Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Page 13

Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Page 13
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÓV. 1971* Það er Það verður seint sagt um Akureyri, að þar sé blómlegt leildistarlíf eða leiklistaráhugi sé þar mikill. Þrátt fyrir við- leitni Leikfélagsins, er áhugi almennings vægast sagt ákaf- lega lítill, sem sést b°.zt á hálftómu húsi, j'ifnvel á frum- sýningu. í svo stórum bæ sem Akurévri á fjölskrúðugt lcik- listarlíf vel að geta þrifist, þó svo sé þvi miður ekki núna, en bnr verður að koma breyt- ing á. Sl. fimmtudagskvöld frum- svndi T.e'kfélag Akureyrar ieik ritið ..Það er kominn gestur“ eftir Ungverjann István Örké- ny. í leikskrá er eftirfarandi að finna um höfundinn: Ivan Örkény kom fyrst fram á ritvöllinn 1941 með sniá- sagnasafn. Hann vakti þegar athvgli og sumir gagnrýncnda töldu han nefnilegasta höfund sinnar kynslóðar í Ungvcrja- Iandi. Sama ár var hann kall- aður í herinn. I þrjú ár var hann stríðsfangi í Sovétríkjun- um. Reynslu sinni frá bessum árurn hefur hann lýst í skáld- Dreifing byggðar - Framhald af bls. 5. og Neskaupstað, meiri á Eski- firði og Höfn í Hornafirði, en langmest á Egilsstöðum. Þar fjölgaði úr 297 í 718 íbúa. Á Suðurlandi fjölgaði um 2000 manns eða upp í rúm 18.000. Þó lækkaði hlutfallið þar úr 9.0% í 8.8% lands- manna. Á Selfossi fjölgaði um 600 manns upp í 2.400 og í Vestmannaeyjum um rúmlega 500 manns, eða upp i nær 5.200. Einnig fjölgaði töluvert í Þorlákshöfn, í Hveragerði, á Hellu og á Hvolsvelli. Af þessari upptalningu er ljóst, að mjög víða hefur fjölg að á þéttbýlisstöðum síðasta áratug, en í sveitum hefur fólksfjýldinn ýmist staðið í stað eða um fækkun hefur verið að ræða. komiain sögu, sem er talin ein bczta saga á ungverzku frá stríðsár- urium. Um margra ára skeið var síðan hljótt um Ivan Örkény, cn það er fyrst núna á síðasla áratugnum, sem hæfileikar hans njóta sín að nýju. Þá skrifar hann hinar frægu mín- útusögur sínar — en þessar ádeilukenndu skrítlur eru form, sem hann lcomst upp á lng með að nota eftir marg- víslegar tilraunir. Og það er nú, sem hann skrifar urn Tót- fjölskylduna, upphaflgea slcáld sögu, sem hann breytti síðar í leikritsform. Einnig hefur hann skrifað Icvikmyndahand- rit um sama efni. Leikurinn var frumsýndur í Thalíaleikhúsinu í Búdapest, en eklcert ungverskt leikrit frá seinni árum hefur farið aðra eins sigurför. „Það er kominn gestur“ hefur þegar verið sýnt í 13 löndum og er ísland 14. landið í röðinni, en þessu leik rit hefur verið líkt við Tangó Mrozelcs cða Nashyrninga Ion escos. Svo mörg voru þau orð. Söguþráðurinn byggist á heimsókn stríðshrjáðs ofursta til foreldra eins undirmanna sinna. Foreldrarnir hafa eins og að líkum lætur m'klar á- hyggjur af syni sinum og reyna þar af leiðandi að gera ofurst- anum allt til hæfis í von um að sonurinn fái stöðu á skrif- stofu ofurstans, þegar vetur- inn gengi í garð á austurvíg- gestur stöðvunum. Leikurinn fjallar svo um baráttu foreldranna til að gera ofurstanum allt til hæf is, sem gengur oft æði refið- lega. Með aðalhlutverkin fara Arnar Einarsson, sem leikur Tót slökkviliðsstjóra, húsbónd ann á heimilinu, Þráinn Karls- son leikur majorinn taugaveikl aða, Marisku, konu herra Tóts, leikur Sigurvcig Jónsdóttir, Ag íka, dóttirin á hé'.miliuu, er leikin af Guðlaugu Hermanns dóttur og Gestur J.