Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1958, Blaðsíða 1

Faxi - 01.02.1958, Blaðsíða 1
FAXI FEBRÚAR 2. tbl. • XVIII. ár 1958 Utgefandi: Málfundafélagið Faxi Keflavíi{ Hin nýkjörna bœjarstjórn Keilavíkur Alfreð Gíslason. Tómas Tómasson. Marteinn Jón Árnason. Guðmundur Guðmundsson. Ragnar Guðleifsson. Bæiarstjórnarkosningar hcr í Kcflavík fóru fram sunnudaginn 26. janúar. A kjiir- skrá voru nú 2120 manns, en við Alþingis- kosningarnar 1956 voru á kjörskrá í Keflavík 1980. Bænum var nú í fyrsta sinni skipt í 2 kjördeildir. Kosið var í barnaskólanum og hófst kjörfundur kl. 10 f. h. og lauk kl. Ólafur Björnsson. 11 c. h.. Alls greiddu 1804 atkvæði að meðtöldum utankjörstaðaratkvæðum. Kosnir voru 7 aðalmenn og 7 til vara. — Kosningin fór þannig: A-listi fékk 500 atkvæði og 2 menn kjörna. B-listi fékk 490 atkv. og 1 mann kjörinn. C-listi fékk 83 atkv. og engan mann kjörinn. D-listi fékk 811 atkv. og 4 menn kjörna. Valtýr Guðjónsson. Auðir seðlar voru 13 og ógildir 7. Aðalmenn í bæjarstjórn Keflavíkur á þessu nýbyrjaða kjörtímabili, eru sem hér segir: Frá A-listanum Ragnar Guðleifs- son og Olafur Björnsson, frá B-listanum Valtýr Guðjónsson, frá D-listanum Alfrcð Gíslason, Tómas Tómasson, Marleinn Jón Arnason og Guðmundur Guðmundsson.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.