Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Side 8
a ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÖV. 1971.
Íslendingur-ÍsafoM
Útgefandi:
Ritstjóri og ábyrgðarniaður:
Fréttaritstjórar:
Framkvæmdastjóri:
Skrifstofur:
Ritstjórnarsími:
Afgreiðslu- og auglýsingasími:
Prentsmiðja:
Sími prentsmiðju:
Otgáfufélagið Vörður.
Lárus Jónsson.
Jens Rúnar Ingólfsson
Páll Hermannsson
Oddur C. Thorarensen.
Kaupvangsstræti 4, 2. hæð, Akureyri
21500
21501
Gierárgötu 32, 2. hæð, Akureyri.
21503
ORKUIVIÁL NOROLEND9NGA
Fiá því hefur verið skýrt í blöðum, að iðnaðar- og orkuráð-
herra, Magnús Kjartansson, hafi lagí fyrir ríkisstjórnina tillögur
sem eiga að vera grundvöilur að lausn Laxánnálsins. Tillögur
þessar eru með þeim endemum, að verði þær samþykktar í ríkis-
stjórninni og framkvæmdar með vaidboði að sunnan, er um að
ræða fáheyrðusíu valdníðslu og eignaupptöku, sem sögur fara af
á síðari tímum. Ástæða er til að undirstrika þau vinnubrögð, sem
hér eru við höfð. Án vitundar stjórnar Laxárvirkjunar og án vit-
undar bæjarstjórnar Akureyrar, sem er eignaraðili meirihluta
þessa orkuvers, leggur iðnaðarráðherra fram tillögur, sem í aun
merkja að Laxárvirkjun skuli Iögð niður að verulegu eða öliu
leyti. Sanitímis þessu tekur iðnaðarráðherra upp þá stefnu, að nú
skuli hætt öllum tilraunum til virkjana á Norðurlandi og að Norð-
lendingar verði að eiga orkuöflun sína svo til alla undir há-
spennulínu, sem lögð verði yfir öræfi landsins.
Það er mál út af fyrir sig, að ef úr línulögn yrði, myndi það
kosta Norðlendinga lauslega áætlað milli 50 til 60 milljónir
króna árlega í dýrari raforku. Þetta er einungis eftir öðru, sem
Norðlendingar mega þola af hendi þessa ráðherra. Þeir verða
nú að greiða jöfnunarverð á raforku, sein fellt hefur verið niður
á þeim, sein nota orku frá virkjunum SV-Iands. Sú misjöfnun í
skattheimtu er einnig talin nema mörgum tugum milljóna króna
á yfirstandandi ári. Eitthvað mun það líka kosta Norðlendinga
að núverandi virkjanir í Laxá verði lagðar niður. Þar er um
afskrifaðar eignir að ræða, sem framleiða nú einna ódýrasta
raforku á íslandi. Það alvarlcgasta í þessu máli er þó að nieð
þeirri stefnu, sem orkuráðherra ætlar sér með valdboði að
þröngva upp á Norðlendinga, verður rekstraröryggi atvinnu- og
heimiiisfækja á Norðurlaiidi svo ótryggt að það mun hafa ófyr-
irsjáanlegar afleiðingar. Ef „hundurinn að sunnan“ bilar uppi á
öræfum í vonzku veðri, eins og stundum koma þar um slóðir,
veit enginn hvað viðgerð gæti dregizt lengi. Hús, sem annað
tveggja eru hituð upp með rafmagni eða þurfa rafmagn til olíu-
hitunar, gætu þurft að vera án hita dögum og jafnvel vikum
saman. Iðnaðurin nmyndi lamast og vera í sífelldri óvissu uni
að nauðsynlegustu vélar gætu gengið. Þetta er sá aðbúnaður í
orkumálum, sem núverandi orku- og iðnaðarráðherra ætlað
Norðlendingum.
