Faxi

Volume

Faxi - 01.02.1958, Page 4

Faxi - 01.02.1958, Page 4
20 F A X I Nýr héraðslœknir dóttur, bónda í Árnagerði t Fljótshlíð, Jónssonar. Kristín húsfreyja andaðist cr Sigríður var tveggja ára, þann 29. des. 1S67. Þá réðst til bús á Vatnsnesi (>uð- ríður Jónsdóttir, ekkja Stefáns Olafssonar bónda og hreppstjóra í Hvammkoti i Kópavogi, en dóttir þeirra var Stefanía, sem var fyrri kona séra Arnórs Árnasonar prests að Tröllatungu. (Faxi XV., 1. tbl.). Var Guðríður ráðskona á Vatnsnesi í fjölda ára og fóstraði Sigríði ásamt Stefaníu dóttur sinni og gekk henni í móðurstað. Var orð á gert hve vel liefði verið vandað uppeldi þeirra fóstursystra og hve Vatnsnesheimilið hefði verið myndarlegt og gott heimili. Haustið 1886, er Stefanía giftist séra Arnóri og flutti norður, fór Sigríður einnig með fóstursystur sinni norður og dvaldi þar næstu ár, hafði verið mikið ástríki milli þeirra, enda mun Sigríður hafa tregað fóstursystur sína alla tíð. Sig- ríður var fínleg kona, grönn og vel vaxin og smávaxin, hún var ævinlega einkar snyrtilega klædd, framkoma hennar var fáguð og har vitni um góða menntun f>g gott uppeldi. Jón Nikulásson faðir Sigríðar var fædd- ur 27. nóv. 1824 í Lambhaga í Hraunum. Foreldrar hans voru Nikulás, f. 1790, Jónsson, bóndi í Lambhaga og kona hans Sigríður, f. 25. marz 1798 á Litla-Nýjabæ við Krísuvík, Jónsdóttir, vm. í Norður- koti við Krísuvík, Bjarnasonar. Móðir Sigríðar var Guðný, f. 1774, Jónsdóttir bónda í Nýjabæ við Krísuvík, Jónssonar og konu hans Þuríðar Bjarnadóttur, ólst Sigríður upp hjá Þuríði ömmu sinni í Litla-Nýjabæ. Nikulás og Sigríður munu hafa búið í Lambhaga nokkur ár, en fluttust að Stóra-Nýjabæ við Krísuvík 1827 og aftur þaðan 18.13 að Vatnsnesi við Keflavík, sem þá var ekki grasbýli, heldur tómthús, bjuggu þau síðan á Vatnsnesi og Jón eftir þau og varð Vatnsnes í hans tíð ágætt býli. Bróðir Jóns var Árni, faðir Niku- lásar og Jóhannesar (Faxi XVII, 2. tbl.) en systir þeirra bræðra var Þuríður, kona Eiríks Sveinssonar á Vatnsnesi, fyrirtaks fríðleikskona, hún var móðir Kristínar, konu Magnúsar verzlunarmanns í Kefla- vík, Sakaríassonar, verður hennar síðar getið. Grímur Heronymusson var f. 15. jan. 1862 í Smjördalakoti í Flóa. Voru for- eldrar hans Hirónymus Oddsson, bóndi þar og kona hans, Helga Jónsdóttir. Eins og sagt var frá í síðasta blaði, hefir Kjartan Olafsson læknir fengið vcitingti fyrir Keflavíkurlæknishéraði frá fyrsta janúar að telja, og er hann nú fluttur hingað með fjölskyldu sína. Núna á dögunum hitti ég Kjartan að máli og fékk hjá honum eftirfarandi upp- lýsingar um starfsferil hans og uppruna. Kjartan cr fæcldur 11. septembcr 1920 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans cru Olafur Ólafsson skólastjóri, vest- firzkrar ættar og Kristín Guðmundsdóttir frá Efra Seli í Hrunamannahreppi í Ár- nessýslu. Á uppvaxtarárunum stundaði Kjartan öll algeng störf til lands og sjávar jafn- hliða námi sínu, en stúdentsprófi frá Menntaskóla Akureyrar lauk hann vorið 1942 og innritaðist sama ár í læknadeild háskóla Islands. Embættisprófi þaðan lauk hann í árs- byrjun 1949, en hafði þá m. a. unnið að héraðslæknisstörfum hjá Páli Kolka á Blönduósi og einnig í Borgarnesi og Ögur- héraði. Að námi loknu var hann settur læknir í Djúpavíkurlæknishéraði og var þar eitt ár, en var síðan eitt ár náms- kandídat á Landsspítalanum í Reykjavík. Eftir það var honum veitt héraðslæknis- Hirónymus var sonur Odds bónda í Vestra-Fróðholti, Gunnarssonar bónda í Eystra-Fróðholti, Árnasonar, en kona Odds og móðir Hirónymusar var Gunn- hildur Árnadóttir, bónda og hreppstjóra á Selalæk, Ormssonar prests að Reyðar- vatni, Snorrasonar. Þau Sigríður og Grímur fluttust til Reykjavíkur rétt eftir aldamátin og bjuggu í húsinu 79 við Laugaveg, en það hús var þá með innstu húsum við þá götu. Börn þeirra hjóna voru: Kristín, efnisstúlka, andaðist 31. jan. 1907, 16 ára, Jón, verkamaður í Reykjavík, kvientur Lilju Brandsdóttur, (P. Z.: Víkingslækjarætt, bls. 383) og Stefanía Elín, var fyrri kona Lofts Guðmunds- sonar ljósmyndara í Rcykjavík, hún var, eftir lát móður sinnar, fósturdóttir Þórðar Thoroddsens læknis og frú Onnu, konu hans. Hún andaðist 27. apríl 1940. Sigríður Jónsdóttir, kona Gríms, and- aðist 10. marz 1907. Kjartan Ólafsson. embættið í Flateyrarlaknishéraði og hefir hann starfað þar síðan. Kjartan læknir er kvæntur Asdísi, ætt- aðri af Snæfellsnesi, dóttir Jóhanns Jóhannssonar, er um skeið bjó á Arnar- stapa. Þau hjónin eiga 3 börn. Er ég spyr Kjartan, hvernig honum geðjist að Keflavík og Suðurnesjum, er hann fljótur til svars og brosir í kamp- inn, er hann segir: — Hin stuttu kynni mín af Keflavík eru góð. Eg tel það t. d. góðs vita, að ég kom hingað í stórhríð, svo að naumast varð komist milli húsa. Slíkt hefir nokkrum sinnum hent mig áður, að nýir dvalarstaðir hafi heilsað mér þannig, enda hefi ég ætíð kunnað þar vel við mig. Eg lifi sem sé samkvæmt þeirri gömlu og góðu sjómanns kenningu, að bregðist fyrsti róður, þá verði úthaldið gott. Hið kuldalega vetrarviðmót Kefla- víkur núna á dögunum spáir mér góðu um komandi starfsdaga mína í læknis- héraðinu. — Hvernig gekk að fá húsnæði? — Mörgum kann að finnast, sem ég sé forlagatrúar, er ég svara þessari spurn- ingu á líkan hátt og þeirri fyrri. Alls- staðar þar sem ég hefi búið í kaiiptúni eða bæ, hefir það atvikast svo, að hús- næði mitt hefir verið að kirkjubaki, og hefir það ávallt rcynst mér vel. l’egar ég tók að svipast um hér í Keflavík eflir húsnæði, var útlitið í fyrstu mjög slæmt. En fljótlega rættist þó úr þessu, er ég kom auga á gluggatjaldalausa íbúð á bak

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.