Faxi - 01.12.1941, Blaðsíða 3
P A X I
skildi við hann, hálfdauðan af
sorg og hræðslu. Peir félagar
héldu nú til hallarinnar og Ei-
ríkur gaf kóngsdóttur meðalið,
en við að bragða á því breytt-
ist hún og varð að yndislegum
hlómálfi með silfurroðna vængi.
Nu var sent eftir unnusta henn-
ar, sem einnig var að dauða
kominn af sorg yfir örlögum
þeirra. Honum var nú líka g'efið
meðalið, sem hafði sömu verk-
anir á hann, að hann varð að
blómálfi eins og hún.
Nú var mikið um dýrðir í
höllinni. Kóngurinn lét efna til
brúðkaups dóttur sinnar og
kóngssonarins, sem nú máttu
eigast, eftir hina undursamlegu
breytingu, sem á þeim varð fyr-
ir áhrif meðalsins góða.
Eiríkur litli sat veizlu lirúð-
hjónanna og árnaði þeim allra
liin fyrsta þeirra, sem fyrir-
hugaðar eru í vetur, fór fram
við húsfylli og mjög loflegar
undirtektir, sunnudaginn 16. f.
m. Skemmtunin hófst aðeins 4
mínútum eftir auglýstan tíma
með inngangsorðum, er Krist-
inn Pétursson flutti. Kvað hann
tilgang Vökunnar vera að safna
saman og koma fram á sjónar-
sviðið með ýmsa þætti talaðs
orðs og tóna, er verða mættu
Vökugestum til íhugunar og
stundargamans eftir dagsins
önn.
Síðan rak hver þátturinn ann-
an, en þeir voru ellefu talsins,
og gengu þáttaskipli greiðlega.
Jón Þórarinsson las frumort
lrvæði, séra Eiríkur Brynjólfs-
son flutti snjallt erindi um
Grím Thomsen og las upp úr
kvæðum hans. Margeir Jónsson
og Karl Guðjónssor. fluttu
spreng-hlægilegan leikþátt, þar
sem Grímur sægarpur sagði
Þuru kerlingu vel kryddað suð-
urhafsæfintýri. Pési litli, (léik-
inn af Guðbjörgu Þórhallsdótt-
ur), hafði yfir stutt símtal »við
mömmu sína, sem var stödd í
Reykjavík«. Helgi S. Jónsson
heilla, en þau, ásamt konung-
inum, þökkuðu honum með
hrærðum huga alla hans miklu
og drengilegu hjálp.
Eftir brúðkaupið fylgdi Svart-
ur Eiríki aftur til mannheima.
Hann beið inni í eklstónni með-
an drengurinn afklæddist rauðu
fötunum og tók ofan hattinn.
Síðan kvaddi hann með mestu
virktum og hvarf með lötin
og hattinn undir hendinni inn
á milli eldkög'glanna í stónni.
T þessu vaknaði Eiríkur litli,
sem hafði sofið burt frá sér öll
leiðindin .— Hann minntist þess
ekki að hafa skemmt sér öðru
sinni betur en nú, og hét því
með sjálfum sér, að framvegis
skyldi hann reyna að gera gag'n
og verða öðrum til yndis og á-
nægju.
(Lausl. þýtt). H. Th. B.
sagði fram kvæðið Axlar-Bjöm
eftir Davíð Stefánsson, undir
veðraþyti og þungum skuggum
»sólariítilla daga«.
Þá komu fram tveir góðkunn-
ir listamenn úr Reykjavík, þeir
Alfreð Andrésson og Sigfús
Halldórsson, og skemmtu með
píanóleik, einsöng og gaman-
vísum. (Mikill hlátur og Jófa-
klapp undir gamanvísnasöng
Alfreðs). Ennfremur söng ölaf-
nr Bjarnason nokkur iög eftir
Sigfús Halldórsson. Milli þátta
birtist svo Vökufíflið, »með
skotthúfu og öllu saman«, og
skemmti sjálfu sér og áhorf-
endum óspart.
Vakan 1. desember var með
svipuðu fyrirkomulagi og hin
fyrri, en var sérstaklega helguð
fullveldisdeginum. Helgi S.
flutti ávarp dagsins, þeir Her-
mann Guðmundsson og Eggert
Gilfer skemmtu með söng og
píanóleik, og séra Eiríkiir
minntist fullveldisins. — Þá
skemmti Hans Stephensen, síð-
an hófst gamanleikur: Eftir
hrúðkaupið, og ennfremur voru
2 leikþættir frá fyrstu vökunni
endurteknir.
Slíkar skemmtanir sem þess-
ar eru mönnum almennt kær-
komnar, þar sem leikstarfsemi
hér liggur nú niðri, illu heilli,
og fátt bíðst til stundargamans,
nema kvikmyndasýningar í
svælu og reyk og laugardags-
dansleikirnir.
Þess vegna skal því beint til
Vöku-»ráðsins«, að láta ekki
2—4 mönnum eftirleiðis líðast
að spilla skemmtun Vökugesta
með köllum og öðrum áþekkum
men n i nga r-a f br i gðu m.
Og leitt er til þess að vita,
cl banna þarf börnum aðgang
að Vökunni eftirleiðis, vegna
ókurteisrar framkomu þeirra 1.
desember.
fr.
Sönglíf í Keflavík.
Fátt göfgar manninn meira
en söngurinn, enda hefir hann
verið óskabarn mannkynsins
frá fyrstu tíð. Hann er túlkun
háleitustu og dýpstu hugrenn-
inga mannsandans, lýsir sorg'-
um, gléði og hvers konar geð-
hrifum betur en nokkur orð fá
orkað. Lögin eru verk snillinga,
en þau verða strax almennings
eign, af því söngþráin býr í
brjósti- ’nvers inanns.
Ekkert samstillir hugina bet-
ur en söngurinn. Þar sem hann
skipar virðulegt sæti, er rneiri
' on einingar og góðs samstarfs
en ella mundi.
Hér í Keflavík er mikið af
söngelsku fólki, bæði ungu og
gömlu, enda var hér líka starf-
andi karlakór um eitt skeið,
sem naut viðurkenningar dóm-
bærra manna. Eg harma hversu
skammlífur hann varð, því af
honum mátti mikils góðs vænta
til gagns og gleði fyrir byggða-
lagið. Margt meðlima hans voru
sjómenn, sem lítinn tíma höfðu
aflögu til söngiðkana, en þrátt
fyrir það tókst þeim á skömm-
um tíma að æfa þenna ágæta
kór, og sýnir þetta ljósast, hve
miklu góðu er ha^gt að koma til
vegar, ef einbeittur vilji og
drenglund haldast í hendur.
Síðan kór þessi hætti störf-
um, hefir hér lítið verið sungið
Keflavíkur-vaka