Faxi - 01.02.1958, Page 8
24
F A X I
FAXI
Ritstjóri og afgreiðslumaður: HALLGR. TH. BJÖRNSSON. Blað-
stjórn: HALLGR. TH. BJÖRNSSON, MARGEIR JÓNSSON, KRIST-
INN PÉTURSSON. Gjaldkeri: GUÐNI MAGNÚSSON. Auglýsingastjóri: GUNNAR
SVEINSSON. Verð blaðsins í lausasölu kr. 5,00. — Prentað í Alþýðuprentsmiðjunni.
Félagsheimili í Keflavík
Að loknum kosningacrjum undangcnginna
vikna, cr hér einna mcst rætt um byggingu
fclagshcimilis í Kcflavík. A s.l. sumri kaus
Ungmennafélagið 3ja manna nefnd til þess
að undirbúa málið og fá iinnur fclög til þátt-
töku.
Nefndin tók þegar til starfa, skrifaði bréf
til hinna ýrnsu félaga bæjarins, þar scm hún
útskýrði hugmyndina um félagsheimili og
óskaði að viðkomandi félög scndi fulltrúa á
samciginlcgan fund, cr haldinn yrði um
málið. Fundur þessi hcfir nú verið haldinn
og var hann vel sóttur. Lagði nefndin þar
fram drög að samvinnusamningi, svipuðum
því er tíðkast þcgar stofnuð eru félagsheim-
iU með þátttöku margra félaga. Þá skýrði
ncfndin frá því, að Fclagshcimilasjóður
Icggur fram 40% af stofnkostnaði hússins.
Nefndin hafði einnig lauslcga áætlað kostn-
aðarvcrð hyggingarinnar 3 milljónir. Einnig
hafði hún skrifað byggingarncfnd og fcngið
vilyrði fyrir húslóð á góðuni stað. Iieyndar
hafði byggingarnefnd bcnt á 3 staði í þessu
skyni, en út í það skal ckki nánar farið hér.
Er ncfndin hafði rcifað þcssi mál, urðu um
þau fjörugar umræður, þar scm fram kcm
mikill cinhugur, enda hétu fulltrúar málinu
stuðningi sínum. Var þar ákvcðið, að málið
yrði á ný rætt í félögunum, þar scm fyrr-
greint samvinnusamningsuppkast lægi fyrir
til umræðu. Einnig var þcss óskað, að við-
komandi félag ákvæði á þcim fundi, hve
mikið framlag þcss yrði, miðað við 3 milljón
króna áætlunina. Síðan þctta var, munu
flest félög hafa tekið málið til umræðu á
fundum sínum og ákveðið afstiiðu sína til
þess. Hcfir ncfndin nú boðað til stofnfundar
19. þessa mánaðar, þar scm gcngið vcrður
frá liigum fyrir félagsheimilið, kosin fram-
kvæmdancfnd og ákveðin þátttaka hinna
ýmsu félaga.
Þess má hér geta, að bæjarstjórn Kefla-
víkur hefur ákvcðið að Kcflavíkurbær taki
þátt í byggingu félagsheimilisins með 30%
framlagi af kostnaðarverði hússins. Er
sannarlega ánægjulegt að gcta hér sagt frá
þcssum glæsilegu áformum um þetta menn-
ingarlega grcttistak í byggðarlaginu, enda er
hér um að ræða citt af hinum óbornu óska-
börnum Faxafélagsins og blaðs þess. Arið
1953 flutti Ilallgrímur Th. Björnsson fram-
söguerindi um málið í málfundafélaginu og
sama ár skrifaði hann um það í Faxa ásamt
Ingólfi Pcturssyni hótclhaldara í Borgarncsi,
cr þá var staddur hér. Ilafði Ingólfur cinnig
flutt um málið framsögucrindi i Rótarýklúbb
Keflavíkur. Fcbrúarblað Faxa það ár, var
a3 miklu lcyti hclgað þcssu málcfni og í
marzblaðinu birtist cinnig grein um félags-
hcimili í Kcflavík. Þessi framsögucrindi og
blaðaskrif viiktu að vonum umtal um rnálið,
enda tóku )iá ýmis féliig það á stcfnuskrá
sína og hétu því hrautargengi. En síðan varð
hljótt um )rað aftur. Ný verkefni og marg-
víslcg vandamál risu hærra og félagsheim-
ilishugsjónin tók sér blund og svaf sínum
Þyrnirósarsvefni, þar til hinn ungi konungs-
sonur í líki Ungmennafélags Keflavíkur kom
og vakti hana á ný til umliugsunar og frek-
ari umræðu. Vonandi tckst að þcssu sinni
að skapa um málið þá samhcldni og þann
eldmóð, cr flcyti því heilu í höfn.
