Faxi - 01.02.1958, Qupperneq 5
F A X I
21
75 ára:
Hannes Jónsson frá Spákonfelli
Hannes Jónsson frá Spákonufelli er vel
kunnur nieðal hinna eldri Keflvíkinga.
Hann var einn af þeim, er stóðu að
stofnun fyrsta verkalýðsfélagsins hcr í
Keflavík og var fclagi þess þar til því var
tvístrað. En þá flutti hann héðan til
Hafnarfjarðar, þar sem hann hefur átt
heima síðan.
Hannes er ágætur hagyrðingur og er
hann félagi í Kvæðamannafélagi Hafnar-
fjarðar.
Hinn 1. júlí s.l. ár átti Hannes 75 ára
afmæli. Við það tækifæri sendu nokkrir
félagar í Kvæðamannafélaginu honum
eftirfarandi stöku ásamt þremur lyklum
að skúffuskrám.
Nú mátt lykla þessa þrjá
þyggja’ af undirskráðum.
Skaltu svo með skilum fá
skráargötin kráðum.
Nokkru síðar komu svo félagarnir úr
Kvæðamannafélaginu með vandað skrif-
borð, er lyklarnir gengu að og færðu
Hannesi að gjöf,
A afmælinu bárust Hannesi einnig
mörg afmælisljóð og stökur. Hirtast hér
nokkrar þeirra.
Hannes liefir um langt skeið verið út-
sölumaður Faxa í Hafnarfirði. Vill blað-
við kirkjuna hér. Þangað fór ég, eins og
af gömlum vana, og tók þar á leigu luis-
næði það, sem við búum nú í, cn það er á
Kirkjuteig 9. Standa líkur til að við búum
hér framvegis.
— Já, því verður ekki neitað, að þessi
frásögn er furðu merkileg. En í þessu
sambandi kemur mér nú annað í luig.
Arið 1914 var hin glæsilega Keflavíkur-
kirkja byggð og mun hún ávallt vitna
um stórhug þess tíma. En þá var heldur
ekki gert ráð fyrir að mannabústaðir risu
á bak við kirkjuna, cða yfirleitt að menn
kæmu þar, sézt það bezt á því, að sá
gafl hennar er enn ófullgerður. Nú er
risin þarna mannmörg byggð og væri því
nauðsynlegt, að hið 44 ára gamla guðs-
hús yrði nú senn fullgert. Mundi það
Hannes Jónsson írá Spákonufelli.
stjórnin færa honum sínar innilegustu
hamingjuóskir i tilefni af afmælinu um
leið og bún þakkar honum vel unnin
störf í þágu blaðsins.
-O-
Ortu kvæði efnisvöld
ættar fræði-hlynur.
Hljóltu gæði hundraðföld
hálfáttræði vinur.
Eins þótt kaldi amaskúr
ekki sjaldan glaður.
Góðs á valdi traustur trúr
treikvartaldarmaður.
ekki verða vel séð af ykkur, sem búið
þarna við Kirkjuteiginn ?
— Jú, ekki get ég neitað því, þó ég
hinsvegar viðurkenni, að þetta cr ekki
einsdæmi fyrir Kcflavík. En vissulega
væri ánægjulegt, ef þetta breyttist fljót-
lega til hins betra.
— Hvað um starfsemina hér?
— Það bíða hér margvísleg verkefni,
en þó tel ég nú mest aðkallandi, að skipu-
leggja hér ónæmisaðgerðir. Hefi ég hug
á að fá um það gott samstarf við heimili
og skóla, en framkvæmdir þessu við-
víkjandi verða auglýstar, þegar búið er
að undirbúa þau mál.
— Eg þakka upplýsingarnar um leið og
ég býð læknishjónin velkomin til Kefla-
víkur. Ritstj.
Fctin skunda fram til góðs
frí við undir tára.
Vinum bundinn lista og ljóðs
lifðu hundrað ára.
J. S. Húnfj.
-O-
K V E Ð J A
frá Vilhjálmi Benediktssyni, frænda
Hannesar.
Heill þér og hollvættir allir
þig hylli og bikar þinn fylli.
Æsku og gróandans græzku,
gengi sé traust þó að hausti.
Hannes minn, hljóttu og njóttu
hróður á óförnum slóðum.
Endist í armi og barmi
eldur frá sumarsins veldi.
-O-
Hæst er sumarsólin strjálar
sínum geislum lífs á braut
vermandi um vængi sálar
vinahót þér falli í skaut.
Hress og trúr af hugarvíli
hraustur enn og viðbragðssnar,
þráðrétt bakið þótt á hvíli
þrennir a 1 d arfj órðungar.
Góð átt fræði greypt í minni
gamansemi og hnyttin svör
gengur fram með glöðu sinni
glöggann hug og ljóð á vör.
Sjálfan þig og þína niðja
þungbært aldrei hendi tjón
Drottins verndar vill þér biðja
vinur þinn sem lreitir:
Jón.
Kkki svo langt.
Sveinn bóndi hafði lógað kú. Skömmu
síðar kom hann til kunningja síns, Kristjáns,
er bjó þar á næsta bæ. Þeir tóku tal saman
og bar margt á góma. Kristján kvaðst hafa
heyrt að ekki hefði tekizt sem bezt til, er
Sveinn var að lóga kúnni á dögunum. „Þeir
segja að kýrin hafi hlaupið út að Felli eftir
að þú skauzt hana,“ sagði Kristján. „Uss,
það er tóm lygi,“ svaraði Sveinn, „hún
komst aldrei nema rétt út fyrir túngarðinn.11
— o —
Sitt af hverju.
Mamma: „Þú hefir verið góður í allan
dag. Hvaða verðlaun kýstu þér nú?“
Villi: „Að mega vera slæmur allan dag-
inn á morgun.“