Faxi

Volume

Faxi - 01.01.1980, Page 2

Faxi - 01.01.1980, Page 2
Ár trésins er gengið í garð Þaó leiðir hugann aö stööu okkar Suöurnesjamanna i rækt- unarmálum og þá einkum skóg- rækt og skrúögöröum. Á allra síöustu áratugum hefur veruleg breyting átt sór staö i þeim efn- um. t flestum byggöum Skagans hafa fallegir garðar oöriö til, veitt fegurö, yndi og ánægju þeim er þar hafa lagt hönd aö verki og glatt auga gangandi vegfar- enda. Eflitiö er til lengri tima varþaö nánast einstök undantekning ef skrúögaröur sást viö hús Suöur- nesjamanna. Um skógrækt var þá ekki aö ræöa. Þaö er ekki fyrr en á áratugnum 1940-1950 aö athafnir fylgja áhuga varöandi trjárækt og skrúögaröarækt hér um slóöir. Vorgyöjan sveif þá um Suöur- nes, eins og reyndar land allt. Lýöveldisstofnun, atvinnuör- yggi og góö afkoma allra leiddi til bjartsýni og betri daga en menn höföu áöur þoraö aö binda vonir viö. Menn þurftu ekki lengur að syngja sumarljóö á köldum vetrarkvöldum til aö sannfæra sig og sina um, aó þaö mætti þreyja Þorrann og Góuna. Hákon Bjarnason Þessa yls hugarfarsins gætti viöa. Garöar og lóöir tóku á sig skrautskrúö og fallegum trjá- göröum fjölgaöi óöfluga. Menn voru heiöraöir fyrir bestu og feg- urstu garöana. Meira aö segja á hrjóstrugum Reykjanesskaganum tóku menn til hendi viö skógræktartilraunir. Fólag Suöurnesjamanna i Reykjavik átti þar frumkvæöiö. Þaö stóó i gróöursetningu viö Háabjalla. Þar mættust burtflutt- ir Suöurnesjamenn og heima- menn i dáöríku hugsjónastarfi. Margir öölingar hafa þar veriö nafngreindir, sem ég mun ekki upp telja, þar eö Faxi hefur óskaö eftir þvi viö fróöan mann aö gera skógræktarmálum á Suöurnesjum góö skil á næst- unni. Viö Háabjalla standa nú hæstu og fegurstu tré á Suöur- nesjum - margra mannhæöa há. Skammt þaóan, i Sólbrekku, eru einnig fagrir lundir, en mun yngri. Þaö eru verk Skógræktar- félags Suöurnesja. í Selskóg, noröan i Þorbimi, var plantað 1200 plöntum voriö 1957. Var þaö aö frumkvæöi Ingibjargar Jónsdóttur kennara, en siöar var stofnaö Skógræktarfélag Grindavikur, sem tók þá viö Sel- skógarsvæöinu. Þar er nú all- mikill skógur. Vogamenn hafa gert Arageröi aö indælum skógarlundi. Viö Álaborg, ofan viö Bæjarsker hefur Skógrækf- arfélag Miöneshrepps komiö upp skógræktargiröingu og unniö aö gróöursetningu meö allgóöum árangri. Sl. vor hófust Garöbúar handa um skógrækt. Skógræktarfélag Keflavíkur gróöprsetti allmikiö af trjáplönt- um á svæöi vestan viö vatnsgeyma fyrir nokkrum árum, en þar var land afar rýrt og veörasamt og varö þar litill ár- angur af góöri tilraun. Af þessu má sjá, að Suöurnesjamenn hafa ekki setið hjá við aö fegra og prýöa landió. Þar hafa mörg félög og skólafólk lagt fram mikla sjálfboðavinnu. En til fróöleiks fyrir almenning um skógrækt, gagn hennar og gildi, hefur Faxi fengiö Hákon Bjarnason, fyrrv. skógræktar- stjóra ríkisins, til aö fræöa les- endur sina um þaö merka mál- efni. J.T. Tímarnir breytast og menn- irnir með, segir máltækiö. Þetta mega þeir sanna, sem voru að komast á