Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1958, Blaðsíða 10

Faxi - 01.02.1958, Blaðsíða 10
26 F A X I SHELL SMURNINGSOLSUR Eitt erfiðasta vandamálið varðandi smurningu á Diesel- og Semidieselvélum, er að koma í veg fyrir að útfellingar safnist á hullur og strokka. Þessi vandkvæði stafa m. a. al of lágu hitastigi á strokkum, hegar vélin cr látin ganga í lausagangi, en við slíkar Ö Ö 710 ÖO Ö ö 7 aðstæður eykst slit mjög mikið. Þegar ráða skal bót á þessum og ýmsum öðrum erfiðleikum í sambandi við vélar fiskiskipaflotans er rétt \'al á smurningsolíum atriði, sem skiptir mjög miklu máli og vel þarf að vanda til. Við framleiðslu á SHELL-smurningsolium fyrir fiskiháta eru höfð náin samráð við vélaframleiðendur og sérstakt tillit tekið til smurningsþarfa véla í slíkum bátum og á hvern hátt bezt verði fyrir þeim séð. — Biðjið því um SHELL RIMLILA OIL, SIIELL ROTELLA OIL eða SHELL ROTELLA T OIL, eftir gerð vélanna svo og með tilliti til þeirra aðstæðna, er þær verða að vinna við. Þær halda hringjum lausum og hreinum, varna sliti á hringjum og strokkum, hindra leðjumyndun og hotnfall og koma i veg lyrir sýringu á bullum og legum. Vér höfum í þjónustu vorri vélstjóra, sem eru reiðubúnir að leiðbeina yður i vali á smurningsolíum. Ef þér eigið við vanda- mál að stríða í sambandi við smurningu á vélum, þá gjorið svo vel að leita til þeirra og þeir munu kappkosta að aðstoða yður á allan hátt við að ráða fram úr þeim. J bæklingnum „Gangtruflanir í Diesel- og semidieselvélum", sem vér höfum ný- lcga látið útbúa til dreifingar meðal vélstjóra, er lýst helztu orsökum algengustu gangtruflana, sem fyrir koma í bátavélum svo og hvernig úr þeim er bætt. Gjörið svo vel að senda mér eitt eintak af bæklingnum „GANGTRUFLANIR í DIESEL- OG SEMIDIESELVÉLUM“. Nafn: ....................................... Heimili: .................................... Póststöð: ................................... -----------------------------------------------------. (Klippið hér) Ef þér hafið ekki fengið eintak af bæklingnum, þá útfyllið reitinn til vinstri, klippið út eða sendið oss eða næsta út- sölumanni vorum. Notið eingöngu SHELL-smurningsolíur! Lótið oss aðstoða yður við að ráða fram úr smurningsvandamálum yðar! OLÍUFÉLAGID SKELJUNGUR H.F. Tryggvagötu 2. Rcykjavík.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.