Sú stefna, sem Fjórðungssamband Norðlendinga — samtök
'heimamanna á Norðurlandi — hefur markað í orkumálum, er
því ekki út í bláinn. Fjórðungssambandið hefur lagt ítrekaða
áherzlu á að hraðað verði undirbúningi og framkvæind hag-
kvæmra virkjana á Norðurlandi og þegar tímabært þyki og nægi-
legt rekstraröryggi hefur skapazt vegna meiri orkuframleiðslu
nyrðra, yrði stefnt að því að tengja saman orkuveitúsvæðin
nyrðra og syðra. Það er hvorki meira né minna en lífshagsmuna-
mál Norðlendinga að þessi stefna verði framkvæmd. Þrátt fyrir
fögur orð í „stjórnarsáttmálanum“ um að núverandi ríkisstjórn
ætli að hafa sérstök saniráð við samtök heimamanna um upp-
byggingu landsbyggðarinnar, hefur Fjórðungssambandið einung-
is fengið þau svör á fundum með ráðherrunum, að þeirra sé
mátturinn og dýrðin í lífshagsmunamáli Norðlendinga. Ríkis-
stjórnin ætli að segja Norðiendingum fyrir verkum í þessu máli,
sennilega vegna þess að hún hafi mildu meira vit á því hvernig
staðið skuli að uppbyggingu Norðurlands en það fólk, sem þar
býr. Þáttur Framsólcnarráðherranna er aumlegri í þessu máli en
svo að orð fái lýst. í afstöðu þeirra birtist Norðlendingum ljóst
dæmi um, hvað þeir beygja sig djúpt fyrir kommúnistum, sem
eru hinir sönnu valdhafar í núverandi ríkisstjðrn.
Asmundur Einarsson:
líalda sfri
lokið, það
breytt uin
íbmi er ekki
befur aðeius
eðli
Því er oftsinnis haldið
fram að tíma kalda stríðsins
hafi lokið fyrir fáeinum ár-
um og tímabil tiltölulega frið
samlegrar sambúðar austurs
og vesturs hafi gengið í garð.
Þessi skoðun á núverandi á-
standi í alþjóðamálum á al-
mennustu fylgi að fagna,
enda þótt raunsæir aðilar
reyni stundum að benda á
það sem meginstaðreynd, að
kalda stríðinu sé ekki lokið;
það hafi aðeins breytt um
eðli.
Það er mikið til í þessari
skoðun. Strangt tekið eru
markmið stórveldani',a 6-
breytt í Evrópu. Eitt helzta
markmið Sovétríkjanna er að
bafa Austur Evrópuríkin scr
undirgefin, hernaðarlega,
efnahagslega og þar með
stjórnmálalega. Bandaríkin
leggja áherzlu á að Sovét-
ríkin lini tökin á Austur Ev-
rópu og veiti sérhveriu rikj-
anna aukið sjálfræði og trygg
ingu gegn vopnaðrí íhlutun
um málefni þeirra. Markmið-
ið með ulanríkisstefnu Sovét
ríkjanna í Evrópu er að draga
úr áhrifum og beinum afskipt
um Bnndaríkjanna í þessum
heimshluta og helzta aðferð
þeirra er að vinna að fækk-
ui bandarískra nennanna í
álfunni.
Almenningur lætur sig
litlu skipta þótt meginmark-
mið Stórveldanna hafi lítið
eða ekki breytzt. I augum
hans cr aðalatriðið að sam-
skipti stórveldanna virðast
vinsamlegri en þau hafa ver-
ið um árabil. Þessi afstaða a!
