Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Qupperneq 11

Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Qupperneq 11
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÓV. 1971. 11 íöQDCjD I’ramhald af bls. 16. að Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, og áróðursmeist arar hans hafa tekið upp á því að telja fólki írú um að þeir séu að sligast undir arfi fyrr- verandi ríkisstjórnar. Þetta kemur í kjölfar þess að Hall- dór og félagar hans hafa greitt úr ríkissjóði og öðrum sjóð- um, sem þeir fengu í hendur, 1000 miHjónir króna án þess að afla nýrra tekna í staðinn. Margt af þessu fé fór til ým- issa þrifamála. Þau verður oft ast hægt að finna, en er það ekki alveg stórkostlegt að finna upp á því að vola sam- tímis um, hversu viðskilnað- ur fyrrverandi ríkisstjðrnar Ihafi verið slæmur! Sérstaklega ef þessir ágætu menn vildu minnast þess að þeir fengu í hendur 4000 milljóna króna gjaldeyrissjóð og að skv. þeirra KVEIMIMSKÓR eigin fjárlögum fást 3000 milljónir króna í ríkissjóð að óbreyttum skattalögum vegna þeirrar velmegunar, sem nú er í landinu og fyrrverandi rílds- stjórn lagði m. a. grundvöll að. • FRAMHALD VERÐSTÖÐVUNAR Þessi 3000 inilljóna króna tekjuauki ríkissjóðs stendur undir ailri útgjaldaaukningu, sem fyrrverandi ríkisstjórn hafði ákveðið með lögum, t. d. stórkostlegri hækkun almanna tryggingabóta, kjarabótuin op- inberra starfsmanna, sem allir voru sammála um í megindrátt uin og form. BSRB telur sjálf- sagt ekki of mildar. Að auki stendur þessi hækkun án nýrra skatta undir niðurgreiðslum allt næsta ár, ef ríkisstjórnin vill svo við hafa. Hún getur því ekki einungis framlengí veðrstöðvun þá, sem söinu menn og í henni sitja hömuð- us gtegn, út þetta ár, eins og hún ákvað fyrir nokkru, held- ur út allt næsta ár. Að lokum ein spurning tii áróðursmeist- ara Halldórs E. Átti fyrrver- | Nýkomið Baðsölt SPEGLAR í MIKLU ÚRVALI! Akureyrar Apótek andi ríkisstjórn að sjá vinstri stjórninni fyrir fjármagni til að framkvæma þann furðulega óskalista, sem nefndur hefur verið stjórnarsáttmálinn, líka? Er þetta ekki full mikill barna skapur til þess að fólk taki mark á því? CO-OP TRYGGIR GÓÐA VÖRU OG HAGSTÆTT VERÐI SKÓKAUP Kjörbúðir Skipagötu 8 - Sími 21889. \ KARLMAIMMA- KCLDASKÓR SKÖKAUP Skipagötu 6 - Sími 21889. LEÐURVÖRUR HF. Brekkugötu 3 — Síiui 21100 Mytt — Nýtt NYLONPELSAR - KULDAJAKKAR KÁPUR niargs konar. KJÓLAR og SÍÐBUXUR Verzlun Bernharðs Laxdal Hafnarstræti 94, Akureyri. — Sími 11396, Bankinn tekur á móti sparifé og greiðir af því hæstu vexti, eins og þeir eru almennt á hverjum tírna. Annast öll bankaviðskipti innan lands og utan. ELDTRAUST GEYMSLUHÓLF TIL LEIGÖ. LTVEOSBAIMKI ÍSLAIMDS ÚTIBÚIÐ Á ÍSAFIRDl

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.