ónasson leik ur póstinn. Arnar Einarsson stóð sig mjög vcl í hlutverki Tóts, rram sögnin var skýr og tæpast var á honum að finna nokkurt hik. Þráinn Karlsson, sem lék majorinn, átti einnig nokkuð góðan leik, þó hann væri kann ski á köflum svolítið vfi/drif- inn. Gestur Jónasson, sem byrj- aði leikinn á nokkurra mín- útna eintali, stóð sig vel. Það er ekki gert án áreynslu að ganga fyrstur fram á sviðið og hefja leikinn. Hlutverk mæðgnanna voru vel af hendi leyst. í heild var verkið langdreg- ið og ef höfundur hefur ætlað verkinu að flytja einhvern há- leitan boðskap, þá hefur hann farið fyrir ofan garð og neðan í nteðförum LA. Seinni hluti verksins hafði þó marga skemmtilega kafla og það væru helzt þeir, sem björguðu sýningunni. A förnum vegi - Framhald af bls. 2. verið sniðgengnar, heldur hlot ið efri stig herinar. í skrá yfir riddara orðunn- ar má af miklum fjölda nefna þessar konur: Aðalbjörg Sig- * urðardóttir, Bjarnveig Bjarna- dóttir, Guðrún Gísladóttir, Guðrún P. Hclgadótlir, Hjalt- lína Guðjónsdóttir, Hulda Stef ánsdóttír, Jóhanna Egilsdóttir, María Maack, Monika Helga- dóttir, Oddný Metúsalemsdótt ir ,Ólöf Nordal, Sesselja Eld- járn, Halldóra Bjarnadóttir. I þessu úrtaki eru a. m. k. ein hjúkrunarkona, ein sauma- kona og tvær húsfreyjur í sveit. Áberandi er, hve mikið er um listafóllc, sem hlotið hefur orðuna, slcáld og rithöfunda, söng- og tónlistarfólk, leikará og myndlistarmenn. En innan- um Sjáum við stöðuheiti út- vegsmanna, bænda, iðnaðar- manna, skipstjóra, slcóla- manna, presta, lækna, blaða- manna, verkfræðinga, lögreglu manna, bifreiðastjóra o. s. frv. Hver getur amast við þvi, þótt bóndi, sem beztu starfsár sín varð að fela lconu sinni og ó- hörðnuðum börnum þeÍTa for sjá búsins, meðan hann var að heiman við ólaunuð trúnaðar- störf fyrir samfélagið, fengi einhvers lconar viðurkenníngu fyrir starfið? Það var elclci ævinlega vinsælt að vera odd- viti, hreppstjóri og sýslunefnd armaður, kannski allt í senn. Það er överðugt að lcalla þessa menn „snobbara". Og hvaða rök mæla gegn því, að Guð- mundur fjallabílstjóri frá Múla eða Monilca á Merkigili fengju viðurkenningu fyrir erfitt en árangursríkt lífsstarf? Ég tek hér enga afstöðu til frumvarpanna um afnám þessa heiðursmerkis fyrir olckur ís- lendinga. Vil aðeins mótmæla þeim fáheyrða máíflntningi Verkamannsins, er í upphafi er getið. í nóv. 1971. Að utan — Framhald af bls. 8. talsverðan frið í Evrópu. Hið áhrifamikla blað Economist í Bretlandi orðaði það á þenn an hátt: „Svo lengi sem sov- ézlca stjórnin kemur þannig fram við nágranna sína í Ev- rópu, verður lítið úr þeirri opnun austurvegar, sem herra Brandt hefur stefnt aðf og það verður of snemmt að fagna samkomulagi um Ber- lín sem dögun nýria tíma í Evrópu.“ Skrifstofustarf Lífeyrissjóðurinn Sanieining hefur ákveðið að ráða frá næstu áramótum fastan starfsmann, er annist almenn skrifstofustörf vcgna sjóðsins og veiti honum forstöðu. Upplýsingar um starfið, launakjör og annað, verða veittar á skrifstofu verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7, Akureyri. Umsóknum um starfið, ásamt upplýsingum um fyrri störf, slcal slcila á sama stað eigi síðar en 30. nóvember 1971. Vita Wrap Heimilisplast Sjólflímandi plastfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu í ísskápnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. hollurog svalandi ávaxtadrykkur drekkid o9 «»alco

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.