mcnnings cr skiljanleg. Meg-
inlandsþjóðirnar óttuðust
lengi að til styrjaldar kynni
að lcoma út af Berlín. Sá ótti
er að vísu fyrir löngu dofn-
aður, en nú hefur Berlínar-
deilan formlega verið útkljáð
með samningum fjórvcld-
anna. Viðkvæm deilumál
Það virðist ekki leika mikill :
vafi á því að henni var ætl- :
að að styrkja málstað þeirra. :
sem töldu orðið nægilega l'rið :
vænlegt í Evrópu til að :
Banda ríkjamenn gaétu að :
ósekju dregið úr herliði sínu :
þar. Bandaríkjamenn og aðr- :
ar þjóðir Atlantshafsbanda- :
lagsins svöruðu mcð hug- :
myndinni um viðræður og :
gagnkvæma fælckun í herjurn :
Atlantshafs-og Varsjárbanda :
lagsins. Var jafnframt lagt ti! :
að viðræður um fækkun yrðu :
látnar fara fram áður en ör- :
ygeismálaráðstefnan yrði :
haldin. Tillaga Bandaríkj- :
anna og Atlantshafsbanda- :
lagsins bvggist meðal anrmrs :
á þeirri hugsun að fækkun :
muni óhjákvæmjléga leiða til :
þess að tök Sovétríkjanna á :
Austur Evrópuríkjunum :
muni minnka. Sovétríkin :
hafa ekki beinlínis lýst sig :
andvíg huamyndinni um þess :
ar viðræður, en framköma :
(ieirra í Austur Evrópu, t. d. ■
gagnvart Tékkóslóvakíu og :
Rúmeníu, bendir hins vegar ;
ekki til að þeir hyggist breyta :
um stefnu í aðalatriðum. :
í ágúst sl. fór sovézki am- ■
bassadorinn í Rúmeníu fli ■
fundar við forseta landsins, ■
Ceausescu. Hvað svo sein ■
þeim fór á milli, þá cr svo •
mikið víst að forsetinn kall- ■
aði í skyndi tN fundar i rík- ;
isstjórninni og miðstjórn ■
kommúnistaflokksins. Að ■
þeim fundi loknum voru'gefn ■
ar út yfirlýsingar um að Ru- ■
menar mundu ekki láta ■
neyða sig til a ð breyta um \
stefnu. Síðan þetta gerðist ■
hefur forsetinn einnig lýst ■
stuðningi sínum við hug- j
myndir Bandaríkjanna og ■
NATO um gagnkvænm fækk ■
un í herliði í Evrópu. jj
Meðan þetta ástand helzt :
óbreytt, er lítil von um uru- ;
Framhald á bls. 13. :
i
Vestur Þjóðverja og granna
þeirra hafa verið leyst með
samþykki stórveldanna. Ræ!i
er um öryggismálaráðstefnu
Evrópu og gagnkvæma fækk
un í herliði Atlantshafs- og
Varsjárbandalagsins. Almenn
ingur andar léttar eftir ao
hafa legið undir hrokaáróðri
árum saman, hlustað á gagn-
kvæmar hótanir, séð deiiu-
efnin biossa upp. Styrjaldar-
hættan, sem var stöðugt á
næsta leiti, virðist að meslu
iiðin hjá. Stórveldin ieggja
heldur ekki lengur áherzlu á
pólitíska stundarsigra, sem
unnir eru á kostnað almenns
jafnvægis í Evrópu.
Hins vegar leggja þau nú
meira upp úr varanlegri sigr-
um og að þeim er unnið á
annan hátt en áður. f stað
áróðurs kaida stríðsins eru
komnar orðsendingar milli
opinberra aðila, skoðana-
skipti í formlegur og óform-
legum viðræðum, hernaðar-
uppbygging er ekki notuð í
hótanaskyni við almenn'mg.
Við skulum líta á áður-
nefndar hugmyndir um örygg
isráðstefnu og gagnkvæma
fækkun í ljósi meginmark-
miða stórveldanna. Raunsæ-
ir stjórnmálamenn hafa bent
á að hugmyndin um öryggis-
málaráðstefnu kom upp um
svipað leyti og hreyfingunni
fyrir fækkun bandarískra her
manna í Evrópu óx fiskur
um hrygg í Bandaríkjtmum.