Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Side 9

Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Side 9
ISLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÓV. 1971. $ j#ar#maúa AKtREYRARBÆR I IMÓTUIM SÍcIpuSagiiiragu Herðahverfis senn að Ijúka Skipulagsmál Akureyrar eru mjög á döfinni þessa dagana, og lcémur þar margt til, svo sem hinn yfirvofandi lóða- skortur í framtíðinni og heild- arskipulag Akureyrar og þró- un næstu 20 árin. Lóðaskortinum hefur að vísu verið bægt frá að sinni, því nú er að ljúka skipulagn- ingu nýs hverfis, sem nær frá Þingvallastræti og stefnir byggðin til norðurs. Neðstu lóð irnar verða þó töluvert !angt fyrir ofan Hamragerði vegna kvosar, sem ekki er ráögert að byggja í. Nú þegar eru 31 íbúð fok- held í raðhúsum við Dalgerði og Grundargerði. Var þeim út- hlutað til að mæta brýnasta lóðaskortinum, þó svo að skipulag hverfisins hafi ekki verið fullgert. Verið er nú að vinna að á- ætlun um þróun Akureyrarbæj ar fram til 1990, og er þar allt tekið með í reikninginn, jafn- vel ef svo skyldi fara á næstu árum að Pillan yrði bönnuð, og þær afleiðingar í fjölgunar- átt, sem slílct gæti haft. Vinnan við áætlunina er lcomin á góðan rekspöl, og er nú verið að setja upp sýringu á efstu hæð bæjarstjórnarhúss ins við Geislagötu á nokkrum atriðum er áætlunin nær til. Er þar m. a. að finna kort af sýrustigi jarðvegs, heitustu og köldustu staði svæðis þess, er skipulagið nær yfir, athyglis- verðustu staðina í nágrenni bæjarins í satnbandi við ferða inál og margt fleira. Sýningin verður opnuð í kringum næstu mánaðamót, og verða þar til staðar höfundar skipulagsins til að skýra ýmiss atriði, svo og til að svara spurn ingum, sem upp kunna að koma. Mun verða gerð nánari grein fyrir sýningunni hér í blaðinu síðar. I skipulaginu er gert ráð fyrir að miðbærinn verði hinn sami næstu 20 ár. Það er svæðið frá og kringum Ráð- hústorg og inn Hafnarstrætið. Svæðið er nú lítið nýtt, þar <ru aðeins fá stór verziunar- hús, en þeim mun meira um gömul minni hús á stórum lóð um, sem eigá ekki langa fram- tíð fyrir sér. Þegar fram líða stundir verður Hafnarstrætið sjálfsagt gata með runu hárra Kennsla við Bændaskólann á Hólum hófst eins og undan- farin ár 1. október, en þá mættu til náms þeir nemendur, er Ijúka burtfararprófi eftir eins vetrar nám. Hinn 15. okt. hófst svo kennsla í öllutn skól anum. Sunnudaginn þar á eft- ir, hinn 17. okt., var skólinn svo settur af skólastjóra. Að setningu lokinni buðu nemend ur öllum viðstöddum til kaffi- drykkju. Skólasetning gat að þessu sinni ekki hafizt á guðs- þjónustu, eins og venja hefur verið, veana þess að prófast- skrifstofu- og verzlunarhalla á báða bóga. Talið er, að núverandi iðn- aðarsvæði á Oddeyri og fyrir utan Glerá nægi næstu tutt- ugu ár. Þar er að vísu byggt urinn, sr. Björn Björnsson, var sama dag að setja nýkjörinn prest Sauðkræklinga inn í embætti. Endanlegur nemendafjöldi er 35, 18 í eldri deild og 17 í yngri deild. Er það 5 — 6 nem endum færra en búið var að lofa skólavist, en nokkrir um- sækjendur tilkynnlu forföll á síðustu stundu. I nemenda- hópnum eru að þessu sinni engar stúlkur. Nemendur eru flestir úr Eyjafjarðarsýslu. Síðar í vetur verður kennd hestatamning, eins og verið víðast hvar, en byggð er mjög gisin og lóðir of stórar. Við birtum hér svo að lok- um greinargerð, sem Gestur Ólafsson