Faxi - 01.02.1963, Qupperneq 16
Útgerðarmenn!
Vertíðarfólk!
LEIRTAU
fyrir bragga og báta.
POTTAR
KAFFIKÖNNUR
KATLAR
HNÍFAPÖR
FÖTUR
VASKAFÖT
VATT-TEPPI
Mislit sængurfataefni
(Getum einnig útvegað
tilbúin sængurver).
DISKAÞURRKUR
HANDKLÆÐI
ÞVOTTAPOKAR
S JÓMANNAPEY SUR
ULLARSOKKAR
ULLARBUXUR
KULDAÚLPUR
Kaupfélag
Suðurnesja
Vefnaðar- og
búsáhaldadeild.
— Sími 1501. —
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur
KAUPTRYGGING
skipverja á vélbátum.
(Á síldveiðum, á þorskveiðuin með netum og línu, svo og öðrum veiðum).
Gildir frá og með 1. febrúar 1963.
Hásetar .................................................. kr. 6.940,50
Matsveinar, netamenn og II. vélstjórar...................... — 8.675,63
I. vélstjóri................................................ — 10.410,75
A þessar upphæðir reiknast orlofsfé 6%.
ÁKVÆÐISVINNA
Gildir jfrá og með 1. janúar 1963.
Beitning. — Uppsetning línu. — Áhnýting.
1. Fyrir að beita bjóð (410 öngla) .............................. kr. 75,00
2. Fyrir uppstokkun og beitningu á bjóði, samanlagt........ —; 110,00
3. Fyrir að stokka upp bjóð í lok vertíðar, eða þegar ekki
er beitt samdægurs ................................... ... — 65,00
4. Fyrir að taka á móti bát og afgreiða hann greiðist til við-
bótar á bjóð................................................... — 10,00
5. Fyrir að hnýta tauma úr hampi á öngla, hvert þúsund . . — 55,00
6. Fyrir að hnýta tauma úr nylon á öngla, hvert þúsund . . — 70,00
7. Fyrir uppsetningu á línu (410 öngla bjóð), án áhnýtingar — 70,00
í þessum upphæðum er orlofsfé innifalið.
Aðgerð fiskjar. — Slæging fiskjar.
1. Fyrir aðgerð á fiski (þorski, ufsa og löngu) í salt og skreið,
1000 kg. upp úr sjó ..................................... kr. 325,00
2. Fyrir slægingu á ÞORSKI, 1000 kg. upp úr sjó............. — 115,00
3. Fyrir aðgerð á ÝSU, 1000 kg. upp úr sjó.................. — 195,00
4. Fyrir aðgerð á KEILU, í skreið, 1000 kg. (þunginn er mið-
aður við, að keilan sé aðgerð, spyrt og þvegin........... — 850,00
Ofangreindir taxtar miðast við, að við aðgerð á fiski sé
band til flutnings á beinum frá aðgerðarborðum og hús-
rými og aðstæður við aðgerð og slægingu fiskjar þannig,
að tafir verði ekki á vinnunni af þeim sökum, að dómi
verktaka og verksala.
Þar sem þessar aðstæður eru ekki fyrir hendi, greiðist
10% hærri taxti.
Orlofsfé, 6%, er innifalið í ofangreindum töxtum.
KAUPHÆKKUN
Allt kaup samkvæmt samningum félagsins, tímakaup, vikukaup
og vaktakaup (mánaðarkaup frá og með 1. febr.) hækkaði um 5% frá og
með 28. jan. 1963, og frá og með laugardeginum 16. febrúar greiðist
helgidagakaup eftir hádegi á laugardögum við vinnslu fiskjar og í hafnar-
vinnu.
Keflavík, 17. febrúar 1963.
VERKALÝÐS- OG SJÓMANNAFÉLAG KEFLAVÍKUR
32 — F A XI