Faxi

Volume

Faxi - 01.02.1958, Page 7

Faxi - 01.02.1958, Page 7
F A X I 23 AFLASKÝRSLA „Sæll er sá maður, senr fögnuð þinn fær / íundið, þú Guðs barna lofsöngur skær“. — Sé sálmurinn langur, þa er stundum breytt þannig til, að söfnuður- inn og kórinn skiptast a um að syngja sitt versið hver, og syngur þá kórinn fjór- raddað, — oft án undirleiks orgelsins. Altarisþjónusta fyrir prédikun er ekki önnur en sú, að presturinn, sem aldrei skrýðist öðru en hempunni einni, að alt- arissöngnum undanskildum, þá er hann einnig í nokkurs konar rykkilíni, — biður bænar og les guðspjall dagsins. Að aflok- inni prédikun, sem tekur frá 20 og allt upp í 45 mínútur, er aftur flutt bæn frá altari og að henni endaðri rís söfnuðurinn úr sætum sínum og biður sameiginlega — upphátt — Faðir vor, — ásamt prest- inum. Að endingu flytur svo presturinn blessunarorðin, án þess að lyfta upp hönd- um, eins og við eigum að venjast, en þó munu engar fastar reglur vera um það. Mér þótti það hrífandi og áhrifamikil stund, þegar allur söfnuðurinn reis úr sætum og hað saman Faðir vor. Eg spurð- ist fyrir um, hvort langl væri síðan sú venja hefði verið tekin upp, og var mér sagt, að hún hefði fyrst orðið almenn eftir síðari heimsstyrjöldina. — Það heyrð- ist of um það rætt. og mjög með réttu, hve átakanlega lítil bein þátttaka safn- aðarins sé í okkar íslenzku guðsþjónustu. En er ekki einmitt hér opin leið til þess að stíga skref í þá átt, að gera hina al- mennu þátttöku meiri, með því að söfn- uðurinn biðji Faðir vor sameiginlega — uppliátt — með prestinum? Ég er sann- færður um, að ekki mundu langir tímar líða, þar til menn vildu sízt sleppa þeim þætti guðsþjónustunnar. — En þegar um kirkju- og kristnilíf er rætt, þá er ekki einhlítt, að líta á guðsþjónustuna eina. Þótt hún sé vissulega — og eigi að vera sá miðdepill, sem allt hitt snýst um, og sá aflvaki og aflgjafi, sem veitir starfsem- inni allri hinn lifandi kraft, þá verður einnig að virða fyrir sér safnaðarlífið og starfsemina yfirleitt, til þess að rétt heildar- mynd fáist. Það sem mjög fljótt vakti athygli mína, var hin öfluga og almenna þátttaka leik- manna í kirkjulegti starfi. Það var ekki, eins og svo oft vill brenna við hér í okkar kirkju, að flestir telja sjálfsagt, að prest- urinn einn eigi að sjá um og annast öll störf í kirkjunnar þágu. Margir líta jafn- vel á þau sem prívat-mál prestsins. — Mál, sem engum öðrum en honum komi Afli Sandgcrðisbáta til 15. febr. 1958. R. Kg. Muninn GK 342, sl............ 29 172.655 Muninn 11. GK 343, sl...... 24 103.355 Steinunn gamla KE., sl. . . 19 108.470 Helga TH 7, sl............... 27 138.780 Magnús Marteinss. NK., sl. 25 103.615 Faxi GK 90, ósl.............. 20 95.110 Sæmundur KE 9, ósl. 12 45.970 Svanur KE 6, ósl. 11 46.810 Stefán Þór TH. 40, ósl..... .19 67.135 Rafnkell GK., ósl............ 27 173.435 Mummi GK. 120, ósl......... 24 121.925 Víðir II. GK. 275, ósl..... 29 225.970 Hamar GK 32, ósl............. 29 172.475 Hrönn GK. 240, ósl......... 24 103.800 Hrönn 11. GK. 241, ósl..... 26 150.175 Guðbjörg GK. 220, sl....... 29 212.575 Pétur Jónsson TH. 50, sl. 27 175.590 Aflaskýrsla Keflavíkurbáta frá 1. janúar til 15. febrúar 1958. R. Kg.ósl. Guðmundur Þórðar'son 30 218.830 Jón Finnsson................ 27 152.670 Geir ....................... 28 164.340 Raldvin Þorvaldsson 28 158.880 Júlíus Björnsson 28 165.640 Gunnar Hámundarson 27 146.016 Vilborg .................... 28 149.970 Smári ...................... 27 130.440 Sæborg ..................... 24 121.800 Ólafur Magnússon 26 170.080 Þorleifur Rögnvaldsson 27 117.960 Reykjaröst ................. 24 133.710 Stjarnan ................... 24 108.260 Einar Þveræingur 23 112.630 Gylfi II. 15 71.250 Kópur ...................... 27 166.810 Bára ....................... 31 181.270 Nonni ...................... 23 106.830 Dux ........................ 24 113.310 við. — Þarna var það á allt annan veg. Presturinn hefir í kringum sig hóp starfs- fúsra leikmanna. Oft er það þannig, að karlmennirnir starfa saman, og eru nefndir „Mánnerkreis", (það þýðir eigin- lega karlmannahringur) og konurnar eru svo aftur saman í „Frauenkreis" (þ. e. kvennahring). Þessir hópar komu svo Helgi Flóventsson 26 147.390 Vonin 24 111.210 Sleipnir 21 83.190 Sæfari 21 82.560 Faxavík 17 71.170 Samtals 600 3.186,216 R. Kg. sl. Hilmir 29 161.044 Bjarmi 29 157.826 Huginn 21 92.984 Guðfinnur 28 135.833 Heimir 26 113.860 Samtals 133 661.547 Aflaskýrsla Grindavíkurbáta frá 7. janúar til 15. febrúar 1958. R. Kg. ósl. Hrafn Sveinbjarnarson .... 28 187.323 Arnfirðingur .... 28 189.805 Sigurbjörg .... 27 177.004 Þorbjörn .... 27 152.120 Þorkatla .... 22 128.910 Von .... 26 139.385 Hafdís ... 16 76.380 Guðjón Einarsson ... . .... 23 116.045 Sæljón .... 25 179.485 Merkúr .... 20 84.295 Gunnar 18 93.600 Þorsteinn .... 20 100.380 Hafrenningur .... 22 145.750 Þorgeir .... 17 93.720 Sæborg ... 19 85.120 Stella .... 16 91.475 Öðinn . 18 71.380 Sæfaxi 13 62.120 Vörður .... 20 118.950 Samtals 405 2.193.247 saman einu sinni í viku eða einu sinni í hálfum mánuði, og eiga þá annaðhvort saman helgistundir, hlýða á fyrirlestra eða ræða um starfið sín á milli. Einnig eru í hverjum söfnuði starfandi kristileg æskulýðsfélög — og í sumum fleira en eitt. Fratn/iald í nœsta blaði. L

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.