legg árið 1930, áriö sem Alþingi (slendinga varð 1000 ára, en jafnframt árið sem Skógræktarfélag (slands var stofnað á köldu kvöldi í Al- mannagjá hinn 27. júni þegar al- þingishátíðin stóö sem hæst. Á þessu ári er hálf öld liöin frá þessum atburði og ætlar Skóg- ræktarfélag íslands aö minnast þessa afmælis á veröugan hátt, og mun ég víkja að því innan skamms. En þegar ég horfi aftur til stofnunar félagsins og þeirra tíma get ég ekki látiö hjá Iföa aö minnast þeirra þrenginga- og krepputíma, sem dundu yfir þjóðina upp úr 1930. Að vísu voru menn ýmsu vanir frá fyrri striösárunum og kreppunni, sem þá fylgdi, bæði atvinnuleysi og fátækt, en upp úr 1931 keyrði allt um þverbak. Hagur manna varð almennt svo bágur að varla er unnt aö lýsa því. Þetta ástand hélst fram að síðari stríðsárun- um þótt nokkuð rættist úr síð- ustu árin fyrir 1940, bæði sakir góðæris í landinu og eins vegna stríðsundirbúnings í Evrópu. En frá stríöslokum og fram á þennan dag höfum viö íslend- ingar lifað í vellystingum prakt- uglega, slíkum að þjóðin hefur aldrei búið við betri kjör. En ósköp standa ekki alla daga, öllu er settur skammtur- inn, segir eitt af góðskáldunum, og sama gildir auðvitaö um góð- ærin. Nú eru ýmsar blikur á lofti, sem geta leitt til þess að menn verði að fara aö sjá aö sér og hugsa fram í timann. Harla litið eftlr af fyrri tfma landgæðum Við skulum gera okkur grein fyrir því, aö ísland er haröbýlt land og kalt og eftir 1100 ára bú- setu er harla lítiö eftir af fyrri tíma landgæöum. Mér er það mjög minnisstætt er ég í æsku heyröi gamla konu segja frá þvi, að matarskorturinn, hungriö, sem mjög var algengt áður fyrr þegar líöa tók á vetur, hefði ekki veriö neitt á móts viö kuldann i húsunum. Þegar saga þjóöar- innar verður einhvern tíma end- urskrifuð og færð í réttara horf en hún nú er, þá ætti þaö ekki aö gleymast að húskuldinn varein- hver mesti meinvættur þjóðar- innar og ein af megin orsökun- um til hnignunar þjóölífsins. Þetta vissu menn fyrir löngu og kemur það glöggt fram í skrifum fyrri tíma manna eins og Páls Vídalín, Magnúsar Ketilssonar og margra fleiri. Bryddaö var á mörgu til að bæta hag landsbúa á 18. öldinni og meðal annars geröi danska stjórnin sér mikiö far um það á mörgum sviðum. ( því sambandi má minna á rannsóknarferöir Eggerts og Bjarna, Olaviusarog margra fleiri, innréttingar Skúla fógeta, húsbyggingar og ýmis- legt annað. Hitt vita færri, að danska stjórnin hvatti mjög til þess að skógaleifum landsins væri hlíft, og hún sendi hingaö mikiö af trjáfræi um margra ára skeið ásamt trjáplöntum, í t trausti þess að landsmenn bæru gæfu til að rækta skóg til að bæta úr eldiviöarskortinum. En kunnáttu- og getuleysi manna á þeim tímum olli því að ekkert varö úr hinum góöa vilja stjórn- arinnar. Carl Ryder var óvenjulegur maður Skömmu fyrir síðustu alda- mót og á fyrstu árum aldarinnar var danskur skipstjóri ( förum hér við land. Hann hét Carl Ryder og var á margan hátt FAXI - 2

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.