Faxi

Årgang

Faxi - 01.09.1974, Side 7

Faxi - 01.09.1974, Side 7
Regnhlífakerrur Hliðgrindur Hopprólur Göngugrindur Sólarfrí í skammdeginu Það var um áramótin 1970-1971 sem Flugfélag íslands efndi til fyrst'u sólar- ferðarinnar til Kanaríeyja. Al'þinigi ís- lendinga hafði þá haft til meðferðar þingsályktunartillögu frá öllum þing- fl'okkum, sem gekk í þá átt, að lands- mönnum vrðu auðveldaðar orlofsferðir til sólarlanda yfir veturinn, sérst'ak- lega þar sem vitað er, að mikill hluti þjóðarinnar getur ekki 'tekið sér frí vegna anna yfir sumarið. Fyrsta vetur- inn efndi Flugfélagið til tíu tveggja vikna ferða til Kanaríeyja og benti þátttaka til þess, að þessar ferðir yrðu vinsæl'ar og að landsmenn kynnu vel að meta þessa nýbreytni í orlofsmálum. A þe'im vetrum ssm síðan eru liðnir hefur Flugfélagið haldið áfram að bjóða farþegum sínum sólarfrí í skammdeg- inu ,og hafa orlofsferðirnar til' Kanarí- eyja átt sívaxandi vinsældum að fagna. Á síðastliðnum vetri voru farnar 12 orlofsferðir til Kanaríeyja. Fyrsta ferð in var farin 1. nóvember, en sú síðasta 2. maí. Faþegar í þessum ferðum voru 1542. Dvalið var í íbúðum og gistihús- um í höfuðborg Gran Canaria, Las Palmas og á Playa del' Inglés á suður- odda eyjarinnar. Undirbúningur að sólarferðum í skammdeginu næsta vetur, er þegar hafinn. Fyrsta ferðin verður farin 31. október og ráðgert er að síðasta ferðin verði 22. maí 1975. Til þess að auð- velda sem flestum fer til sólarlanda í skammdeginu, ákvað Flugfélag ísiands verð farmiða svo lágt sem framast var unnt. Þéirri st'efnu mun verða hal'dið áfram. Garðarshólmi Hafnargötu 18 - Sími 2009 Leikfangadeild '(EK ■MODEt 743 Leikfimibolir Blóir og svartir í öllum stærðum. VíÁ /J Hafnnrornfn Sfi ^ Hafnargötu 3G Keflavík Þorskalýsi - Ufsalýsi Lúfiulýsi APÓTEK KEFLAVÍKUR Opið virka daga kl. 09:00—19:00 Laugardaga kl. 09:00—14:00 Sunnudaga kl. 13:00—15.00 F A X I — 51

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.