 5. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971, HOSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Námskeið Námskeið í TEIICNINGU OG MEÐFERÐ LITA hefst í Gagnfræðaskólanum föstudaginn 12. þ. m. kl. 5 e. h. Kennari: Einar Helgason. Innritun í Gagnfræðaskólanum er hjá kennaranum og Ingólfi Ármannssyni, og á skrifstofu æskulýðsráðs, Hafnarstræti 100, sími 12722. ÆSICULÝÐSRÁÐ AICUREYRAR. Síminn er 21500 ÍSLENDIIMGIJR—ÍSAFOLD garn frá Géfjuni ... og góð flik er á næsta leiti DR/M.ON:BABr' • DRAION-SPORT CEFJUN AKUREYRI SÓLÓ- HÚSGÓGIM ERU STERK OG STlLHREIN SELjUM STÁLHÚSGÖGN I ELDHÚS, FÉLAGSHEIMILI, SICRIFSTOFUR OG VÍÐAR. SENDUM I PÖSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER. * * SOLOHUSGOGIM HF. Hringbraut 121 — Reykjavík — Sími 21832. RÍKISITVARPIÐ Auglýsingasímar 22274 — 22275

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.