Faxi - 01.02.1958, Side 11
F A X I
27
Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu
bæjarstjórnar Keflavíkur
Þann 10. febrúar hélt hin nýkjörna
bæjarstjórn Keflavíkur sinn fyrsta funcl.
Var fundurinn haldinn í Tjarnarlundi og
kom þar, auk hinna kjörnu fulltrúa, margt
manna, sem áhuga hafa fyrir bæjarmál-
um Keflavíkur.
Fundinn setti bajarstjúri Valtýr Guð-
jónsson, er bauð bæjarfulltrúa velkomna
til starfa. Þá tók við fundarstjórn aldurs-
forseti bæjarstjórnar, Guðm. Guðmunds-
son. Las hann upp dagskrá fundarins,
þannig uppsetta:
1. Urslit bæjarstjórnarkosninganna frá 26.
janúar.
2. Kosning forseta c>g varaforseta bæjar-
stjórnar.
3. Kosning bæjarstjóra.
4. Kosning ritara bæjarstjórnar.
5. Kosning í bæjarráð.
6. Kosning fastra nefnda.
Aldursforseti las þessu næst bréf, er
borizt hafði frá yfirkjörstjórn varðandi
úrslit kosninganna.
Þá hófust kosningar og var Alfreð Gísla-
son bæjarfógeti kosinn forseti bæjarstjórn-
ar og Guðmundur Guðmundsson vara-
forseti. Fengu þeir hvor um sig 4 atkv. en
3 seðlar voru auðir.
Hinn nýkjörni forseti, Alfreð Gíslason,
tók þá við fundarstjórn.
Frestað var kosningu bæjarstjóra sam-
kvæmt tillögu frá Sjálfstæðismönnum og
var ákveðið að auglýsa starfið.
Ritarar bæjarstjórnar voru kjörnir þcir
Tómas Tómasson og Ragnar Guðleifsson.
I bæjarráð voru kjörnir Marteinn Árna-
son, Tómas Tómasson og Ragnar Guð-
leifsson. Þá fór fram kosning í fastar
nefndir. I lok fundarins las forseti upp
stefnuskrá Sjálfstæðismanna í bæjarmál-
efnum Keflavíkur fyrir þetta nýbyrjaða
kjörtímabil cjg óskaði að hún yrði bókuð.
Vatns- og holræsancfnd: Kristinn Jónsson
(S), Zakarías Hjartarson (S), Friðrik S. Sig-
fússon (A).
Rafveituncfnd: Friðrik Þorsteinsson (S),
Alexander Magnússon (S), Benedikt Jónsson
(A).
Sérlcyfishifreiðancfnd: Olafur A. Þorsteins-
son (S), Ragnar Friðriksson (S), Ásgeir
Einarsson (A).
Hcilbrigðisncfnd: Helgi S. Jónsson (S),
Jóhann Ellerup (S), Pétur Pétursson (A).
Barnaleikvallancfnd: Sesselja Magnúsdóttir
(S), Vilborg Magnúsdóttir (S), Sigríður
Jóhannesdóttir (A).
íþróttavallanefnd: Höskuldur Goði Karls-
son (S), Sigurður Eyjólfsson (S), Hafsteinn
Guðmundsson (A).
Bókasafnsncfnd: Ingvar Guðmundsson (S),
Bragi Halldórsson (S), Jón Tómasson (A).
Jarðræktarnefnd: Falur Guðmundsson (S),
Jakob Indriðason (S), Eiríkur Friðrikss. (A).
Byggingarnefnd barnaskólans: Júlíus Egg-
ertsson (S), Jón Guðmundsson (S), Sigurður
Halldórsson (A).
Ellihcimilisncfnd: Sesselja Magnúsdóttir
(S), Vilborg Magnúsdóttir (S), Sigríður
Jóhannesdóttir (A).
Framfærsluncfnd: Þórarinn Eyjólfsson (S),
Eyjólfur Guðjónsson (S), Sæmundur G.
Sveinsson (A). Varamcnn: Karl Eyjólfsson
(S), Sölvi Ólafsson (A).
Barnavcrndarncfnd: Séra Björn Jónsson
(S), Sesselja Magnúsdóttir (S), Ingólfur
Halldórsson (S), Jóna Guðlaugsdóttir (A),
Guðmundur Halldórsson (F).
Byggingarncfnd: Jóhann Pétursson (S),
Marteinn Árnason (S), Halldór Guðmunds-
son (S), Magnús Þorvaldsson (A).
Fræðsluráð: Séra Björn Jónsson (S), Þor-
grímur St. Eyjólfsson (S), Skafti Friðfinns-
son (S), Guðni Guðleifsson (A), Guðni
Magnússon (F).
Skrúðgarðs- og fegrunarncfnd: Helgi S.
Jónsson (S), Einar Ólafsson (S), Valgeir
Sigurðsson (S), Björgvin Árnason (A), Klara
Ásgeirsdóttir (A).
Þjóðhátíðarncfnd: Kristján Guðlaugsson
(S), Garðar Pétursson (S), Páll Axelsson (S),
Jón Tómasson (A), Ólafur Jónsson (F).
Brunamálancfnd: Sigurbjörn Eyjólfsson
(S), Helgi G. Eyjólfsson (S), Sigurður R.
Guðmundsson (S), Guðmundur Guðjónsson
(A), Þórarinn Ólafsson (F).
Sjúkrasamlagsstjórn: Ragnar Friðriksson
(S) Guðmundur J. Magnússon (S), Arent
Classen (S), Ólafur Björnsson (A). Vara-
menn: Arnbjörn Ólafsson (S), Halldór Ibsen
(S), Gústaf Andersen (S), Sæmundur G.
Sveinsson (A).
Oryggismálanefnd: Guðjón Hjörleifsson
(S), Bjarni Albertsson (S), Hreggviður Berg-
mann (S), Ragnar Guðleifsson (A), Huxley
Ólafsson (F).
Ilúsaleigunefnd: Georg Helgason (S),
Bjarni Jónsson (A).
^*><^<><><><><><><>>><><><><><><><>'><><>>><><^^
£
ÚTGERÐARMENN
Neta og línuteinar fást í Áhalda-
húsi bæjarins.
Áhaldahúsið
»*><><><><><><><><>><><>^
><><><>><>>><>><><><><><><><><>^^
<<><><><><><:<><><><><><><><><>><•><><£>><><><
! KEFLAVÍK
Nýkomið. Tungubomsur fyrir háan hæl.
Flókainniskór á kvenfólk, börn og karlmenn.
Kaupfélag Suðurnesja
*>>>s>><>><>><>><>><><><><^>><>><>>K>><>><>><><>><>><>^^