Samtaka nú, góðir Keflvíkingar!
Hættulegasti yega-
kafli landsins
Slys það cr gerðist á Keflavíkurvegi á
s.l. hausti minnir á þá staðreynd, að cinu
fjölfarnasti vcgarkafli á landinu, vegurinn
til Keflavíkur og Njarðvíkur, er enn ljós-
laus. — Margir telja þetta hættulegasta
vegarkafla landsins.
Astæðan fyrir þessu mun vera ágrein-
ingur um það, hver eigi að kosta lýsingu
vegarins. Ekki er vitað annað en að þessi
kafli sé þjóðvegur og munu ár liðin frá
því hreppsnefnd Njarðvikurhrepps skrif-
aði samgöngumálaráðuneytinu um málið,
en vegurinn er jafndimmur enn.
Það er óþolandi, að lýsing vegarins sé
látin stranda á ágreiningi um kostnað. Það
verður að fást endanlega úr því skorið
hvort ríkið eða bær og hreppur suður frá
eiga að bera kostnaðinn, og síðan þarf að
lýsa veginn forsvaranlega eins fljótt og
unnt er.
Frá bæjar- og héraðs-
bókasafninu í Keflavík
A stjórnarfundi safnsins, mánudaginn 3.
þ. m. var samþykkt samhljóða, eftir að
fundarmenn höfðu athugað þann bóka-
kost, sem ég tel útlánshæfan af bókum
Lestrarfélagsins, að fresta opnun safnsins.
Fól stjórnin undirrituðum að leita hófanna
hjá bókaforlögum. Fórum við fram á að
þau veiti okkur greiðslufrest gegn því að
við kaupum af þeim bækur fyrir all háar
fjárupphæðir. Þessir samningar hafa nú
tekist. Þegar búið verður að skrá og flokka
binar nýju bækur, er safnið tilbúið til
opnunar. Allir þeir, sem til þckkja telja
þessa leið æskilegri, en tjalda því sem til
var. Að opna bókasafn fyrir mannflestu
sýslu á landinu með rúmar þúsund út-
lánshæfar bækur var hlægilegt og í raun-
inni óframkvæmanlegt. Stefnt cr að því,
að undirbúningsstarfinu verði lokið eigi
síðar en um mánaðarmótin febrúar—marz.
En lestrarsalurinn verður sennilega tekinn
til notkunar þegar Faxi kemur út.
Hilmar Jónsson.
Leiðrétting:
Undir hópmynd í síðasta blaði í afmælis-
grein Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur, féll niður nafn Valdimars Guðjóns-
sonar.
«*»<»<»<*>$<><><><»<><»<»<»<><»<»
y
9
9
'/
x
'/
9
x
x
/
X
X
X
X
X
X
I
X
X
X
X
I
7
X
X
X
X
Keflavík — Suðurnes
Tökum að okkur dúklagningar í ákvæðisvinnu.
Vönduð vinna.
Guðrrsundur FrÉmannsson
Sími 544.
»<»»-»'»'>.»»<»<»<»»»<»'.»■:><»<»»<>>»<»'» >»»ík»o-.»í> »o<»»