skipulagsfræðignur saindi með uppdráttum sínum að einbýlishúsahluta hins nýja Gerðahverfis. Við skipulagningu einbýlis- húsahverfis í Gerðahverfi II er leitazt við að skapa heildar- umhverfi, er standi eklci að baki því sem bezt gerist hér á landi, þar eð gott umhverfi i- búðarhúsahverfa getur haft talsverð áhrif á ákvarðanir fóllcs um búsetu. Með þetta í huga er leitazt við að veita öll- um húsuni í hverfinu eins gott og mikið útsýni og sólskin og kostur er á. Fyrirhugað mannvirki hafa einnig verið samræmd aðliggj- andi klöppum og landslagi, þannig að þau setji ekki of mikið mark á landslagið, held- ur myndi með því samfellda heild. Þannig hefur t. d. ekki verið talið æskilegt að stað- setja einbýlishús meðfram Dalsgerði, þar eð hús sem væru þannig staðsett, rnyndu skyggja á útsýni frá öðrum ein býlishúsum til austurs og jafn- framt bera landslagið ofurliði. þar sem þau væru staðsett á brekkubrúninni. Við skipulagningu hverfisins voru Dalsgerði og Grundar- gerði flokkaðar sem safnbraut hefur, og er nú verið að lcoma upp tamningarétt til að auð- velda það starf og rná með til- komu hennar einnig vænta betri árangurs af tamninga- kennslunni. Fastir kennarar, aulc skóla- stjóra, eru 4 og 1 stundakenn- ari. Er það sami fjöldi og ver- ið hefur. Framkvæmdir sl. suntar voru ekki miklar. Þó hefur far ið fram all gagnger viðgerð og endurbót á skólastjórahúsi, sem reyndar er eklci loldð. Kennarabústaðir málaðir að ir. Þessar götur liggja frá norðri til suðurs, eftir höfuð- vindáttum til að koma ; veg fyrir að snjór setjist í þær. Þessar safnbrautir safna um- ferð úr aðliggjandi húsagötum, sem liggja frá austri til vest- urs. Gert er ráð fyrir að sam- felldur gróður milli rnann- virkja við þessar götur myndi skjólvegg, sem komi í veg fyr- ir að snjór leggist í skafla á þessum götum. í einbýlishúsa- hverfinu tengir Dalgerði ein- ungis húsagötur frá vestri, en gert er ráð fyrir að Grundar- gerði tengi bæði húsagötur frá austri og vestri, frá frekari stækkun einbýlis- og raðhúsa- hverfisins, sem nú er verið að vinna deiliskipulag af. I ofangreindri tillögu er gert ráð fyrir 41 einbýlishúsalóð. Flatarmál þessara lóða er nokk uð breytilegt, eða frá því um 720 til um 1100 fermetrar. — Meðalstærð þessara lóða er um 870 fermetrar. Þessi tilhög un gefur m. a. fólki nreð mis- munandi garðræktaráhuga kost á að velja á milli lóða. I tillögunni er gert ráð fyrir að gönguleið sú sem liggur frá norðri til suðurs í raðhúsa- hverfinu, sé lengd til norðurs. Þessi gönguleið myndar þann- ig sameiginleot göngu- og leik- svæði gegnum bvggðina, milli fyrirhugaðs verzlunarhverfis sunnan Þinvallastrætis og úti- vistarsvæðis, norðan byggðar- innar. Á hverri lóð er gert ráð fyr- ir einu sérstæðu einbýlishúsi og tvöföldum bílskúr. noklcru, girðingar um kennara bústaði og skólastjórahús end- urnýjaðar, sími lagður í starfs- mannahús, til ráðsmanns og í borðstofu starfsfólks, ný vatn* leiðsla lögð í fjárhús og þök þeirra endurbætt verulega. Má raunar segja að flest af þessu tilheyri nauðsynlegu viðhaldi. Bústofn skólabúsins og hrossakynbótabúsins er utm 430 ær, lömb 120, nautgripir 22, hross veturgömul og eldri 63 og 10 folöld. Heyfengtur er mikill og góður, heymagnt. áætlað um 5000 hestburðir, 35 nemendur við Bændaskól- ann á Hélum í vetur

x

Íslendingur - Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.